GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 7. hluti
 Áriđ 2006 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum
sem stofnađ var áriđ 1980

Fundargerđir eru útdregnar frá fundargerđarbókum FKE
en annađ skrásett af GÓP.
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
182. skf
2. des.
2006

Myndir

Gestir
voru
um
60

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4

.

Fyrst var spilađ undir stjórn Hermanns Guđmundssonar, formanns félagsins.
Hér er mynd af honum ásamt verđlaunahöfunum.


Hallgrímur Sćmundsson og Margrét Schram hlutu verđlaunin.


Jón Hjálmarsson sagđi af nýrri sögu- og ferđahandbók sem hann hefur tekiđ saman um sögupersónur sem tengjast ýmsum stöđum sem ferđamenn heimsćkja.


Hulda Jóhannesdóttir

Eftir veislukaffiđ sagđi Hulda Jóhannesdóttir frá ferđ sem ţau Hermann Guđmundsson fóru á síđastliđnum vetri og vori til Eyjaálfunnar ţar sem ţau dvöldu á Nýja Sjálandi. Međ frásögninni fylgdu fjölmargar myndir sem Hermann varpađi á tjaldiđ. Músađu á myndina hér fyrir neđan - til ađ sjá ţćr allar.


Músađu hér til ađ sjá allar myndirnar - og notađu svo Slideshow Fullscreen!

EKKÓ-kórinn flutti fundarmönnum hátíđarsöngva.

181. skf
18. nóv.
2006

Myndir

Gestir
voru
40

 

Regnbogaspil í Ásgarđi, Stangarhyl 4.
Ásgarđur er samkomusalur Félags eldri borgara í Reykjavík og í húsnćđi ţeirra viđ Stangarhyl.


Hólmfríđur Gísladóttir hefur hendurnar fullar og útspiliđ svífur í loftinu.

Vist var spiluđ međ nýstárlegum skiptingum. Hver spilamađur hafđi sinn lit og flutti sig eftir sérstökum reglum. Ţađ var oft handagangur í öskjunni og margt ađ gerast í einu  eins og sést á ţessari mynd.

Hlađborđ krćsinganna var glćsilegt ađ venju


Rannveig Sigurđardóttir er međ á nótunum

og ađ ţessu sinni voru spilađar fleiri umferđir til ađ festa ađferđirnar betur í huga.


Sigurđur Kristinsson í góđum gír

Menn voru ánćgđir međ ţessa nýbreytni.


Rósariddararnir í lokin

Ţegar upp var stađiđ voru ţrír efstu leystir út međ rósum. Rósariddarar fundarins voru Hólmfríđur Gísladóttir međ eina rós í ţriđja sćtinu, Ţorsteinn Ólafsson međ tvćr rósir í öđru sćtinu og Ólöf Pétursdóttir međ ţrjár rósir í fyrsta sćtinu. Hermann Guđmundsson, formađur félagsins, var spilastjóri og kenndi mönnum hinar nýju - en ţó um leiđ gömlu skiptingareglur og fljótlega komust menn upp á ađferđina.

180. skf
4. nóv.
2006

Myndir

Gestir
voru
50

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4.


Verđlaunahafar ásamt spilastjóranum, Hermanni Guđmundssyni, formanni félagsins.

Formađur setti fund og stýrđi spilamennsku. Eftir krćsingar af hlađborđi flutti Unnur Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Kópavogi, okkur kynningu á skóla sínum sem starfar eftir stefnu sem leggur sérstaka áherslu á hreyfiţjálfun og heilsuvitund bćđi í matarćđi og umgengni. Slíkir skólar eru orđnir nokkrir á landinu og nefnast Heilsuleikskólar.


Unnur Stefánsdóttir kynnti okkur hugtakiđ Heilsuleikskóli í framkvćmd.

Ađ lokum var sungiđ viđ undirleik Sigurđar Jóelssonar.


Björg Hansen, Ólafur Haukur Árnason og Margrét Schram

179. skf
7. okt.
2006

Myndir

Gestir
voru
50

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4.


Verđlaunahafar í spilunum.

Í fjarveru formanns setti Hörđur Zóphaníasson varaformađur fundinn og Kristján Sigtryggsson stjórnađi spilakeppninni. Ađ ţessu sinni voru tveir karlspilarar jafnir efstir og var Rósa Guđmundsdóttir annar ţeirra en Ólöf Pétursdóttir varđ efst ţeirra sem spiluđu kvenhlutverkin.

Eftir veislukaffi flutti Jóna Sveinsdóttir frásögn af ferđ fulltrúa félagsins á 29. norrćna mót eftirlaunakennara sem haldiđ var í Turku/Aabo í Finnlandi í byrjun júní sl. Ađ ţví loknu lék Sigurđur Jóelsson undir fjöldasöng.

16. suf.
23. ág.
2006

Allar
myndir
úr
ferđinni
eru
hér
!

 

16. sumarferđ FKE 23. ágúst 2006
Hópferđ úr Reykjavík vestur í Dali - leiđsögumađur Jón Hjálmarsson.
Skođađu allar myndirnar í myndafrásögninni inni á myndavefnum.

Haldiđ var frá Reykjavík árla morguns og ekiđ um Bröttubrekku í Búđardal og áfram í Sćlingsdal. Hjá hinum sögufrćga Tungustapa var haldiđ um Svínadal yfir á Skarđsströnd og skođuđ kirkjan á Skarđi. Ţađan var haldiđ ađ Eiríksstöđum í Haukadal.

 

Sjá nánar um ţessa ferđ
og stöku-vörđur
Hinriks Bjarnasonar
í

 >> yfirliti yfir farnar ferđir.

15. suf.
16.-18. ág.
2006

Allar
myndir
úr
ferđinni
eru
hér
!

15. sumarferđ FKE dagana 16. - 18. ágúst 2006
Hópferđ úr Reykjavík til Akureyrar ţar sem norđanmenn bćttust í hópinn til ferđar á Kárahnúka og um Austfirđi og Suđurland til Reykjavíkur. Leiđsögumađur Jón Hjálmarsson.
Veđriđ var aldeilis frábćrt alla ferđardagana og ţađ skilar sér vel í myndafrásögninni inni á myndavefnum.

Fyrsta daginn var ekiđ austur í Árnessýslu og upp í Hrauneyjar. Ţađan var haldiđ inn í Nýjadal sem er í miđju hálendi Íslands. Ţađan var fariđ um Sprengisand í Bárđardal og skođađir Aldeyjarfoss og Gođafoss í Skjálfandafljóti.

Gist var á Stóru-Tjörnum og á Akureyri.

Nćsta dag var leiđin lögđ um Möđrudal á leiđ í Kárahnúka. Ţađan var ekiđ ađ Skriđuklaustri og síđan gist á Eiđum.

Heimleiđin lá suđur Austfirđina og um Suđurlandiđ - hjá Breiđamerkurlóni. Hér eru ađalstarfsmenn ferđarinnar ţeir Jón Hjálmarsson leiđsögumađur og Hermann Guđmundsson formađur félagsins.

Músađu hér til ađ sjá nánara >> yfirlit yfir farnar ferđir.

28. félf.
6. maí
2006

*

Myndir

 

Ađalfundur í Húnabúđ 6. maí eftir síđasta skemmtifundi vorsins.


Músađu á myndina til ađ skođa ţćr allar frá fundinum.


Ađ ţessu sinni hlutu tveir karlaverđlaun en Valborg Helgadóttir hreppti kvennaverđlaunin.
Hermann Guđmundsson og Jóna Sveinsdóttir vinstra megin og Kristján Sigtryggsson hćgra megin en hann var spiilastjóri ađ ţessu sinni.

Ađalfundarstörf:

 1. Formađur setti ađalfund og samţykkt var tillaga hans um Hörđ Zóphaníasson sem fundarstjóra. Ritari var Bryndís Steinţórsdóttir.
 2. Hörđur gerđi grein fyrir störfum ađalfundar og gaf Hermanni Guđmundssyni, formanni, orđiđ ađ flytja starfsskýrslu stjórnar. 
 3. Margrét Schram, gjaldkeri, kynnti og skýrđi reikninga félagsins.
 4. Stjórnarkjör
  Ţeir stjórnarmenn sem úr stjórn áttu ađ ganga gáfu allir kost á sér til endurkjörs og samfelldur stjórnartími ţeirra var innan marka laga félagsins og voru allir endurkjörnir einróma. Hermann Guđmundsson var kjörinn formađur. Kristján Sigtryggsson var kjörinn í ađalstjórn en Margrét Schram í varastjórn. Ađ öđru leyti er stjórnin óbreytt. 
  Endurskođendur voru kjörnir Gísli Ólafur Pétursson og Sveinn Kristjánsson.

  Stjórnina skipa:
  Hermann Guđmundsson, formađur,
  Hörđur Zophaníasson,
  Bryndís Steinţórsdóttir,
  Jóna Sveinsdóttir.
  Kristján Sigtryggsson.

  Varastjórn:
  Birna Frímannsdóttir,
  Margrét Schram.

  Endurskođendur:
  Gísli Ólafur Pétursson,
  Sveinn Kristjánsson.

 5. Önnur mál:
  Nokkrar umrćđur urđu um fyrirhugađa sumarferđ félagsins til Austurlands og horfđu menn ađ lokum til hugsanlegrar lengri sumarferđar á ţćr slóđir eitthvert nćsta áriđ. Ţessi fyrirhugađa sumarferđ ársins verđur farin norđur Sprengisand og gist á Stóru Tjörnum og síđan á Eiđum tvćr nćtur. Ferđin er ţegar fullbókuđ og yfir tuttugu manns eru á biđlista. Vandinn er fólginn í takmörkuđu gistirými. Önnur eins dags ferđ verđur svo farin í Dalina.
  Ţá voru félagsmenn einnig hvattir til ađ koma skođunum sínum um breytingar eđa nýjungar í félagsstarfinu á framfćri viđ stjórnarmenn.
 6. Hermann Guđmundsson ţakkađ fundarmönnum traustiđ og fundarstjóri ţakkađi góđan fund.


Ađ lokum

var tekiđ lagiđ viđ undirleik Sigurđar Jóelssonar.

178. skf
3. mars
2006

Myndir

Gestir
voru
120

 

120 gestir á árshátíđ félagsins í Kiwanishúsinu viđ Engjateig 11.

Músađu hér til ađ opna myndasafniđ!

Ţađ er alltaf mikiđ ađ gera í gestamóttökunni ţegar hundrađ og tuttugu manns koma á örskammri stundu og allir ţurfa miđa hlýjar móttökur. Hér eru ţćr Jóna Sveinsdóttir og Bryndís Steinţórsdóttir önnum kafnar.

Á myndinni sjást einnig Björg Hansen og Ólafur Haukur Árnason, fyrrverandi formađur félagsins og stjórnarmađur um langt skeiđ.

 

Hér eru Hermann Guđmundsson, formađur, Hörđur Zóphaníasson, varaformađur, og Tryggvi Gíslason sem var rćđumađur kvöldsins.

Formađur setti hátíđina og stjórnađi henni og Sigurđur Jóelsson lék undir almennum söng sem oft var viđ hafđur.


Jón Hjörleifur Jónsson stjórnađi EKKÓ-kórnum viđ undirleik Solveigar Jónsson.

 

 

 

Ađ loknum ađalrétti gladdi Tryggvi Gíslason viđstadda.

Eftir glćsilega danssýningu hlutu nokkrir óvćnt höpp.

Capri lék fyrir dansi til miđnćttis og ţá var hátíđinni slitiđ međ fjöldasöng.

 

177. skf.
4. feb.
2006

Viđ-
staddir
voru
50

Músađu
á
mynd
til

sjá
ţćr
allar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4.

Formađur og varaformađur voru bundnir annars stađar og


Jóna Sveinsdóttir setti fundinn

og bauđ menn velkomna. Spilađ var á 10 borđum undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar sem hér sést ásamt sigurvegurunum.


Auđur Jónasdóttir, Kristján og Elín Friđriksdóttir.

Eftir veislukaffiđ


rćddi séra Ţórhallur Heimisson viđ okkur

og las úr tveimur nýútkomnum bókum sínum. Önnur fjallar um margvísleg trúarbrögđ en hin nefnist Ragnarök og fjallar um tíu hrikalegar trúarstyrjaldir (ef ritari hefur tekiđ rétt eftir).

Ađ lokum var almennur söngur viđ undirleik Sigurđar Jóelssonar.

176. skf.
14. jan.
2006

Viđ-
staddir
voru
40

Músađu
á
mynd
til

sjá
ţćr
allar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4.

Ásgarđi er félagsheimili Félags eldri borgara í Reykjavík.
Óvćnt og mikiđ snjóveđur olli fjórdrifsbílafćri á götum Reykjavíkur en ţótt Stangarhylur sé uppi í Árbćnum innan viđ Elliđaár komust um 40 manns til fundarins.


Verđlaunin hlutu ţau Ólafur Haukur Árnason og Rósa 

sem hér eru ásamt Herđi Zóphaníassyni, spilastjóra.

Eftir glćsilegt veislukaffi


gerđi Helgi Seljan okkur stanslausa gleđi 

og las međal annars úr nýútkominni ljóđabók sinni.

Ađ lokum var sungiđ viđ undirleik Sigurđar Jóelssonar.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta