GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 13. hluti

Skrásett
af GÓP.

 Áriđ 2013 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum

sem stofnađ var áriđ 1980
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
232. skf.
7. des
2013

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

80
á
jólafundi

 

Grand-fundur

Fundinn setti og honum stjórnađi Emil Ragnar Hjartarson,
formađur félagsins. Fyrst voru ađ venju spiluđ 12 spil.


Ásdís Gunnarsdóttir hefur hér afhent verđlaunin
spilameisturunum Nönnu Jónsdóttur og Stefáni Ólafi Jónssyni.

Edda Andrésdóttir, rithöfundur og sjónvarpsmađur gerđi
okkur góđa gleđi er hún las upp úr nýrri bók sinni.

Á eftir tók EKKÓ-kórinn til söngs og flutti okkur

heila dagskrá ţar sem međal annars voru sungin lög
viđ texta eftir Hinrik Bjarnason, stjórnarmann í félaginu,
og ennfremur leiddi kórinn almennan söng fundarmanna.

231. skf.
2. nóv
2013

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

50
á
fundi

Grand-fundur

Emil Ragnar Hjartarson, formađur félagsins, stýrđi fundi og spilum
ţar sem margir fengu marga slagi og ţau

Sigurđur Kristinsson og Valborg Helgadóttir ţó allra flesta.
Ţóra Alberta Guđmundsdóttir afhenti ţeim ţessa
glćsilegu vinninga - sem sannarlega sigu í.

Undir borđum lýsti Reynir Traustason ćvintýralegri för sinni út úr hringekju heilsuvandrćđa, um styttri og svo ć lengri leiđir - og ađ lokum hreif hann okkur međ sér allt upp á topp Mont Blanc - ţess fjalls sem hremmt hefur líf flestra fjallgöngumanna.  

230. skf.
5. okt
2013

Óvenju
fjölsóttur
fyrsti
fundur
vetrarins

 

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar


 

Grand-fundur

55 félagar sóttu fyrsta fund vetrarins. Emil Hjartarson, formađur félagsins setti fundinn og lyfti mönnum til söngs og sagđi frá viđburđum sumarsins, ferđunum og mćtingu á norrćna félagamótiđ. Ţar kemur röđin ađ Íslandi áriđ 2015 og ákveđiđ hefur veriđ ađ halda ţađ međ ađsetri á Selfossi.

Hann sagđi einnig frá ţví ađ frá og međ nćsta félagsblađi, FKE-fréttunum sem dreift hefur veriđ međ fótpósti, verđur ţeim dreift í netpósti til allra ţeirra félagsmanna sem hafa netföng. Ástćđan er bćđi félaginu til mikils sparnađar í póstburđargjöldum en ekki síđur ađ ţar međ berast erindi félagsins hratt og umsvifalaust til ţess mikla fjölda sem notar netpóst.


Kristín Ísfeld afhenti verđlaunin ţeim Hermanni Guđmundssyni og Ţóru Kristinsdóttur

Eftir veislukaffiđ og verđćaunaafhendingu las formađurinn gamla verđlaunaritgerđ manns sem stundađi kennslu og skólastjórn alla starfsćvi og í ritgerđinni sagđi af ýmsum markandi atburđum frá sínu sautjánda aldursári, árinu sem hann fyrst var ráđinn til kennslu. Hann var fađir Emils.

Menn spjölluđu síđan saman yfir kaffi og kosti en félagiđ hafđi salinn ađ venju til kl. 16:30.

31. suf
9.-11. ág.
2013
31. sumarferđ FKE 9.-11. ágúst 2013

9. - 11. ágúst 2013 >> Ţriggja daga ferđ um Dali og Strandir

Músađu á myndina!
Ţá kemstu
inn á
mynda-
vef
Kristjáns
Sigfús-
sonar

!!

Myndir Kristjáns Sigfússonar

Músađu á myndina til sjá ţćr allar á myndavef Kristjáns


Hópurinn á heimleiđ viđ kirkjuna í Skarđi
Mynd: Kr.Sigf.

Laugardag ekiđ vestur í Dali. Komiđ viđ á Eiríksstöđum í Haukadal. Ekiđ um Hlíđina fríđu út á Reykjanes ađ Reykhólum og út á Stađ. Á Reykhólum er verksmiđja sem framleiđir ýmislegt úr sjávargróđri, ţar er hlunnindasýning og bátasafn. Ţetta verđur skođađ eftir föngum áđur en haldiđ verđur í náttstađ í Bjarkarlundi og á Reykhólum.

Sunnudag fariđ um Ţröskulda (Gautsdal og Arnkötludal) og Hólmavík og sem leiđ liggur í Norđurfjörđ, um Bala, Kaldbaksvík, Djúpavík og Gjögur. Kaffiveitingar í Norđurfirđi og svo ekiđ aftur í náttstađ í Bjarkarlundi og á Reykhóla. 

Sunnudag haldiđ heim til Reykjavíkur um Skarđsströnd, fyrir Klofning og inn Fellsströnd.  

30. suf
10. júlí
2013
30. sumarferđ FKE 10. júlí 2013

10. júlí 2013 >> umhverfis Tindfjöll

Ekiđ um Suđurland austur ađ Keldum á Rangárvöllum. Ţađan farin Syđri Fjallabaksleiđ (F210). Hjá Laufafelli er fariđ á vađi yfir Markarfljót. Leiđin liggur hjá Álftavatni, um Hvanngil og Emstrur, hjá Einhyrningi á Markarfljótsaura og vestur Fljótshlíđ á Hvolsvöll ţar sem snćddur verđur kvöldverđur.

229. skf.
4. maí
2013

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar 

 

Stjórnir
félagsins
- sjá
stjórnatal

frá
upphafi

Frćđslu- og skemmtifundur - og ađalfundur
á Grand Hóteli viđ Sigtún 38
 

Emil Hjartarson, formađur félagsins, setti fund og stjórnađi inngangssöng og síđan spilum.


Jóna Sveinsdóttir og Elín Bjarnadóttir međ spilaverđlaunin
og Kristín Ísfeld sem afhenti ţau.
 

Eftir hátíđakaffiđ hófst ađalfundurinn.  Formađur setti hann
og fundurinn samţykkti tillögu hans um ađ
Hermann Guđmundsson tćki ađ sér fundarstjórn.


Hermann Guđmundsson ađ taka ađ sér fundarstjórn.

Viđ borđiđ sitja Emil Ragnar Hjartarson, Hinrik Bjarnason, Kristín Ísfeld, Ásdís Gunnarsdóttir og Ţóra Alberta Guđmundsdóttir.

Formađur flutti skýrslu stjórnar um viđfangsefni starfsársins og Kristín Ísfekd, gjaldkeri, gerđi grein fyrir reikningunum sem lágu frammi stađfestir án athugasemda af skođunarmönnum.

Kosin var stjórn. Allir stjórnarmenn gáfu kost á sér til endurkjörs. Ţeir voru innan tímaramma laganna um stjórnarsetur og voru allir endurkjörnir.


Ásdís Gunnarsdóttir, Hinrik Bjarnason, Kristín Ísfeld Emil,
Ragnar Hjartarson, formađur, og Ţóra Alberta Guđmundsdóttir.

Ţóra Kristinsdóttir og Pétur Bjarnason voru annars stađar.

228. skf.
6. apr.
2013

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

45 félagar á aprílfundi.

Emil Hjartarson, formađur félagsins, setti og stjórnađi fundinum og stýrđi félagsvistinni.


Kristín Ísfeld afhenti Jónu Sveinsdóttur og Ţorvaldi Óskarssyni spilaverđlaunin.


Ragnheiđur Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir


og Valborg E. Baldvinsdóttir lásu úr Ósjálfrátt eftir Auđi Jónsóttur

Eftir kaffiđ kom Bókmenntaklúbburinn til skjalanna og flutti okkur valda kafla úr bók Auđar Jónsdóttur: Ósjálfrátt

227. skf.
8. mars 2013
Árshátíđin var haldin á Grand Hóteli viđ góđan fögnuđ viđstaddra -
ađ ţessu sinni eru ekki myndir frá ţeim gleđifundi. 
226. skf.
2. feb.
2013

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar
 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

50 félagar á febrúarfundi.
Fundinum stýrđi formađur félagsins, Emil Ragnar Hjartarson. 


Kristín Ísfeld afhenti spilaverđlaunin ţeim
Stefáni Ólafi Jónssyni og Karen Vilhjálmsdóttur


Ţórir Sigurbjörnsson

Eftir kaffiđ flutti Ţórir Sigurbjörnsson fróđleik um hellana í Hallmundarhrauni og myndir.

Formađur sleit ţá fundi en bauđ fundarmönnum ađ sitja
áfram ađ krćsingunum og spjalli.

 225. skf.
5. jan.
2013
Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

55 voru á fyrsta fundi ársins.


Spilaverđlaunin hlutu Elín Bjarnadóttir og Ađalfríđur Pálsdóttir

Fundinum stýrđi Emil Ragnar Hjartarson, formađur félagsins

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta