Forsíða
 

 

Músaðu hér til að finna allar upplýsingar um GÓP sem er seljandinn í bókabúðinni.
Þar er líka vísað til þeirra laga sem gilda um rafræn viðskipti á Íslandi og unnt að lesa þau.

Bækur GÓP-frétta

>>>> Ókeypis að lesa og skoða að vild. 
  Ef þú vilt styrkja vefinn
sendirðu styrkinn inn á bankareikning: 537-14-121666 - kt: 3103404999.

Ef þú endilega vilt eða þarft að kaupa bók
- þá sendirðu greiðsluna inn á reikninginn,
sendir svo póst til GisliOlafur@gmail.com
með upplýsingum um hvað þú varst að kaupa og hvert á að senda það.
Sendingarkostnaðurinn er innifalinn í verðinu. Sjá hér!!

Heiti
Name
Titel
Höfundur
Author
Forfatter

Efni
Content
Indhold

Sjá
See
Read
Les

Ef þú þarft að fá bókina
- If you need the book
- then
Verð - price - pris
heimsent - Shipping included

  Ofvirknibókin

ISBN
9979-9289-1-3
Efst á þessa síðu

 Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari
special-teacher
and advicer
Um börn og fullorðna með ADHD - fyrir kennara og foreldra.
Barn  og andre - med ADHD - for lærere og foreldre
Chikdren and grownups with ADHD - for teachers and parents.
Ekki enn

Ikke ennu

Not yet

Isl.kr.: 4.000

Sjá
Umsagnir

Önnur ritverk Rögnu Freyju Karlsdóttur sem er að finna á GÓPfréttum:


Efst á þessa síðu

RFr 2001 Ragna Freyja

Ofvirknibókin
fjallar um athyglisbrest með ofvirkni (AMO), þá erfiðleika sem börn með AMO eiga við að etja og leiðbeinir um viðbrögð og viðmót fullorðinna. ... Þær leiðbeiningar og þau ráð sem hér er að finna um viðmót og umgengni við börn með AMO henta öllum börnum en eru sérstaklega mikilvæg þar sem regla og festa þurfa að vera í fyrirrúmi. Þetta á t.d. við um börn með vægari einkenni athyglisbrests með eða án ofvirkni, börn með misþroska, börn með Tourette-heilkenni, börn með hegðunarvandkvæði og börn sem eiga í sértækum námsörðugleikum. Meira ...

Athugaðu að þetta efni getur þú skoðað og notað að vild - án endurgjalds. Segðu hvaðan það kemur og hver bjó það til.
 Í erli dægranna
ISBN
9979-9050-6-9
Efst á þessa síðu
 Pétur Sumarliðason, kennari Ljóð - Dikt - Poems
(Icelandic)
Ekki enn
Ikke ennu
Not yet
Isl.kr.: 4.000
ISBN
9979-
9050-6-9

©
1996 GÓP


Ritverk Péturs Sumarliðasonar sem er að finna á GÓPfréttum:


Efst á þessa síðu

Músaðu á myndina -
þá stækkar Pétur og verður skýrari (!!)

Í erli dægranna

  • Ljóðabók eftir Pétur Sumarliðason, kennara. Hann kenndi lengst af við Austurbæjarskólann í Reykjavík og var kunnur fyrir útvarpslestur. Hann sinnti einnig margvíslegum ritstörfum og orti ljóð en birti fá. Hér koma þau sem hann hafði sjálfur ætlað til útgáfu og meðal þeirra er ljóðaflokkur sem hann flutti í útvarpi og tengist veru hans við veðurathuganir í Jökulheimum við rætur Vatnajökuls.
  • Ritdómur Skafta Þ. Halldórssonar í Morgunblaðinu 12. sept. 1996.
  • Ritdómur Sigríðar Albertsdóttur í DV 16. sept. 1996.

~ 1950 Þorri og Góa - samtalsþáttur fluttur á Góuskemmtun í Goðalandi í Fljótshlíð.

~ 1958 Sögukarlinn - leiksýning fyrir alla nemendur eins bekkjar - hér er 30 nemenda útgáfa.

~ 1958 Siggu-Viggu-leikur - leiksýning fyrir alla nemendur eins bekkjar. (Þú getur notað hugmyndina og unglingabækur þíns tíma.)

~ 1981 - Ávarp á ættarmóti

1996 - ljóðabókin Í erli dægranna 

Athugaðu að þetta efni getur þú skoðað og notað að vild - án endurgjalds. Segðu hvaðan það kemur og hver bjó það til.
 Jakob
Hálfdanarson
1836 - 1919

Jakob Hálfdanarson:
(faðir kaupfélags Þingeyinga)
Sjálfsævisaga
Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga

Þessi bók geymir sjálfsævisögu Jakobs, frásögn hans af fyrstu starfsárum Kaupfélags Þingeyinga, greinina Eitt orð um viðskipti sem hann skrifaði í Ófeig sem var handskrifað blað Þingeyinga. Bókin er búin til prentunar af Einari Laxness.

Jakob var stofnandi og fyrsti stjórnandi Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík. Bókin rituð um aldamótin 1900.

Útgáfuár:  1982.

Bókin er hér ætluð niðjum Jakobs. Þeir senda inn póst og fá hana senda - án endurgjalds.
Söluverð til annarra er kr. 4.000

Touched
by Life

ISBN
978-9935-9190-9-0
Efst á þessa síðu

Högni Egilsson

2017

41 ljóð og lög með nótum opna-open Kr. 5.500
  Voices in the wind

ISBN
978-9935-9190-2-1
Efst á þessa síðu

Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2018

HE: Poesi
GÓP: Photos
opna-open

US $60

 Raddir í vindi

ISBN
978-9935-9190-3-8
Efst á þessa síðu

Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2018
HE: Ljóðrænur
GÓP: Ljósmyndir
opna-open

Ísl kr. 7.500

 Norsk
Stemmer i vinden

ISBN
978-9935-9190-4-5
Efst á þessa síðu
Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2018
HE: Poesi
GÓP: Bilder
opna-open

Nkr 510

 Dansk
Stemmer i vinden

ISBN
978-9935-9190-5-2
Efst á þessa síðu
Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2018
HE: Poesi
GÓP: Billeder
opna-open Dkr 395
 Svensk
Röster i vinden

ISBN
978-9935-9190-6-9
Efst á þessa síðu
Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2018
HE: Poesi
GÓP: Bilder
opna-open Skr 560
 English - Norsk
ISBN
978-9979-9289-8-0
Efst á þessa síðu
Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2013
Voices in the wind
Stemmer i vinden

HE: Poesi
GÓP: Photos

opna-open Uppseld
Not in stock
Utsolgt
 English - Íslensk
ISBN
978-9979-9289-9-7
Efst á þessa síðu
Högni Egilsson
Gísli Ólafur Pétursson
2013
Voices in the wind
Raddir í vindi

HE: Poesi
GÓP: Photos

opna-open Uppseld
Not in stock
Utsolgt

Að kaupa bók * To buy a book

Fyrst er greitt

Kt/Pnr: 3103404999

Bankareikn/bankconto

Ísl kr: 537-14-121666
No kr: 537-38-550042
Eur: 537-38-710437
US $: 537-38-101035

Það flýtir fyrir þér að útfylla formið >>

 

Athugaðu að ritrýmin rúma meira en sýnist! Skrifaðu allt sem þarf!
Note: the spaces for writing hold more letters than they seem.

(*) Nafn: << Name

(*) Heimili: << Home address

(*) Póstnúmer: << Post no.

(*) Póststöð: << Post station

(*) Netfang: << Net-address

Það sem var verið að kaupa - og

(*) á að senda >> << What you are buying

Afritaðu allt með Ctrl-C eða Cmd-C - og settu í netpóst til >>
Copy all - move it to your post ad send to >> GisliOlafur@gmail.com

*   *   * *   *   *

GÓP-fréttir forsíða * Efst á þessa síðu