GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 13. hluti

Skrásett
af GÓP.

 Áriđ 2015 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum

sem stofnađ var áriđ 1980
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
248. skf.
5. des.
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

Jólafundur á Grand

 

Ţóra Alberta Guđmundsdóttir,
formađur félagsins,
setti fund og stýrđi
og var spilastjóri.

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađ venju voru sýmdar myndir úr starfi félagsins

og spilin gefin

og handagangur í spilaöskjunni.

Ađ spilunum loknum las Guđrún L. Ásgeirsdóttir,
úr nýútkominni bók sinni "Međan ég man".

Bjartur Logi Guđnason, EKKÓ-kórstjóri, kynnti

ný og eldri lög, sum voru rakin til kennara
og ţar á međal til samstarfsmanna viđstaddra.

Eftir kórsönginn

sneru allir sér ađ veislukostinu
og síđan voru veitt spilaverđlaunin.

Frá vinstri: Ţóra Alberta, formađur FKE og spilastjóri, Gréta F. Kaldalóns sem var efst rauđra spilara, Valborg Baldursdóttir sem var efst blárra spilara, og stjórnarmađurinn Guđrún L. Ásgeirsdóttir, sem veitti verđlaunin.

Í verđlaun var einmitt bókin "Á međan ég man" eftir Guđrúnu L. Ásgeirsdóttur.

247. skf.
7. nóv.
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

 

Grand-fundur

Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, formađur félagsins, setti fund og stýrđi og var spilastjóri.

Ađ ţessu sinni höfđu ţrír karlar sömu efstu slagasummu. Ţađ voru ţeir Egill Sigurđsson, Stefán Ólafur Jónsson og Ţorvaldur Óskarsson. Ţeir drógu um ađalverđlaun sem Egill hlaut á laufa tíu ţegar hinir drógu spađaţrist og laufaţrist. Ţeir fengu aukaverđlaun. Hér má sjá ţá ásamt Sólveigu Jóhannsdóttur sem var hćst kvenna. Lengst til vinstri er Ţóra Alberta en til hćgri Pétur Bjarnason sem stýrđi happdrćttinum.

Veislukosturinn var sóttur en síđan las Iđunn Steinsdóttir, rithöfundur upp úr nýju bókinni sinni, Hrólfs sögu.

Síđan opinberađi Pétur jarnason fyrir okkur ţróunarsögu harmonikkunnar og innreiđ hennar í tónlistarlíf Íslendinga nćstliđna öld og 30 árum meir.

Hann brá upp sögulegum tćkjum

og lét í ţeim heyra -

og í lokin sungu menn Í Hlíđarendakoti viđ hans hans snjalla undirleik á nútíma tćki.

Hér er Pétur međ sýnisgripunum.

246. skf.
2. okt.
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

 

Grand-fundur Ţóra, formađur FKE

Formađur, Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, stjórnađi fundinum og var spilastjóri.
Verđlaunin afhenti Guđrún Ólafía Samúelsdóttir.


Guđrún Ólafía - í miđiđ - hefur afhent spilaverđlaunin

ţeim Huldu Jóhannesdóttur og Dómhildi Sigurđardóttur.

Ađ loknum spilum og međan setiđ var viđ kaffiđ og lúxus-međlćtiđ
stigu fram ţeir


Haukur

Haukur kynnti okkur leiklistarstörf aldrađir
og bađ viđstadda ađ íhuga hvort ţeir gćtu hugsađ sér ađ taka ţátt.


Jón Hjálmarsson

kynnti nýútkomna bók sína um drauga landsins


og Kristján Sigfússon

greindi frá atburđum sumarsins
ţar sem FKE tók á móti norrćnum gestum í hiđ árlega
sumarmót sem ađ ţessu sinni var haldiđ hér á landi svo
og sagđi hann frá sumarferđunum,
önnur eins dags en hin fjögurra daga..

1.-4. sept
2015

 

 

Músađu
á
myndina
til ađ
sjá ţćr
allar

 

Fjórir dagar á Austurlandi


1.-4. september 2015 - Flogiđ til Egilstađa kl 7:30

Myndir Kristjáns Sigfússonar.
Músađu á myndina til ađ sjá ţćr allar.
Ef ţú ţarft lykilorđ er ţađ >> kristjansigfusson 

16. júlí
2015

 

 

Músađu
á
myndina
til ađ
sjá ţćr
allar

Dagsferđ í Fljótshlíđ
Myndir Skúla Jóns Sigurđarsonar,
Sigurbjarna Guđnasonar og Huldu G. Friđriksdóttur


16. júlí - Dagsferđ í Fljótshlíđ

Myndir Skúla Jóns Sigurđarsonar,
Sigurbjarna Guđnasonar og Huldu G. Friđriksdóttur

16. júlí
2015

 

 

Músađu
á
myndina
til ađ
sjá ţćr
allar

Dagsferđ í Fljótshlíđ
Myndir Kristjáns Sigfússonar


Viđ Ţorsteinslund hjá Hlíđarendakoti

Músađu á myndina til ađ sjá ţćr allar.
Ef ţú ţarft lykilorđ er ţađ >> kristjansigfusson

245. skf.
2. maí
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

 

Grand-fundur - Ađalfundur FKE 2015

Formađur, Ţóra Alberta Guđmundsdóttir,
stjórnađi fundinum og var spilastjóri.


