Forsíða
Kennsluorð


Námskrártorg

Safn nytsamra vísana um námskrárgerð
Samantektir GÓP ** neðst á þessa síðu > 7. kafli > 8. kafli

900-listi Aðalsteins * Námskrár á vefnum

Frá
ágúst 1999 -
júní 2000
Námskeið um námskrárgerð frá ágúst 1999 - júní 2000
Umsjónarmenn: Guðrún Geírsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson

Staða skólanámskrárgerðar > Yfirlitstafla - jan. 2000

Hafþór Hafþór Guðjónsson hefur sett upp ítarlegan lista yfir
nytsamar bækur, greinar, tímarit, áhugaverða skólaþróunaráætlun og vísanir.
Haukur
Ágústsson
Á VMA-vefnum:
Fjarkennsla/fjarnám - Aðferðir og hugmyndir
Jón Baldvin
Hannesson
Tígulaðferðin
MK Þættir úr þróunarsögu Menntaskólans í Kópavogi
GÓP Samantektir:
Stefnt er að nytsömum vef til stuðnings við gerð skólanámskrár og við hinn síunga æviferil námskrárbreytinga.
saman-
tektir:

 

Nokkur
huglit
til
skólans

Útdráttur um innlegg frá Tyler, Walker og Eisner

Leiðarbækur í lotulýsingum námskeiðsins:
Leiðarbækur eru nytsamar. Þær kosta kennarann töluverða vinnu í upphafi en leiðbeina og liðsinna nemandanum og beina sjónum hans að veigameiri atriðum efnisins - amk að mati kennarans. Leiðarbækur þessa námskeiðs eru hér hafðar með til að sýna gerð þeirra fyrir aðra að hafa til hliðsjónar í öðru samhengi. Inn í þær eru hér ritaðar athugasemdir GÓP á námskeiðstímanum og ber ekki að líta á þær sem neina sérstaka fyrirmynd. 
Lota nr. > 1 * 2 * 3 * 4 * 5 * 6 * 7 * 8 * 9 * 10

Drög að efnislista skólanámsskrár < Þetta er nokkuð ítarlegur atriðalisti með kaflaskiptingu. Uppsetningin er í formi yfirlitstöflu þar sem merkja má við atriði sem taka skal með, tilgreina hversu vinnu atriðisins er langt komið - eða lokið.

Kennsluorð < eru heiti og hugtök skilgreind og hugleidd.

1
Hvað
meinar
aðal-
nám-
skráin?
Kennari aðalnámskrárinnar!!

Hvers konar persóna er kennari aðalnámskrárinnar?
Þetta er allnokkur samantekt í því skyni að greina
>> (a) hvernig aðalnámskráin ætlar skólanum að skila nemandanum,
>> (b) hvað hún ætlast til að lagt sé fyrir af skilgreindu og úrprófuðu námsefni og
>> (c) mismun þess hlýtur að vera ætlast til að nemandinn læri af því einu að umgangast kennarann.

Af þessu er svo dregin ályktun um það hvers konar persóna kennarinn skal vera.

Vísað er úr samantektinni til nokkurra sérskjala:

Markmið þessarar samantektar er að nota skilgreiningu aðalnámskrárinnar á kennaranum sem með viðveru sinni einni saman - eða svo gott sem - nær að koma til skila hinum óúrprófuðu markmiðum aðalnámskrárinnar. Þá er loksins unnt - með góðri samvisku - að halda utanfræða-markmiðum utan við fræðamarkmiðin. Þá er að endingu unnt að leggja ýmsar þekktar mælistikur við fræðamarkmiðin.

1a
Hvernig
kennari?
Með því að kennsluskilgreiningar hafa verið lagðar í lýðræðis-röð - sjá hér næst fyrir ofan - er gripið tækifærið og settur upp leikur fyrir kennara til að íhuga hvar þeirra eigin kennsla raðast í lýðræðisröðinni. Sá leikur er nefndur alvarlegi gamanleikurinn: Svona kennari er ég! Það skal tekið fram að engin dómur er lagður á hvort betra er að vera lýðræðislegur eða einræðislegur kennari. Raunar skal því í staðinn haldið fram - hér og nú - að allt fari það eftir margvíslegum aðstæðum og þeim samskiptum sem eru í gangi hverju sinni.
5
Breyti-
ferill
námskrár
Námskrárbreytiferillinn

Samantektin fjallar um lífs-hlaup námskrárbreytingar og þætti sem því tengjast.
Vísað er í nokkur sérskjöl:

6
Námskrár-
leikurinn

og
persónur
hans

Nokkrar
hug-
vekjur

Hverjir eiga að þróa námskrána?

Í þessari samantekt er litið til þeirra aðila sem hrærast í útkomu námskrárleiksins og íhuguð tengsl þeirra við þróun námskrárinnar. Vísað er til sérskjala um:

Gerð er grein fyrir viðhorfi MogW til námskrárgerðar með því að lýsa

6a
Aðild útaðila
að mótun
starfskrár
skóla
Hugleiðing um aðild útaðila
að mótun starfskrár
(framhalds)skóla

Í þessari samantekt er annars vegar íhugun um að hvaða leyti viðkomandi aðili geti verið fengur fyrir samstarfið og hins vegar aðeins litið á hvernig þátttökusvið foreldra í störfum tiltekins íslensks grunnskóla virðast vera samkvæmt fréttablaði þess skóla.

Áhugavert er að útbúa spurningalista á vefnum til að leita upplýsinga um raunverulegt viðhorf einstaklinga til umtalsverðrar þátttöku útaðila - til dæmis að spyrja hóp framhaldsskólakennara hvað einstaklingum hans þykir sér hæfileg þátttaka í mótun starfskrár þess grunnskóla þar sem börn hans stunda nám.

6b 2000-vandi íslenskra framhaldsskóla:
Staða skólanámskrárgerðar í 16 íslenskum framhaldsskólum í upphafi árs 2000
og hér í sérstökum glugga.

Hvað í ósköpunum er það sem nefna má íslenskar námskrárrannsóknir?
Þar er líka vísað í lítið sérskjal um GÁMES-þróun í MK sem unnin hefur verið og aflokið á árinu 2000.

7.
kafli HogW

7-1. hluti:

7-2. hluti:

7-3. hluti:
ODM
AR
CBAM
CA

Hér er 7. kafli bókar þeirra HogW lauslega þýddur - en vonandi þó með réttri meiningu. Ef þú rekur augun í atriði sem eru bagalega úti að aka - þá vinsamlegast láttu mig vita.

1. hluti nær yfir upphaf kaflans til og með 7.3
2. hluti nær yfir 7.4 og 7.5. Hér er líka vísað í samantekt um hina merku 8-ára rannsókn í Bandaríkjunum á árunum 1933-1941 þar sem í ljós kom (!?!) að heimaunnin námsefnisstjórnun er fremri mörgu öðru - kannski öllu öðru?
3. hluti nær yfir 7.6 og 7.7 en einnig er sérstök umfjöllun um upptökuaðferðirnar:

Verk-
efni:
Breytt námsefni í kjarnaáfanga nýnema í tölvunotkun.
TÖL-102 breytist í UTN-nám sem býr nemendur undir að taka TÖK-próf

Efnisyfirlit

8.
kafli HogW

Yfirlit
yfir
þýðing-
na

Eiginmat námskrár og
samanburðarmat á nemendum

Hér kemur kaflinn á íslensku.

Efnisyfirlit 8. kafla

Skólamat
Er skólamat í bígerð?
Þá þarftu að svara spurningunum í
lista Hughes og félaga frá 1979!

Efst á þessa síðu * Forsíða