GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
FKE-saga 13. hluti

Skrásett
af GÓP.

 Áriđ 2012 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum

sem stofnađ var áriđ 1980
>>

 

Hér er saga félagsins -
Kaflaskil eru viđ áramót en ekki viđ ađalfundi.
224. skf.
1. des
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar 

80
manns
á
jólafundi

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38. 

Fyrst voru ađ venju spiluđ 12 spil.
Sum virtust hafa sjálfstćđar hreyfingar.

Verđlaunin hrepptu ţćr Hildur Jónsdóttir og Elín Bjarnadóttir,
Milli ţeirra á myndinni er Ţóra Kristinsdóttir úr stjórn félagsins,
en hún afhenti verđlaunin.

Bjartur Logi stjórnađi EKKÓ-kórnum.

Í lok söngskemmtunarinnar sćmdi kórinn stjórnandann međ ávarpi
og blómum í tilefni afmćlis hans
og međ ţökkum fyrir hans góđa starf fyrir kórinn.

Ađ síđustu las Ţórarinn Eldjárn upp úr bók sinni, Hér liggur skáld.

223. skf.
3. nóv
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar 

 

35
á
stór-
viđris-
fundi

 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38. 

Ađ venju voru fyrst spilađar 12 lotur undir stjórn
Emils Ragnars Hjartarsonar, formanns félagsins.

Eftir veislukaffi hússins - og félagsins
- kom félagi okkar,
Iđunn Steinsdóttir, rithöfundur
og fyrrverandi kennari,
ađ hljóđnemanum og skemmti okkur
međ upplestri úr verkum sínum.

 

 

222. skf.
6. okt
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar 

 

50
á
fyrsta
fundi
vetrarins

 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

Formađur félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, setti fundinn og sagđi í stuttu máli frá sumarstarfinu ţar sem sinnt hafđi veriđ norrćnu samstarfi og franar ţćr tvćr sumarferđir sem nú orđiđ má kalla hefđbundnar í starfi félagsins. Allt tókst ţetta međ besta móti. Hann tjórnađi spilamennskunni ađ venju og las okkur eftirminnilega fróđleikssögu eftir veislukaffiđ. 

Spilaverđlaunin hlutu ţćr Hulda Jóhannesdóttir og Anna Gísladóttir. Ţćr halda hér á sannkölluđum sigurkerjum sem stjórnarkonurnar Ţóra Alberta Guđmundsdóttir og Ásdís Gunnarsdóttir höfđu boriđ ţeim.


Ţćr Bryndís Steinţórsdóttir og Anna Gísladóttir er höfundar matreiđslubókar sem notuđ hefur veriđ í skólum og á heimilum og rćddu međ sér ađ rétt vćri ađ endurskođa síđustu útgáfu til ađ undirbúa ţá nćstu.

29. suf
12.-14. ág
2012

 

Músađu
á
myndina
til ađ sjá
allar
myndir
Kristjáns
úr
ferđinni

 

29. sumarferđ FKE 12 ágúst 2012

12.-14. ágúst >> Snćfellsnes og Breiđafjörđur


Myndir tók Kristján Sigfússon - músađu á myndina til ađ sjá allar.

Kristján sendir kveđju sína međ ţökkum
"fyrir samveruna ţessa dásamlegu daga í ágúst 2012"
og opnar okkur ađgang ađ myndasafni sínu úr ferđinni.

28. suf
11. júlí
2012

28. sumarferđ FKE 11. júlí 2012

Dagsferđ: Reykjanes og Suđurstrandarvegur

Myndirnar tók Skúli Jón Sigurđarson.


Viđ Reykjanesvita. Horft vestur úr hlíđum Valahnúks til klettsins Karls.

Ekiđ var um Reykjanesiđ og síđan austur eftir nýja Suđurstrandarveginum.
Kvöldverđur var snćddur á Eyrarbakka.

221. skf.
5. maí
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar 

 

Frćđslu- og skemmtifundur - og ađalfundur
á Grand Hóteli viđ Sigtún 38
 


Emil Ragnar Hjartarson, Elín Bjarnadóttir og Sigurđur Kristinsson.

Fyrst voru spiluđ tólf spil ţar sem Elín Bjarnadóttir varđ hćst kvenna
og Sigurđur Kristinsson hćstur karla.

Eftir hátíđakaffiđ hófst ađalfundurinn.


Hermann Guđmundsson

Samţykkt var tillaga formanns um Hermann Guđmundsson sem
fundarstjóra ađalfundarins. Formađur flutti skýrslu stjórnar um
starfsemi félagsins undangengiđ ár og
Kristín Ísfeld lagđi fyrir og skýrđi reikninga félagsins.

Emil Ragnar Hjartarson var endurkjörinn formađur. Kosnir voru í
stjórn ţeir sem hefđu átt ađ ganga úr stjórninni en gáfu kost á sér til
áframsetu enda ekki komiđ ađ lagamörkum á stjórnarsetu neins ţeirra.
Einn varamađur í stjórn gaf ekki kost á sér og í hans stađ var
kjörinn Pétur Bjarnason.


Hin nýja - gamla stjórn - Emil Ragnar, Ţóra Alberta Guđmundsdóttir,
Ţóra Kristinsdóttir, Kristín Ísfeld, Ásdís Gunnarsdóttir og
Hinrik Bjarnason - en Pétur Bjarnason var upptekinn vestur á fjörđum.

Stjórnin skiptir svo sjálf međ sér störfum ađ öđru leyti.

Skođunarmenn reikninga
voru kjörnir ţeir
Kristján Siggeirsson og
Sveinn Kristjánsson og til vara
Auđur Jónasdóttir.


Hinrik Bjarnason

Undir liđnum önnur mál kvaddi Hinrik Bjarnason sér hljóđs en hann er annar tveggja fulltrúa félagsins í Kjararáđi KÍ. Hann sagđi af málefnum Lífeyrissjóđsins og ţeim atgangi sem kemur nokkuđ reglubundiđ upp frá öđrum ađilum ţar sem reynt er ađ afflytja málefni hans og ganga á lífeyrisréttindi sjóđfélaganna.

Ađ lokum stjórnađi formađur félagsins fjöldasöng og sleit síđan fundinum en hvatti fundarmenn til ađ sitja áfram um stund og spjalla og fá sér meiri veitingar.

220. skf.
14. apr.
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar
 

 

82 félagar á frćđslu- og skemmtifundi
sem um leiđ var stjórnaráđsfundur ársins
og 15 ára afmćlishátíđ EKKÓ-kórsins á Grand Hóteli í Sigtúni 38 í Reykjavík
 

Formađur félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, stýrđi fundi og spilum.

Spilaverđlaunin hlutu ţau
Margrét Hallgrímsdóttir og Guđmundur Rafnar Valtýsson.


Fyrrum stjórnarmenn frá vinstri: Gísli Ólafur Pétursson, Hermann Guđmundsson, Jóna Sveinsdóttir, Margrét Schram, Bryndís Steinţórsdóttir, Rannveig Sigurđardóttir, Ţorsteinn Ólafsson, Kristján Sigtryggsson og núverandi formađur félagsins Emil Ragnar Hjartarsson. Myndina tók Kristján Sigfússon.

Ţessi fundur var jafnframt sá fundur ársins ţegar fyrrum stjórnarmönnum eru sérstaklega ţökkuđ ţeirra framlag til viđgangs og velgengni félagsins.

Veislukaffiđ markar ćtíđ kaflaskil á frćđslu- og skemmtifundum félagsins. Ţegar glasaglaumnum slotar hefst síđari hlutinn međ sínu efni og ţótt menn njóti áfram veitinga er allt hljóđlega gjört. Nú hófst atburđarás afmćlishátíđar EKKÓ-kórsins međ fjöldasöng viđ undirleik kórstjórans, Bjarts Loga Guđnasonar. 


Guđfinna Inga Guđmundsdóttir flutti ávarp.
Myndina tók Kristján Sigfússon.

Ţá flutti ávarp Guđfinna Inga Guđmundsdóttir, formađur kórsins,


Rannveig Sigurđardóttir flutti ávarp

og einnig Rannveig Sigurđardóttir en hún hefur veriđ félagi í kórnum frá stofnun hans áriđ 1997. Hún var formađur fyrstu 10 starfsárin og auk ţess eru hún og Ernst Backman nú aldursforsetar kórsins - međ einn um nírćtt.


Egill Sigurđsson flutti ávarp.

Egill Sigurđsson, gjaldkeri kórsins, flutti ávarp
- sem fjallađi um ýmislegt skemmtilegra en peningamál.

Kórinn flutti valin sönglög af ýmsum gerđum og gerđi öllum glatt í geđi.


Guđfinna Inga, Bjartur Logi, Rannveig og Ţorbjörg Guđmundsdóttir
en ţćr Rannveig og Ţorbjörg hafa starfađ í kórnum frá upphafi.
Myndina tók Kristján Sigfússon.


Bjartur Logi Guđnason stjórnandi EKKÓ-kórsins.
Myndina tók Kristján Sigfússon.


Hulda Jóhannesdóttir orti ljóđiđ Gamli bćrinn
sem Ernst Backman samdi lagiđ viđ
og EKKÓ-kórinn flutti.

Fundinum lauk međ fjöldasöng viđ undirleik Bjarts Loga.

220. skf.
4. feb.
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar
 

Árshátíđ á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

Veislusalurinn
opnađur kl. 18:30.
Hátíđin hófst kl. 19.

Veislustjóri var
Emil Ragnar Hjartarson,
formađur félagsins.

Hátíđarkvöldverđur.

  Hinrik Bjarnason
fór međ
ferđavísur
og vegaljóđ
- og
rifjađi ţannig
upp
nćstfarnar
ferđir
félagsins.

    Hinrik og Kolfinna

 
Bjartur Logi Guđnason stýrđi EKKÓ-kórnum
  Dregiđ var um höpp kvöldsins


Ingólfur Guđmundsson og Áslaug Eiríksdóttir
hlutu sćti í dagsferđinni 11. júlí í sumar.


Sigurđur Jóelsson og Jóna Sveinsdóttir
hlutu miđa á árshátíđina 2013.


Sighvatur Sveinsson lék undir fjöldasöng og fyrir dansi í lok hátíđar.

219. skf.
4. feb.
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar
 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38


Vinningshafarnir Steinn Sveinsson, Karen Vilhjálmsdóttir og
Ţóra Guđmundsdóttir sem afhenti verđlaunin.


Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Berta Sigtryggsdóttir og Ragnheiđur
Jónsdóttir glöddu okkur međ innleggi frá bókmenntahópnum.

Ađ ţessu sinni var veislukaffiđ síđasti liđur á dagskrá og menn sátu rólegir, nutu veitinganna og rćddust viđ.

218. skf.
7. jan.
2012

Músađu
hér
til ađ sjá
allar
myndirnar
  

 

Frćđslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli viđ Sigtún 38

Um 60 voru á fyrsta fundi ársins.

Fundinn setti Emil Hjartarson, formađur félagsins

og stjórnađi inngangs-söng. Gangsetti síđan og spila-hluta fundarins.

Ásdís Gunnarsdóttir afhenti spilaverđlaunin
ţeim Sigurđi Jóelssyni og Rannveigu Pálsdóttur.

Tryggvi Gíslason frćddi okkur um uppruna ţeirrar hugmyndar ađ taldir eru ţrettán dagar jóla - en í dag var einmitt ţrettándinn, - og las okkur ljóđ eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur.

Fundarstjóri leiddi lokasöng og sleit fundinum en bauđ fundargestum ađ taka lífinu međ ró og njóta áfram veitinganna.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta