GP-frttir
forsa

Kom inn
Petur Sumarliason: Sgukarlinn


 

Sgukarlinn

Leikttur fyrir heilan bekk
eftir Ptur Sumarliason
saminn um 1958

Til baka
ritstrf
Pturs

Ptur setti saman snitt fyrir heilan 12 ra bekk a koma fram svii.

Arir kennarar fengu einnig a nota ttinn og voru stundum fleiri eirra bekkjum en btti Ptur vi persnum eftir rfum.

Hr er ein tgfan me 30 persnum.

Athugau
a r er heimilt a nota essa hugmynd og ennan texta
ef ltur ess geti hvaan hann er fenginn og hver hfundurinn er.

* (Svii: Bastofa, gluggi stafni, rm til hgri undir s. Brekn rminu - t.d. lafossteppi. Bor fremst sviinu og tveir stlar sinn hvorum megin. Leikurinn hefst ljsaskiptunum, amma situr rminu snu og prjnar. Tv brn um tlf ra aldur sitja vi bor og spila spil.)

Amma: (Kldd pils og svuntu - bning fr um 1920. Skakki - .e. rhyrna, oft me kgri - um herar og bundi a aftan. Leggur fr sr prjnana.) Jja, brnin mn. N tla g a f mr svoltinn lr anga til kveikt verur. i ttu a leggja ykkur lka fram horni ykkar.

Hgni: (Ntmabinn.) Segu okkur heldur sgu, amma.

Gunnvr: (Ntmabin.) J, amma, geru a. Hn m vera stutt.

Amma: (Leggst upp rmi og hreirar um sig.) -i nei, brnin mn. Ekki etta sinn. i geti spila mean i sji til en svo skulu i fara og kra horninu ykkar. (Hlir betur a sr og sofnar.)

* Hgni: g vildi a amma vri ekki svona lasin. a er ori svo langt san hn hefur sagt okkur sgu.

Gunnvr: Manstu, Hgni, eftir sgunni sem hn sagi okkur einu sinni. Hn var um gamlan karl sem kunni svo miki af sgum?

Hgni: J, Sgukarlinn. Og egar hann sagi fr, var eins og hann talai ekkert - a sst bara allt flki sem hann sagi fr, nstum v eins og b.

Gunnvr: Amma sagi a hann vri alltaf ferinni hinga og anga en enginn vissi hvenr hann kmi og ekki heldur hvar hann tti heima.

Hgni: g vildi ska a hann kmi einhverntma til okkar. Helduru a a vri ekki gaman a lra slandssguna ef hann gti snt okkur allar sguhetjurnar?

Gunnvr: J, a vri gaman. Hugsau r ef vi sjum allt einu Inglf Arnarson og Hallveigu Fradttur standa hrna glfinu hj okkur.

Hgni: a er vst engin htta v. a var amma hennar mmu sem sagi henni vintri um Sgukarl og krakkana heiinni. Nei, hann hefur byggilega aldrei veri til.

Gunnvr: J, en a vri n samt gaman ef hann vri til og kmi hinga.

Hgni: J, en hann er bara ekki til. Sagan hennar mmu var bara venjulegt vintri.

Gunnvr: Mr er alveg sama. g hugsa mr a Sgukarl s til og svo komi hann bara einhvern tmann labbandi hinga inn rkkrinu og segi okkur sgu.

* (Sgukarl hefur komi inn n ess brnin tkju eftir v og stanmst vi borsendann. Hann er bndaklddur mikilli, grrri skikkju.)

Sgukarl: Rtt hj r, telpa mn. Maur alltaf a tra sgunum hennar mmu, v sju bara - hr er g, brlifandi, alveg eins og hn amma n sagi, og n tla g a vita hversu vel i kunni slandssguna ykkar.
g tla a lofa ykkur a sj svolti inn fortina, en i veri a ekkja hvern mann v sem hann segir ea gerir. Taki eftir essu: - sem hann segir ea gerir. Vilji i ganga a v?

Bi brnin: J, j. N verur gaman!

Sgukarl: Jja. N skulum vi laga svolti til. (au fra bori til hliar og stlana. Brnin standa aeins til vinstri sviinu og Sgukarl a nokkru bak vi au.)
Svona, n getum vi byrja og n skulu i hafa alveg hlj. (Svoltil gn. Sgukarl veifar hendinni og segir:) Sji.

* (Heppilegt er a raa myndunum upp tvo flokka, H og V, eftir v hvorum megin r skulu koma inn svii. r stanmast allar miju svii, framan eirra sem komnar eru. aan stga r fram og segja setningu ea sna framkvmd en stga svo til baka aftur og okast san til smu hliar myndarinni og r komu fr.
Fr vinstri koma rr menn inn svii: Ari fri, Snorri Sturluson og Sturla rarson. Stanmast miju svii. rltil gn. Stga eitt skref fram um lei og eir segja hver sna setningu smu r og eir komu inn.)
* Ari fri: (Grleitar buxur. Kyrtill blleitur, belti laust yfir kyrtilinn. Hfuband. Engin vopn. Skegglaus.) slendingabk geri g fyrst biskupum vorum, orlki og Katli og sndi bi eim og Smundi presti. En hva missagt er frum essum er skylt a hafa a heldur er sannara reynist. (Stgur eitt skref aftur bak.)

Snorri Sturluson: (Skeggjaur. S skikkja fest me strum kyngjum a framan. Skarlatsband.) Heyra m g farbann konungs en t vil g.

Sturla rarson: (Blar brkur. Stuttfeldur rauur bryddaur hvtu ea blu. Hfuband. Me skegg yfir vrum.) Minnast m g ess er Magns konungur mlti til mn forum: "a tla g a kveir betur en pfinn".

Sgukarl: (Snr sr a brnunum.) Jja brnin mn, ekki i essa menn sem i sji hrna?

Gunnvr: J, j. (Bendir Ara.) etta er hann Ari fri orgilsson og hann fr me upphafi a slendingabk.

Hgni: Og etta er hann Snorri Sturluson. a var Hkon gamli sem bannai honum a fara til slands - en hann fr n samt.

Gunnvr: (Bendir.) etta er hann Sturla rarson sem skrifai Sturlungu.

Sgukarl: Alveg rtt, brnin mn. En athugi n vel hverjir arna koma.

* (Fr hgri koma Njll, Bergra, Skarphinn og Kri og taka sr stu eins og eir rr sem undan komu. rltil gn.)

Njll: (Flleitur, skegglaus, stutthrur sem mest - svo til skllttur: silkisokkur yfir hri og me hfuband. Bndabningur. Stgur fram.) Eigi vil g t ganga v g er maur gamall og er g ltt binn a hefna sona minna, - en eigi vil g lifa vi skmm. (Stgur inn rina aftur.)

Bergra: (Fasmikil. Dkkkldd. Hfusla tt a hfi. Stgur fram.) g var ung gefin Njli. Hefi g v heiti honum a eitt skyldi yfir okkur bi ganga. (Stgur inn rina aftur.)

Skarphinn: (Bndaklddur. Dkkur andliti. Hfuatrii hans myndinni er xin og hvernig fari er me hana. Gengur inn svii me xina reidda um xl. Styst san vi hana annig a axareggin veit fram. N lyftir hann xinni og ltur eggina. Stgur fram.)

Hva er n, x mn?
hitnar r nokku?
skyldir eigi
svo urrmynt vera
vri anna
en eld a bta.

(Stgur inn rina.)

Kri: (Ljs andliti. Bningur lttur - t.d.: brkur blar, rauur kyrtill. Bltt belti og hfuband. Stgur fram, lyftir sverinu og ltur eggina.) Digna hefur brandurinn en hertur mun hann vera bli eirra Sigfssona. (Stgur inn rina.)

Sgukarl: (Hefur stai til hliar en snr sr n a brnunum.) Jja, Hgni minn. ekkiru n einhvern af essum mnnum?

Hgni: J, a held g n. (Bendir.) etta er Njll Bergrshvoli egar hann svarai honum Flosa Svnafelli.

Gunnvr: (Tekur Hgna.) Sju! etta er hn Bergra. Hn neitai a ganga t.

Hgni: (Hreykinn og kafur.) Sko, - arna er Skarphinn me xina Rimmuggi.

Gunnvr: J, og arna er Kri Slmundarson. Hann var s eini sem komst r brennunni.

(Myndin okast aftar svii til hgri.)

Sgukarl: (Veifar hendinni.) Kannist i vi essa konu?

Hildigunnur: (Kemur inn fr vinstri kldd serk og bol lit. Hn stgur fram.) essa skikkju gafst , Flosi, Hskuldi og vil g n gefa r aftur. Var hann henni veginn.

Hgni: (kafur.) J, g veit hver essi kona er. etta er hn Hildigunnur. Hn sagi etta vi Flosa Svnafelli.

* (Sgukarl veifar hendinni.)

Gurn svfursdttir: (Kemur inn fr hgri kldd serk og litbol me slu yfir herar og hanga endarnir lausir fram barminn. Stgur fram.) Eigi gekk Hrefna hljandi sngina forum, - en eim var g verst er g unni mest.

Sgukarl: Hver var essi kona?

Gunnvr: g ekki hana. Hn heitir Gurn svfursdttir. a var hn sem lt Bolla drepa Kjartan.

* Sgukarl: i kunni vel sguna ykkar, en n tla g a sna ykkur dlti. (Veifar hendinni.) Sji.

(Fr hgri koma Gunnar og Hallgerur hli vi hli. Nema staar miju svii og taka tal saman.)

Gunnar: (Skartbinn. Litkli. Litaar vefjur um ftur. Brkur litaar. Kyrtill sur, bryddaur a nean, hls og ermar - .e. allur gullbaldraur. Belti er rautt, skikkja s ea stuttfeldur, tvlitt hvort sem er: annar litur a innan en utan. M vera vopnlaus. Skarlatsband um hfu. Hr miki og ljst.) ykir r hvergi fullkosta?

Hallgerur: (Bin sem nst snum tma. Dkkhr og langhr. rauum mttli hvtbryddum - samskonar kyrtli karla - ermalaus og fellur yfir axlir. Pils bltt. Rauur bolur.) Eigi er a, en mannvnd mun g vera.

Gunnar: Hversu munt svara ef g bi n?

Hallgerur: a mun r ekki hug.

Gunnar: Eigi er a.

Hallgerur: Ef r er nokkur hugur finn fur minn.

(au ganga til vinstri rina)

Sgukarl: Jja, hvaa hjn tala saman?

Gunnvr: au voru ekki orin hjn. etta er hann Gunnar Hmundarson Hlarenda, nkominn fr tlndum, og er a ganga sr til skemmtunar ingvllum og - -

Hgni: (Grpur fram ..) og arna er hn Hallgerur Hskuldsdttir, langbrk. Gunnar var eiginlega a bija hennar.

* Sgukarl: Alveg rtt. En n kemur margt flk og efast g um a i ekki a allt. (Hann veifar hendinni.) Komi!

(Fr hgri koma smundur, sds, Grettir og Illugi. Nema staar miju svii. rltil gn.)

smundur: (Klddur grum kyrtli ea grrri peysu. Hrulng hrkolla. Skeggjaur. Hugsanlegt a hann styjist fram krkaspjt. llu rrari en sds. Stgur fram.) Hann mun vera sterkur maur og striltur. - ykkjumikill og ungur hefur hann mr ori. (Stgur rina.)

sds: (Pils skstt, lita. Sjal, m liggja yfir hfu og me vngum. Stgur fram.) Fari i ar, synir mnir tveir, og mun g hvorugan sj aftur. Sji vel fyrir svikum. Gti ykkar vel fyrir gjrningum. Ftt er rammara en forneskjan. (Stgur inn rina.)

Grettir: (Rauskeggjaur, rauhrur, stutthrur. Ekki hfuband frekar en snist. engan htt glsilega binn. Mleitur kyrtill me breiu belti og ef mgulegt er me sax ea spjt, -annars vopnlaus ef vxtur og tlit ngir til ess. Stgur fram.) Ber er hver a baki nema sr brur eigi. (Ltur til Illuga og stgur rina.)

Illugi: (Unglegur. Dkkhrur. Bningur engan htt glsilegur en ltt yfir honum. T.d.: kyrtill ljsleitur, belti, gyrtur sveri ea gengur vi spjt. Stgur fram.) Skjtt er a svara a enginn skal yur arfari en g, ef g lifi. Ks g miklu heldur a deyja. (Fer rina.)

Sgukarl: Jja, Gunnvr litla. Veistu hver etta er? (Bendir smund.)

Gunnvr: a er hann smundur hrulangur - -

Hgni: (Grpur fram - bendir ..) og arna er sds Bjargi. Hn sagi etta egar hn kvaddi syni sna sem hn s aldrei aftur.

Gunnvr: (kf og bendir.) arna er Grettir smundsson sem lengst hefur veri sekur maur slandi.

Hgni: Og etta er Illugi, brir hans. Hann vildi heldur deyja en lofa v a hefna ekki Grettis.

Sgukarl: a eru ekki margir sem kunna svona vel slandssguna sna. En tminn lur og n skulu i vera fljt a svara. (Veifar hendinni.)

* (Fr hgri kemur Helga fagra me skikkju hendi. Hn er ljs yfirlitum, shr, bin rauri blssu undir upphlut. Skikkjan m vera rautt teppi falda ljsu. Helga er ekki skrautbin - bndakona orkels Hraundal. Hn stanmist miju svii, sest hkjur sr, rekur skikkjuna, fer hndum um hana, vefur saman, stendur upp. Gengur rina til vinstri. rltil bi.)

Gunnvr: (Bendir.) etta er hn Helga fagra sem eir Hrafn og Gunnlaugur brust um. Hn andaist me skikkju Gunnlaugs hnjnum.

(Sgukarl veifar hendinni. Fr hgri kemur Melkorka inn kldd dkku pilsi og lituum bol og me skakka. Vinnuhj me reisn.)

Melkorka: (Stgur fram.) Mrkjartan heitir fair minn. Hann er konungur rlandi. g var aan hertekin fimmtn vetra gmul. (Stgur aftur rina.)

Hgni: etta er Melkorka, mir lafs p. Hskuldur hlt a hn vri mllaus en svo heyri hann einu sinni a hn var a tala vi son sinn ti hvammi tninu.

* (Sgukarl veifar hendinni. Fr hgri koma Gsli Srsson og Auur Vsteinsdttir. Gsli er me alvpni. Ristir rnir kefli og tlgar svo stra spni a sjist falla. Klddur okkalegum bndaklnai. au stanmast miju svii. Ganga svo til vinstri rina.)

Auur: (Kldd dkku pilsi, lituum bol og me sjal. Stgur fram.) Engin von var r ess a g myndi selja bnda minn hendur illmenni nu. (Stgur aftur rina.)

Sgukarl: Hver eru essi hjn?

Gunnvr: etta er hann Gsli Srsson. Hann var leiinni felustainn sinn og skar rnir kefli en Eyjlfur gri rakti sl hans dgginni - -

Hgni: (Strax ..) og etta er konan hans, hn Auur Vsteinsdttir. a var hn sem sl silfrinu nasir Eyjlfi gra.

* (Sgukarl veifar hendinni. Egill Skalla-Grmsson kemur inn fr hgri og stanmist miju svii. Hann er grbinn a ofan - t.d. peysa. Heldur xinni hendi en sveri vi hli. Styst fram axarhyrnuna. )

Egill Skalla-Grmsson: (Stgur fram og mlir htt og snjallt)

Vestr frk of ver
enn ek Viris ber
munstrandar mar.
Sv's mitt of far.
Drk eik flot
vi sabrot.
Hlk mrarhlut
hugknarrar skut.

(Gengur rina til vinstri.)

Gunnvr: ennan mann ekki g. etta er hann Egill Skalla-Grmsson. g veit lka hva a var sem hann fr me. a er fyrsta erindi hfulausn sem hann kva fyrir Eirki konungi.

(Sgukarl veifar hendinni. Fr hgri kemur orgerur Egilsdttir rsklega og kvei. Hn er vel en ltlaust bin. upphlut og jafnvel lituum, okkalegum sksum kyrtli ea bol.)

orgerur: (Stgur fram og segir rsklega og me hita.) N hfum vi veri svikin, fair minn, v mjlk er etta en ekki vatn.

Gunnvr: (kf.) essa konu ekki g, Sgukarl. etta er hn orgerur Egilsdttir. Hn lt fra sr mjlk stainn fyrir vatn egar Egill tlai a svelta sig hel, - en svo drakk hann mjlkina og -

Hgni: (Grpur fram ..) j, og svo orti hann Sonatorrek.

* Sgukarl: etta var rtt hj ykkur, brnin mn, en n koma konur sem erfitt er a ekkja. (Veifar hendinni. lf rka kemur inn fr vinstri. Hn er kldd kyrtli, lituum bol og mttli.)

lf rka: (Stgur fram.) Ekki skal grta Bjrn bnda heldur safna lii og hefna. (Stgur inn rina aftur.)

Gunnvr: Hvaa kona er etta, Hgni?

Hgni: Bddu vi - s er aldeilis stssleg -

Gunnvr: (Grpur fram ..) N veit g a. etta er hn lf rka Skari. Hn svarai essu til egar henni var sagt a Englendingar hefu drepi bnda hennar Rifi Snfellsnesi.

* (Sgukarl veifar hendinni. Fr hgri kemur Helga Haraldsdttir, stanmist miju svii.)

Helga Haraldsdttir: ( sum kyrtli, gulum ea blum, reimuum bol. Fasmikil, nstum konungleg og djrf mli. Nokku h og grnn en kraftaleg. Stgur fram, stoltleg og djrf fasi.)

Vi mig hafi g Bjrninn bundi.
Brur hans var ng a eggja.
Braust g yfir brusundi,
bjargai lfi sona tveggja.

(Stgur aftur inn rina.)

Hgni: (tekur Gunnvru.) Manstu eftir kvinu hans Davs? (Bendir.) etta er hn Helga Haraldsdttir sem synti me drengina sna r Hararhlma og upp yrilsnesi.

* (Sgukarl veifar hendinni. Fr vinstri kemur Auur djpga rsklega og kvei. Dkkkldd, dkkt sjal sem fellur alveg yfir hfu. Heldur me hndum a brjsti sr. Ef til vill bolur og kyrtill. Dkkur hfubnaur.)

Auur djpga: (Stgur fram.) Eigi vil g vgri mold liggja, heldur ar er sjr fellur oftast land, v g er kona kristin.

Hgni: (Bendir.) Sju, Gunnvr, etta er hn Auur djpga. Hn hlt mikla veislu sem st rj daga en svo d hn rija daginn.

* Sgukarl: (Hneigir sig fyrir Aui.) i ekki bara alla sem g sni ykkur. i eru n meira dugnaarflki. En n m g vst ekki vera lengur. sni g ykkur sustu myndina etta sinn.

(Veifar hendinni. Fr hgri kemur Dalla, hgt og virulega svo sem hfir biskupsfr. Bndakonubningur en reisn og tti fasi.)

Dalla: (Stgur fram.) g hef ann metna a vilja eiga hinn besta manninn og me honum hinn gfugasta soninn sem slandi mun fast og skaltu lta ra eftir eim.

Hgni: (Horfir Dllu, san systur sna og svo Sgukarl.) Hver er etta? g ekki hana ekki.

Gunnvr: Nei, hver er etta, Hgni? g ekki hana ekki heldur.

(Myndin okast til vinstri.)

* Sgukarl: (Me unga og reii.) Hva er etta. Er svo illa aftur fari kristni essu landi a i ekki ekki hina fyrstu biskupsfr landsins. etta er ykkur bi skmm og sneypa og skal g aldrei koma til ykkar aftur - -
* (Fjallkonan skautbningi hefur falist a baki hpnum. Kemur hn fram r mijum hpnum er Sgukarl byrjar a tala - n ess a hann ea brnin veri hennar vr. Stanmist miju svii, lyftir hendinni og varpar brnin annig a hn tekur fram fyrir Sgukarli.)

Fjallkonan: Heil og sl, brnin mn. Mig ekki i, er a ekki?

(Sgukarl verur eins og hlfhrddur en brnin svara bi fagnandi.)

Bi brnin: J, j! - ert Fjallkonan okkar.

Fjallkonan: a er rtt, vinir mnir. (Snr sr a Sgukarli.) En ml ekki fleira, Sgukarl. veist a mtt aldrei htta a segja brnum mnum sguna v - ef sagan gleymist tnist jin mn.

* (Myndirnar a baki hafa n mynda hlfhring sviinu. Fjallkonan fremst fyrir miju. Um lei og hn lkur mli snu krjpa brnin og Sgukarl fyrir framan hana en aeins til hliar.

Tjaldi fellur.

S tjaldi dregi fr aftur hefur hpurinn okast aeins framar svii og sitja brnin glfinu fremst og Sgukarl milli eirra. A baki eim stendur Fjallkonan en myndirnar hlfhring aftan vi.)

*

Tjaldi

GP-frttir - forsa * Efst essa su * Til baka ritstrf Pturs