| 
	GÓP-fréttir FKE-vefurinn Skrásett   | 
 Árið 2014 í sögu
 Félags kennara á eftirlaunum sem stofnað var árið 1980  | 
| 
	>> 
  | 
	Hér er saga félagsins -  Kaflaskil eru við áramót en ekki við aðalfundi. 
  | 
| 
	240. skf. 12. des. 2014 Músaðu  82 félagar  | 
  	
	
	Grand-jólafundur Spilað var á 12 borðum og að 
	þessu sinni varð verðlaunaafhendingin  
	 
	
	 Eftir veislukaffi las fyrir okkur 
	 Að lokum söng EKKÓ-kórinn. Hér eru fáeinar myndir af 
	honum.  
	 
	 
	 Þetta var alltsaman skemmtilegt.  | 
| 
	239. skf. 1. nóv. 2014 Músaðu  70 félagar  | 
  	
	
	Grand-fundur 
	 Þóra Unnur Kristinsdóttir, varaformaður FKE, til vinstri,
	 
	 
	  | 
| 
	238. skf. 10. okt. 2014 Músaðu  
  | 
  	
	
	Grand-fundur 
	 
	 talaði við okkur um þriðja æviskeiðið, eftirlaunaævina.
	 
	 Hinrik Bjarnason, Ásdís Gunnarsdóttir, Kristín Ísfeld  
	 og við fengum líka á myndina þær Þóru Albertu Guðmundsdóttur, núverandi formann félagsins, og Þóru Kristinsdóttur, sem einnig situr í núverandi stjórn - en þessi sex - ásamt Pétri Bjarnasyni sem einnig er í núverandi stjórn, skipuðu undanfarandi stjórn félagsins undir formennsku Emils Ragnars. Samkvæmt lögum félagsins er unnt að vera í stjórn samfellt í 6 ár. Eftir árshvíld er alltaf möguleiki á annarri lotu.  | 
| 
	237. skf. 3. maí 2014 Músaðu  
  | 
  	
	
	Grand-fundur  og Aðalfundur 
 
 Það var Kristín Ísfeld, gjaldkeri félagsins síðastliðin 6 ár -
 
 Guðmundi Rafnari Valtýssyni og Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Eftir kaffið fóru fram aðalfundarstörf undir fundarstjórn Hermanns Guðmundssonar. Formaður félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, flutti skýrslu stjórnar og gjaldkerinn, Kristín Ísfeld, skýrði reikningana og hvort tveggja féll fundarmönnum vel í geð. Lagabreytinar voru engar en bent á að Kjararáð KÍ hefði verið lagt niður og þar með þyrfti við næsta tækifæri að taka úr lögum FKE ákvæðið um að kjósa í það fulltrúa sína. Sú er regla félagslaga FKE að enginn skal þar sitja í stjórn samfleytt lengur en 6 ár í senn. Að þessu sinni höfðu þrír aðalstjórnarmenn náð þeim mörkum og gengu úr stjórninni. Einn stjórnarmaður úr varastjórn óskaði eftir að sitja ekki lengur svo kjósa þurfti alls fjóra nýja stjórnarmenn. Þeir voru valdir í samræmi við tillögur fráfarandi stjórnar og formaður var kosin Þóra Alberta Guðmundsdóttir sem verið hefur meðstjórnandi síðastliðin tvö ár. 
 Þær Þóra Alberta og Þóra Unnur voru báðar í fyrri stjórn.
 Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir   | 
| 
	236. skf. 5. apríl 2014 Músaðu   | 
  	
	
	Grand-fundur 
	 
	 
	 
	 Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Valborg Baldvinsdóttir og  
	 fullum sal af félögum 
	 og að lokum kom EKKÓ-kórinn og fyllti rýmið og sálirnar hljómi.  | 
| 
	235. skf. 7. mars 2014 Músaðu  Mynda-  | 
Árshátíð á Grand Hóteli í Sigtúni 38 í Reykjavík 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	  | 
| 
	234. skf. 4. jan 2014 Músaðu  
  | 
  	
	
	Grand-fundur 
	 Emil Ragnar Hjartarson, formaður félagsins, stýrði fundinum. 
	 Kristín Ísfeld afhenti spilaverðlaunin þeim Margréti J. Guðmundsdóttur og Gunnari Þórhallssyni 
	 - en Guðrún Kristbjörg Júlíusdóttir á ósótt verðlaun. Þær Margrét voru jafnar og efstar. 
	 Glæsikaffi að venju. 
	 Ingibjörg Sigurgeirsdóttir á tali við Þóri Sigurbjörnsson. 
	 Þórir hélt óskoraðri athygli viðstaddra. 
	  | 
| 
	234. skf. 4. jan 2014 Músaðu  70 
  | 
  	
	
	Grand-fundur 
	 Formaður félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, setti fundinn 
	og stýrði almennum setningarsöng. Hann ræddi breytta tilhögun á FKE-frétta 
	sem nú er flestum sent á netfang. Þeir sem hafa netfang fengu það fyrir nær 
	hálfum mánuði en prentaða eintakið hefur enn ekki lagt af stað. Vonir standa 
	þó til þess að það verði á allra næstu dögum. Stefnt er að því að koma 
	útsendingunni sem allra mest á internetið - þótt það verði sennilega aldrei 
	unnt að ná þannig til alveg allra. 
	 
	 Eftir kaffihlaðborðið las Jón Hjálmarsson fundarmönnum pistilinn 
	 og fékk mjög gott hljóð.  |