GP-frttir
forsa

Kom inn
Petur Sumarliason: Sgukarlinn


Til baka
ritstrf
Pturs

varp

ttarmti afkomenda systkinanna

Sumarlia og Kristnar
og
systkinanna Maru Frigerar og Jns Valdemars

Akureyri ann 27. jn 1981.

(Ptur, f. 1916, var elsta barn Sumarlia
og eina barn hans og fyrri konu hans, Bjargar Ptursdttur, d. 1917.)

* Heil og sl sum vi ll og velkomin til essa samfagnaar.

a ykir til heyra vi svona tkifri a einhver taki a sr a vera leiinlegur, standi
upp og flytji ru. etta hlutverk hefur n dmst mig og ver g v a reyna a uppfylla
leiinlegheitin sem best g get.

Ekki tla g a grpa til ttfrinnar mrgum ykkar mundi finnast a vsasti
vegurinn til a vera fullkomlega leiinlegur - nei, enga ttfri. v g hafi unga aldri kunna
utan a mrkin saukindum heillar sslu hefur mr veri algerlega fyrirmuna a hafa uppi nokkra
forvitni um ttarmrkin mannflkinu. g held g viti hva furamma mn ht, en svo er lka
ekkingin rotum. Fyrir mr er a Gujna, systir, sem best kann skil essum efnum - og er
reyndar mikill skai ef hn drfur sig ekki a koma sem mestu af vitneskju sinni bla.
Nei, ttfrslur lt g eiga sig. - En hva um msar minningar?

, - minningar eru strvarasamar. a hef g reki mig . Stundum, egar g hef veri a
rekja eitthva r minni mnu fyrir systkini mn kemur daginn a g man etta allt sk og skjn, -
eins og minnisfleytan hafi lent veltingi og minnisatriin grautast saman. - etta var nefnilega ekki
svona heldur hinsegin. Hann ht ekki li, - a var hann Stebbi. Ekki hn Lna - heldur hn Plmey
gamla. Og auvita hafa systkini mn rtt fyrir sr, - og kannski hef g lka rtt fyrir mr - v
sjaldnast muna einstaklingar atvikin sama htt.

Nei, vi skulum fara varlega me minningarnar. r eru a vsu margvslegar - en oft
tum eru r lka einkaeign hvers og eins. - g vil samt segja vi ykkur systkini og frndur - a
kannski finnst ykkur dag a i vildu gjarnan hafa haft meiri ekkingu um tt og uppruna en raun
var . Svo finnst mr - og n vildi g gjarnan hafa spurt meira - en n er of seint a spyrja. au sem
vissu svrin eru horfin r leiknum.

etta nijamt dag er fyrst og fremst einn ttur ess a vi getum skila brnum okkar
fram me meiri ekkingu ttflki snu en vi sjlf lgum upp me. g segi etta vegna ess a g
hef grun um a frndgarurinn um Djp og var hafi raun veri miklu strri en vi nokkru sinni
hfum hugmynd um. Sjlfsagt hefi s vitneskja geta veitt margvslega lisemd eim rum. a
getur veri betra en ekki komi er kunnan sta a vita af ttingja ea tengdamanni fyrir. ess
hef g oft ori var hr lei minni um Akureyri, safjr ea Bolungavk. llum essum stum
hef g einmitt noti ttartengslanna og einmitt a hefur gert mr dvalarstundina enn eftirminnilegri.

En fleiri eru hr saman komnir en nijar eirra Kristnar Margrtar Gumundsdttur og
Jns Valdemars Bjarnasonar samt nijum eirra Maru Frigerar Bjarnadttur og Sumarlia
Gumundssonar. Hr eru einnig samankomnir eir sem hafa gerst sunautar okkar lfsfleyinu, -
hafa stai me okkur og ola stt og srt, glast og hryggst.

Einmitt ykkur, konum og krlum, vil g flytja srstaka kk fyrir vinttu ykkar og traust
og tr okkur - essa nija urnefndra hjna.

Og eitt enn.

Menn athuga a ekki t sem skyldi a hver liinn tmi hverfur minningadjpi. A
lii rskots augnablik stendur stuttu sar sem anna hvort srsaukafull ea gleirungin minning.
Augnabliki verur augnabliki a minningu.

Og einmitt n erum vi, frndsystkinin og okkar sunautar, a skapa afkomendum okkar
minningaraugnablik, minningu sem g vona a hverjum okkar - ungum og ldnum - veri drmt
eign um lei og augnabliki er lii hj.

S var tiltlunin me essu nijamti - og vi skulum ll hjlpast a vi a lta a
takast, a minningin um nijamti veri okkur llum geislahl stjarna himni minninganna.

Ekki tala um ttina -. Ekki gerast heilagur andlitinu og tala um hve vi frndur erum
miki gfu- og dugnaarflk - og ekki gerast barfullur og alvarlegur og tala um spillingu tmans -
. i viti a g er orinn svo fjandi gamall! - N ea tala um vorkuldann og ll vandrin
bskapnum.

Um hvern fjrann m g tala, frndur og flagar? Htta - komi ng? J, a er
reyndar satt. Hitt er lka satt a vi frndsystkinin erum Bolvkingar og Ernirinn heitir enn Ernir. Um
a erum vi ll sammla. shyrna, - Traarhyrna og Hrafnaklettur. Allt er etta snum sta en
Blin eru horfin. anga leitar enginn lengur lognvru kvldi me elskunni sinni - en kannski m
enn leiast upp Mrhsana undir lgntti.

Vst er Vkin mn orin breytt. - Vkin, ar sem g lk mr sem krakki, ht Ptur
Gumundur Sumarliason. - kallaur Gummi Summi og var bi Hli og seinna hj Betu Haflia
innsta hsinu Sandinum - . J. var g Gummi Summ sem kvei var um:

Gumundur er gfnaskr
glggur vi hjsetu.
hli passar klfa og kr
og kindurnar hj Betu,

Ekki veit g hva ori er af honum Gumma. N heiti g Ptur Sumarliason, - jafnvel
Ge-i er horfi r nafninu. Kannski Gummi s kominn heim Vk samt Bjrgvin, frnda snum. eir
eru kannski a smala kindunum hennar Betu Haflia -.

J Gumundur Bjrgvin - . A vsu stendur B-i ar enn eftir - en g kalla Gumund -
Bjrgvin og enn kemur fyrir a Bjrgvin kallar mig Gumund. Svona miki er enn eftir af bernsku
okkar.

Eins og i hafi heyrt eru ll umtalsefni varasm enda skal g n fara a sl botninn
etta. En Vkin, Bolungavkin er mr hugst.

a var gulhvtur sandur
minni fjru
Gul slikja
undir svartur sandur

Vi brnin skrum gyllinguna
og stafir okkar stu svartir
slgullnum sandinum

Ljsgrn voraldan
fyllti dkk strikin
gulhvtu svarsindri.

akka ykkur olinmina. N er leiindunum loki.

*

*   *   *

GP-frttir - forsa * Efst essa su * Til baka ritstrf Pturs