Ţóra Alberta og Guđrún Ólafía, međstjórnandi,
afhenda verđlaunin spilameisturunum -
ţeim Ţóru Kristinsdóttur og Guđjóni Stefánssyni.

*   *   *

Ađalfundur FKE 2015

Eftir kaffiđ var Emil Ragnar Hjartarson kosinn fundarstjóri ađalfundarins.

Ţar flutti Ţóra Alberta skýrslu stjórnar um síđasta starfsár og Kristján Sigfússon gerđi grein fyrir reikningum félagsins. Síđan var stjórnin öll endurkjörin og henni kćrt ţakkađ fyrir góđ störf.

Emil Ragnar fundarstjóri og viđstaddir stjórnarmenn:
Ţóra Alberta, formađur, Guđrún Ólafía, Ţóra Unnur,
Kristján Sigfússon og Guđrún L. Ásgeirsdóttir.

Sjá nánar í stjórnatali.

244. skf.
6. mars
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

 

Grand-fundur

Formađur, Ţóra Alberta Guđmundsdóttir,
stjórnađi fundinum og var spilastjóri.


Guđrún Ásgeirsdóttir verđlaunađi spilameistana -
ţau
Margréti Barđadóttur og Hermann Guđmundsson,
á Grand-fundi 28. mars 2015.

Eftir veislukaffiđ komu fulltrúar Bókmenntaklúbbsins
og juku á ánćgju okkar


Ţóra Alberta, Valborg Elísabet, Ingibjörg og Ragnheiđur.

Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, formađur FKE, ţakkađi
fulltrúum Bókmenntaklúbbsins međ blómum.
Ţađ voru ţćr Valborg Elísabet Baldvinsdóttir,
Ingibjörg Júlíusdóttir og Ragnheiđur Jónsdóttir.

243. skf.
6. mars
2015

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

Árshátíđ á Grand - Myndasaga !!


Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, formađur félagsins, setti hátíđina, bauđ fólk velkomiđ


og setti sem veislustjóra Pétur Bjarnason sem einnig er í stjórn FKE. 

Pétur gerđi okkur kátar stundir og kallađi fram marga gleđigjafa.


Nefndir verđa Emil Ragnar Hjartarson, 

 


Davíđ Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson sem fluttu söng og gamanmál,


EKKÓ-kórinn söng

 
undir stjórn Jóns Bjarnasonar,


Skarphéđinn Guđmundsson hafđi uppi vísnamál


sem og ţessi heiđurskona - (segđu mér hvađ ţú heitir!!).

Úr hatti voru höppin dregin og formađurinn veitti.


Ţar hlaut Guđfinna Inga Guđmundsdóttir
bođ fyrir tvo á árshátíđ félagsins 1916


og Ţórunn Lárusdóttir tveggja ţátttöku í félagsferđ komandi sumars.

Ađ lokum var dansađ - og dansađ.

242. skf.
7. feb.
2015
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndir
Kristjáns
Sigfússonar
af
fundinum.

 
Grand-fundur - Myndir: Kristján Sigfússon


Ţóra Alberta Guđmundsdóttir og Guđrún Ólafía
Samúelsdóttir afhentu spilaverđlaunin meisturum fundarins
- ţeim Pálínu Jónsdóttur og Guđjóni Stefánssyni.

Eftir kaffiđ flutti Guđmundur Ólafsson, leikari,
efni eftir Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi.

241. skf.
10. jan.
2015
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndir
Kristjáns
Sigfússonar
af
fundinum.

 

Grand-Nýársfundur - Myndir: Kristján Sigfússon


Pétur Bjarnason og Ţóra Alberta Guđmundsdóttir afhentu
spilaverđlaunin ţeim Steini Sveinssyni og Jónu Sveinsdóttur.

Eftir kaffiđ var fjallađ um 37. mót norrćnna eftirlaunakennara í Ţrándheimi sumariđ 2014.

Kristján Sigfússon er í stjórn FKE.
Hann tók myndir á fundinum og segir:

Takk fyrir síđast, ţiđ sem mćttuđ.
Hinir: Nćsta skemmtun verđur 7. febrúar á Grand-hóteli.
Komiđ og takiđ međ ykkur gesti !!
Kaffiveislugjaldiđ er ađeins 1500 kr.-  SEM ER HÁLFVIRĐI.

Myndir Kristjáns af fundinum sérđu >> hér !!

 Ef ţú ţarft lykilorđ ţá er ţađ >> kristjansigfusson

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta