GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 11. hluti
 Áriđ 2010 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum

sem stofnađ var áriđ 1980

Fundargerđir eru útdregnar frá fundargerđarbókum FKE
en annađ skrásett af GÓP.
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
210. skf.
4. des
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

80
manns
á
fundi

Frćđslu- og skemmtifundur haldinn á Grand Hóteli


Emil spilastjóri og formađur óskar vinningsspilurunum, Jónu Sveinsdóttur og Stefáni Ólafi Jónssyni, til hamingju.


Eftir Grand-veislukaffiđ sagđi Steinunn Jóhannesdóttir okkur frá tilurđ bókar sinnar um ćskuár Hallgríms Péturssonar og sumu af ţví sem upp kom í rannsóknum hennar á lífsháttum leikra og lćrđra á ţeim tímum.


EKKÓ-kórinn söng ţótt söngstjórinn vćri upptekinn viđ ađ jarđsyngja vígslubiskup eystra og annar píanóleikari  hljóp í skarđiđ ađ ţessu sinni - en allt tókst auđvitađ afar vel.


Ađ lokum leiddi kórinn almennan söng.

209. skf.
6. nóv
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur haldinn á Grand Hóteli


Sumir sitja viđ kaffibolla á međan spilađ er.


Rósa Pálsdóttir og Ţorvaldur Óskarsson ásamt spilastjóranum.


Eftir glćsikaffi hússins vakti Helgi Seljan okkur gleđi.

208. skf.
2. okt.
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Fyrsti frćđslu- og skemmtifundur haustsins haldinn á Grand Hóteli


Kristín Ísfeld spilastjóri međ Ólöfu Pétursdóttur og
Ólöfu Ţórarinsdóttur sem hlutu spilaverđlaun dagsins.

25. suf.
18. ág.
2010

 

Myndir
tóku

Hulda
Jóhannes-
dóttir

 

 

 

 

 

og

 

 

Kristján
Sigfús-
son

2010 - Dagsferđ í Veiđivötn


Myndir Huldu Jóhannesd. - Ţađan er einnig vísađ til mynda Kristjáns.


Húsin viđ Tjaldvatn í Veiđivötnum - Mynd: Kristján Sigfússon
Músađu á myndina til sjá allar hans myndir úr ferđinni.

24. suf.
11.-13. ág.
2010

Hér
sérđu
myndir
Huldu
Jóhannes-
dóttur
úr
ferđinni

2010 - Ţriggja daga ferđ um Skagafjörđ- strendur, nes og dali


Viđ hina svonefndu Eyvindartóft á Hveravöllum.

Hinrik Bjarnason
lét okkur góđfúslega í té Vegaljóđ sín úr ţessari frábćru ferđ og hlýtur ţakklćti okkar fyrir.


Hinrik Bjarnason eykur á gleđina

Vegaljóđ Hinriks Bjarnasonar

33. félf.
8. maí
2010

*

Ađal-
fundur

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

40
félagar
á
fundi

 

Síđasti frćđslu- og skemmtifundur vetrarins á Grand Hóteli viđ Sigtún - og jafnframt ađalfundur.

Spilađ var á 7 borđum undir spilastjórn Emils Hjartarsonar, formanns félagsins.


Heppnustu spilararnir međ viđurkenningar sínar - ásamt spilastjóra:
Ţóra Kristinsdóttir, Sveinn Kristjánsson og Elín Vilmundardóttir

Eftir veislukaffiđ setti formađur ađalfund og bađ Hermann Guđmundsson ađ stýra fundi.

Formađur flutti skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu ári. Veigamesta verkefniđ var ađ ţessusinni norrćnt mót kennara á eftirlaunum sem félagiđ hélt á Egilsstöđum í júnímánuđi 2009. Mótiđ ţótti takast mjög vel og erlendu gestirnir gáfu ţví góđa umsögn. Önnur starfsemi félagsins var í venjulegum skorđum. Farnar voru tvćr sumarferđir, önnur dagsferđ en hin ţriggja daga ferđ um Norđurland. Vetrarstarfiđ var međ hefđbundnum hćtti, klúbbastarfsemi, frćđslu- og skemmtifundir og árshátíđ.

Kristján Siggeirsson, gjaldkeri félagsins gerđi grein fyrir reikningunum sem samţykktir voru samhljóđa.

Tveir stjórnarmenn höfđu setiđ samfellt í stjórn í 6 ár en ţađ er hámark tímalengdar samfelldrar setu í stjórn samkvćmt lögum félagsins. Ţađ voru ţćr Bryndís Steinţórsdóttir og Jóna Sveinsdóttir sem formađur ţakkađi mjög gott samstarf og góđ störf fyrir félagiđ.


Bryndís Steinţórsdóttir og Jóna Sveinsdóttir
voru leystar út međ blómum og kćru ţökkum.

Ađrir ađalstjórnarmenn voru endurkjörnir og í stađ ţeirra Bryndísar og Jónu voru í ađalstjórnina kjörin ţau Hinrik Bjarnason og Ţóra Kristinsdóttir.

Í varastjórn var endurkjörin Kristín Ísfeld og ný í varastjórn var kjörin Ásdís Gunnarsdóttir.


Nýja stjórnin:
Ţór, Ásdís, Margrét, Kristín, Kristján og Emil. Hinrik var fjarstaddur.

Stjórnina skipa:
Emil Hjartarson, formađur,
Margrét Schram,
Kristján Sigtryggsson,
Hinrik Bjarnason,
Ţóra Kristinsdóttir.

Varastjórn:
Ásdís Gunnarsdóttir,
Kristín Ísfeld.

Endurskođendur:
Gísli Ólafur Pétursson,
Sveinn Kristjánsson.
Varamađur: Auđur Jónasdóttir.

Undir liđnum önnur mál las formađur neđanskráđa tillögu fráfarandi stjórnar ađ samţykkt um lífeyrismál og varđveislu lífeyrisréttinda. Rifjađi hann upp hvernig lagaákvćđi um lífeyrissjóđ starfsmanna ríkisins (LSR) hafa frá öndverđu veriđ tćki ríkisins í kjaraviđrćđum til ađ halda starfslaunum niđri. Um ţessar mundir - svo sem oft áđur - er í gangi umrćđa frá ólíklegust ađilum ţjóđfélagsins ţar sem ráđist er á eftirlaunakjör LSR.

Stuđningsyfirlýsing
og
áskorun

Ađalfundur Félags kennara á eftirlaunum, haldinn 8. maí 2010, lýsir eindregnum stuđningi viđ andstöđu fulltrúa Kennarasambandsins í stjórnum lífeyrissjóđanna gegn ásćlni stjórnvalda og annarra til áhrifa á ţá lífeyrissjóđi, er félagsmenn eiga ađild ađ.

Lífeyrissjóđir íslenskra launţega geyma ţann samningsbundna hluta af tekjum ţeirra, sem tekinn er af öllum launagreiđslum og ávaxtađur til tryggingar afkomu lífeyrisţega ţegar eftirlaunaaldri er náđ. Trygg ávöxtun getur orđiđ međ ýmsum hćtti, en stjórnum sjóđanna ber fyrst og fremst ađ hugsa um lögbundna og stjórnarskrárvarđa hagsmuni sjóđsfélaga.

Félag kennara á eftirlaunum stendur einhuga ađ baki ţeim, er gćta hagsmuna félagsmanna í stjórnum lífeyrissjóđanna, og ađalfundurinn skorar á ţá ađ standa styrkum fótum gegn öllum tilraunum til ţess ađ rýra sjóđina og skerđa afkomu skjólstćđinga ţeirra.

Yfirlýsing ţessi var samţykkt samhljóđa.

207. skf.
10. apríl
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

60
félagar
á
fundi

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli í Sigtúni 38 í Reykjavík -
sem jafnframt var fundur međ Stjórnaráđinu en í ţví sitja fyrrum
stjórnarmenn félagsins.


Spilameistararnir Ásmundur Guđmundsson og Elín
Bjarnadóttir ásamt spilastjóranum,
Emil Ragnari Hjartarsyni, formanni félagsins.

Eftir veislukaffiđ - sem nú er einfaldlega af GRAND-skala - kom vösk kvennasveit bókmenntaklúbbsins og las okkur úr verkum Ţórbergs Ţórđarsonar - sem áttu sannarlega samhljóm í hugum áheyrendanna.


Elín Vilmundardóttir, Ragnheiđur Jónsdóttir, Kristín Valdimarsdóttir
og Ingibjörg Sigurgeirsdóttir.

Bókmenntaklúbburinn sendi ţćr fjórar til ađ gleđja okkur
međ upplestri úr viđfangsefnum hópsins.

206. skf.
12. mars
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

30 ára afmćlishátíđ og árshátíđ FKE var haldin 12. mars á Grand Hóteli viđ Sigtún 38.
Hátíđargestir voru um 130.


Emil Ragnar Hjartarson stýrđi hátíđinni


Hörđur Zophaníasson stiklađi á atriđum í 30 ára sögu félagsins.


Ekkókórinn söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar.


Ađ lokum var stiginn dans.

Emil R. Hjartarson, formađur félagsins, stýrđi hátíđinni.

Eftir úrvals kvöldverđ var dagskráin ţessi:

  • Hörđur Zophaníasson stiklađi á atriđum í 30 ára sögu félagsins.
  • Óperusöngvararnir Stefán Helgi Stefánsson og Davíđ Ólafsson skemmtu međ söng og gamanmálum.
  • EKKÓ-kórinn söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar.
  • Fjöldasöngur milli skemmtiatriđa viđ undirleik Sighvats Sveinssonar.
  • Sighvatur Sveinsson lék svo fyrir dansi til miđnćttis.

Hver ađgöngumiđi var happdrćttismiđi.

  • Happiđ hlaut Stefán Ţ. Stephensen og var ţađ ţátttaka í ţriggja daga ferđ félagsins sem farin verđur dagana 11. - 13. ágúst.
  • Einnig var tilkynnt ađ Ingveldur Sveinsdóttir sem hlaut ferđavinning á árshátíđ 2009 en gat ekki notađ vegna veikinda - gćti notađ ţann vinning í sumar.


Sighvatur Sveinsson var hrókur alls fagnađar og lék viđ hvurn sinn fingur.

205. skf.
6. feb.
2010

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38.
Fundarmenn voru um 60.

Emil R. Hjartarson, formađur félagsins, stjórnađi fundi - og spilum


Vinningshafarnir Kolfinna Bjarnadóttir, Steinn Sveinsson
og Sigríđur Einarsdóttir, ásamt  Emil Ragnari.


Ragnheiđur Jónsdóttir, leiđtogi bókmenntaklúbbsins, gladdi okkur eftir veislukaffiđ og flutti magnađ kvćđi sem lýsti gangverki lífsins einn almennan starfsdag í sveit. Nafn höfundar festist ekki í minni ritara en bćtt verđur úr ţegar ţađ berst.

Sigurđur Jóelsson lék á píanóiđ undir fjöldasöng milli atriđa og eftir erindi Ragnheiđar.

204. skf.
9. jan.
2010

 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38.
Fundarmenn voru nćr 60.

Emil R. Hjartarson, formađur félagsins, stjórnađi fundi - og spilum
Ekki hafa borist myndir af fundinum.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta