GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 13. hluti

Skrásett
af GÓP.

 Áriđ 2014 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum

sem stofnađ var áriđ 1980
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
240. skf.
12. des.
2014
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

82 félagar
á fundi

Grand-jólafundur

Spilađ var á 12 borđum og ađ ţessu sinni varđ verđlaunaafhendingin
ögn flóknari en venjulegast ţví tvćr voru hćstar kvenna.


Ţóra Albert skipuleggur útdráttinn - Ingunn Valtýrdóttir
og Lovísa Óskarsdóttir draga - og báđar voru heppnar.


Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, Ingunn Valtýsdóttir og
Lovísa Óskarsdóttir, Guđrún Ólafía Samúelsdóttir
sem afhenti verđlaunin og Benedikt Bjarnason sem var hćstur karla.

 Eftir veislukaffi las fyrir okkur


Kristín Steinsdóttir, rithöfundur og kennari, úr nýrri bók sinni.

Ađ lokum söng EKKÓ-kórinn. Hér eru fáeinar myndir af honum.
Ţar er einnig ađ finna ljósmyndarann og upptökumeistarann
Rúnar Hreinsson - sem á sér Vopnfirska ćskudaga og
vefur hans object.is geymir forvitnileg sjónarhorn.

Ţetta var alltsaman skemmtilegt.

239. skf.
1. nóv.
2014
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

70 félagar
á fundi

Grand-fundur


Hulda Jóhannesdóttir og Hermann Guđmundsson
á leiđ ađ spilaborđunum.
Hermann var formađur félagsins og stjórnarmađur í 6 ár. 


Verđlaunaafhending

Ţóra Unnur Kristinsdóttir, varaformađur FKE, til vinstri,
og Ţóra Alberta Guđmundsdóttir, formađur FKE, til hćgri,
afhentu spilaverđlaunin
ţeim Kristjönu Jónsdóttur og Sigrúnu J. Halldórsdóttur.


Hjörtur Ţórarinsson sagđi af ćvi og ferđum Fjalla-Eyvindar
eftir ţví sem best er vitađ.


Yfirlit yfir stađi sem menn eru meira og minna vissir um ađ
Fjalla-Eyvindur er talinn hafa dvaliđ á. Í myndasafninu er
myndin lćsilegri.

238. skf.
10. okt.
2014
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

Grand-fundur


Sigríđur Einarsdóttir og Rósa Frímannsdóttir međ spilaverđlaunin
sem Guđrún Ólafía Samúelsdóttir afhenti. 


Erna Indriđadóttir * LifduNuna.is

talađi viđ okkur um ţriđja ćviskeiđiđ, eftirlaunaćvina.
Vefur hennar LifduNuna.is er ćtlađur sérstaklega fólki sem orđiđ er eldra en fimmtugt.

Hinrik Bjarnason, Ásdís Gunnarsdóttir, Kristín Ísfeld
og Emil Ragnar Hjartarson fengu blóm međ ţökkum fyrir samfelld 6 ára stjórnarstörf,

og viđ fengum líka á myndina ţćr Ţóru Albertu Guđmundsdóttur, núverandi formann félagsins, og Ţóru Kristinsdóttur, sem einnig situr í núverandi stjórn - en ţessi sex - ásamt Pétri Bjarnasyni sem einnig er í núverandi stjórn, skipuđu undanfarandi stjórn félagsins undir formennsku Emils Ragnars.

Samkvćmt lögum félagsins er unnt ađ vera í stjórn samfellt í 6 ár.

Eftir árshvíld er alltaf möguleiki á annarri lotu.  

237. skf.
3. maí
2014
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

Grand-fundur  og Ađalfundur

Ţađ var Kristín Ísfeld, gjaldkeri félagsins síđastliđin 6 ár -
sem afhenti ţessi stórbrotnu verđlaun spilameisturunum

Guđmundi Rafnari Valtýssyni og Ţorbjörgu Guđmundsdóttur.

Eftir kaffiđ fóru fram ađalfundarstörf undir fundarstjórn Hermanns Guđmundssonar. Formađur félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, flutti skýrslu stjórnar og gjaldkerinn, Kristín Ísfeld, skýrđi reikningana og hvort tveggja féll fundarmönnum vel í geđ. Lagabreytinar voru engar en bent á ađ Kjararáđ KÍ hefđi veriđ lagt niđur og ţar međ ţyrfti viđ nćsta tćkifćri ađ taka úr lögum FKE ákvćđiđ um ađ kjósa í ţađ fulltrúa sína.

Sú er regla félagslaga FKE ađ enginn skal ţar sitja í stjórn samfleytt lengur en 6 ár í senn. Ađ ţessu sinni höfđu ţrír ađalstjórnarmenn náđ ţeim mörkum og gengu úr stjórninni. Einn stjórnarmađur úr varastjórn óskađi eftir ađ sitja ekki lengur svo kjósa ţurfti alls fjóra nýja stjórnarmenn. Ţeir voru valdir í samrćmi viđ tillögur fráfarandi stjórnar og formađur var kosin Ţóra Alberta Guđmundsdóttir sem veriđ hefur međstjórnandi síđastliđin tvö ár.


Nýtt fólk í stjórn á ađalfundinum 3. maí 2014

Kristján Sigfússon, Pétur Bjarnason, Ţóra Alberta Guđmundsdóttir formađur, Guđrún Ásgeirsdóttir, Guđrún Ólafía Samúelsdóttir og Ţóra Unnur Kristinsdóttir.

Ţćr Ţóra Alberta og Ţóra Unnur voru báđar í fyrri stjórn.
Sjá
stjórnatal.

Skođunarmenn reikninga voru kjörnir
ţeir Egill Sigurđsson og Ţorvaldur Jónasson.

236. skf.
5. apríl
2014
 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

Grand-fundur


Undirbúningsliđiđ drífur ađ. Hér eru Ţóra Kristinsdóttir,
Emil Ragnar Hjartarson, Anna Jóhannsdóttir og Ásdís Gunnarsdóttir -


og hér koma Hinrik Bjarnason og Kolfinna Bjarnadóttir.

Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Valborg Baldvinsdóttir og
Ragnheiđur Jónsdóttir komu frá Bókmenntaklúbbnum
og fluttu grípandi texta

fullum sal af félögum

og ađ lokum kom EKKÓ-kórinn og fyllti rýmiđ og sálirnar hljómi.

235. skf.
7. mars
2014

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

Mynda-
frá-
sögn

Árshátíđ á Grand Hóteli í Sigtúni 38 í Reykjavík


Kristín Ísfeld og Ţóra Kristinsdóttir tóku 70 gestum fagnandi.


Emil formađur stjórnađi međ glćsiglettni


Fleiri áttu ţar góđ innlegg


og viđ gestirnir sátum hlađnir gamni


ţegar Gísli Einarsson fór gleđiförum.


EKKÓ-kórinn söng okkur ljúfa tóna.


Rannveigu Sigurđardóttur drógust frímiđar á hátíđ nćsta árs


og Huldu Jóhannesdóttur drógust miđar í dagsferđ sumarsins.


Síđan var dansađ


og gleđin réđi ríkjum.

234. skf.
4. jan
2014

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

 

Grand-fundur

Emil Ragnar Hjartarson, formađur félagsins, stýrđi fundinum.

Kristín Ísfeld afhenti spilaverđlaunin ţeim Margréti J. Guđmundsdóttur og Gunnari Ţórhallssyni

- en Guđrún Kristbjörg  Júlíusdóttir á ósótt verđlaun. Ţćr Margrét voru jafnar og efstar.

Glćsikaffi ađ venju.

Ingibjörg Sigurgeirsdóttir á tali viđ Ţóri Sigurbjörnsson. 

Ţórir hélt óskorađri athygli viđstaddra.


Ţórir Sigurbjörnsson

234. skf.
4. jan
2014

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

70
á
nýársfundi

 

Grand-fundur

Formađur félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, setti fundinn og stýrđi almennum setningarsöng. Hann rćddi breytta tilhögun á FKE-frétta sem nú er flestum sent á netfang. Ţeir sem hafa netfang fengu ţađ fyrir nćr hálfum mánuđi en prentađa eintakiđ hefur enn ekki lagt af stađ. Vonir standa ţó til ţess ađ ţađ verđi á allra nćstu dögum. Stefnt er ađ ţví ađ koma útsendingunni sem allra mest á internetiđ - ţótt ţađ verđi sennilega aldrei unnt ađ ná ţannig til alveg allra.
Formađurinn var einnig spilastjóri og stýrđi allri framvindu.


Pétur Bjarnason afhenti spilaverđlaunin
ţeim Önnu S. Björnsdóttur og Guđjóni Stefánssyni.

Eftir kaffihlađborđiđ las Jón Hjálmarsson fundarmönnum pistilinn

og fékk mjög gott hljóđ.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta