GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 9. hluti
 Áriđ 2008 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum
sem stofnađ var áriđ 1980
Fundargerđir eru útdregnar frá fundargerđarbókum FKE
en annađ skrásett af GÓP.
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
196. skf.
6. des.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4.
Fundarmenn voru 73

Emil Hjartarson, formađur félagsins,
stjórnađi fundinum og stýrđi spilum.

 
Vinningshafar voru ţau Ţorbjörg Guđmundsdóttir og Ţorvaldur Óslarsson.


Einar Kárason las úr nýrri bók sinni.


EKKÓ-kórinn söng.

195. skf.
1. nóv.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 35.

Emil Hjartarson, formađur félagsins,
stjórnađi fundinum og stýrđi spilum.

Viđ upphaf fundarins lék Sigurđur Jóelsson
undir almennum söng og einnig í fundarlok

Til verđlauna spiluđu ţau Margrét Schram,
Stefán Ólafur Jónsson og
Hulda Jóhannesdóttir.

*

Eftir veislukaffi hljóp Emil í skarđiđ fyrir ţann sem
hafđi tekiđ ađ sér ađ flytja innlegg.
Hann las frásögn föđur síns sem vann til verđlauna
í frásagnasamkeppni ríkisútvarpsins
um efniđ
Ţegar ég var 17 ára.

Hér er mynd af spilameisturum fundarins
ásamt Emil:

194. skf.
4. okt.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 45.

Emil Hjartarson, formađur félagsins, stjórnađi fundinum og Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri félagsins, stýrđi spilum.


Spilaverđlaunin hlutu ţau Sigríđur Einarsdóttir, Ţorbjörg Guđmundsdóttir, Hörđur Zóphaníasson
sem hér eru ásamt Kristjáni Sigtryggssyni spilastjóra.


Sigurđur Jóelsson lék á píanóiđ undir almennum söng og Jóna Sveinsdóttir sagđi frá
ferđ á fund norrćnna félaga eftirlaunakennara sem haldinn var í Bergen í júní.

Nćsta ár er fundaröđin komin ađ Íslandi.

31. félf.
3. maí
2008

*

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

50
félagar
á
ađalfundi

Síđasti frćđslu- og skemmtifundur vetrarins í Stangarhyl 4 - og jafnframt ađalfundur.

Fyrst var spilađ á 11 borđum undir handleiđslu Kristjáns Sigtryggssonar.


Ţórunn Lárusdóttir, Ţorvaldur Óskarsson, Ţorbjörg Guđmundsdóttir og Kristján Sigtryggsson.


Hermann Guđmundsson, fráfarandi formađur segir af störfum félagsins á árinu. Nćst honum situr Hörđur Zóphaníasson, fráfarandi varaformađur, sem var fundarstjóri.

Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins voru samţykkt samhljóđa. Formađurinn, Hermann Guđmundsson, og varaformađurinn, Hörđur Zóphaníasson, höfđu báđir setiđ í stjórn í 6 ár samfleytt og gengu ţví nú úr stjórninni. Birna Frímannsdóttir gaf ekki kost á sér tilendurkjörs sem varamađur. Í stađ ţeirra voru kjörin ţau Emil Hjartarson, formađur, Margrét Schram í ađalstjórn og í varastjórn ţau Kristín G. Ísfeld og Hinrik Bjarnason. Brýnustu verkefni nýrrar stjórnar eru ađ skipuleggja sumarferđir félagsins og undirbúa mót norrćnna kennara á eftirlaunum sem fram fer á Íslandi nćsta sumar. 

Stjórnina skipa:
Emil Hjartarson, formađur,
Margrét Schram,
Bryndís Steinţórsdóttir,
Jóna Sveinsdóttir.
Kristján Sigtryggsson.

Varastjórn:
Kristín G. Ísfeld,
Hinrik Bjarnason.

Endurskođendur:
Gísli Ólafur Pétursson,
Sveinn Kristjánsson.
Varamađur: Auđur Jónasdóttir.


Herđi og Hermanni voru kćrt ţökkuđ frábćr störf í ţágu félagsins undanfarin 6 ár.


Nýkjörinn formađur, Emil Hjartarson, slítur fundi.

193. skf.
5. apr.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 45.

Hörđur Zóphaníasson, varaformađur félagsins, stjórnađi fundinum og stýrđi spilum.

 

Spilaskörpust urđu ţau Ingibjörg Ţorvaldsdóttir og Steinn Sveinsson.

Eftir frábćrt veislukaffi ađ venju

spilađi Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri félagsins, undir almennum söng

og ađ síđustu gladdi Hólmfríđur Gísladóttir okkur međ frásögnum af Vigfúsi Sigurđssyni, Reykjanesvitaverđi og tvisvar Grćnlandsfara.

3. stjrf
2. apr.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

Stjórnaráđ FKE
er vettvangur virkra fyrrum stjórnarmanna FKE ásamt stjórn félagsins.
Ţađ kom saman til síns ţriđja fundar í ţingsal 6 í kjallara Hótels Loftleiđa 2. apríl 2008.


Hulda Runólfsdóttir - 2. apríl 2008

Hörđur Zóphaníasson, varaformađur félagsins, stjórnađi fundinum og
Ásthildur Ólafsdóttir flutti kvćđi eftir Guđmund Inga Kristjánsson frá Kirkjubóli.
Gísli Ólafur Pétursson sýndi myndir úr starfi félagsins og víđar ađ.

Árshátíđ
192. skf.
7. mars
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 

 

Árshátíđin var haldin föstudaginn 7. mars í Kiwanishúsinu viđ Engjateig.


Árshátíđin í Kiwanishúsinu 7. mars

Hátt í hundrađ manns komu á árshátíđina. Hermann Guđmundsson, formađur setti hátíđina og stjórnađi henni. Ţorvaldur Halldórsson annađist söngatriđin og lék fyrir dansi til miđnćttis. Hörđur Zóphaníasson og Ásthildur Ólafsdóttir fóru međ gamanmál. Einnig var einsöngur viđ píanóundirleik og EKKÓ-kórinn söng undir stjórn Jóns Sigurđssonar. Veisluföngin voru sannarlega frábćr og veitingar og ţjónusta Kiwanishússins voru ađ venju - til fyrirmyndar. 

191. skf.
2. feb.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

 
Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 35 - en úti var svalasti dagur vetrarins.


Fyrst er ađ endurskođa útreikningana


en verđlaunin hlutu ţau Sigurđur Jóelsson og Sigríđur Einarsdóttir
sem hér eru međ Hermanni Guđmundssyni formanni og spilastjóra.

Eftir frábćrt veislukaffi


sagđi Sigurđur Kristinsson frá mannlífi og ţjóđflutningum á nćstliđnum öldum.

190. skf.
12. jan.
2008

Músađu
hér
til

sjá
allar
myndirnar
!

Frćđslu- og skemmtifundur í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 40.


Hér eru - međ Hermanni Guđmundssyni, spilastjóra og formanni FKE,
ţeir sem hrepptu spilarósirnar.
Ţrjár rósir fékk Rósa Guđmundsdóttir,
tvćr fékk Sigurđur Jóelsson og eina Ţorvaldur Óskarsson.

Eftir úrvals veislukaffi var á dagskránni frásögn af ferđ til Fćreyja.


Ferđaleiđirnar eru auđkenndar.


Jóna Sveinsdóttir sagđi frá ferđinni til Fćreyja.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta