GP-frttir
forsa

Kom inn
Petur Sumarliason: Sgukarlinn


Til baka
ritstrf
Pturs

orri og Ga

Samtalsttur fyrir tvr persnur
eftir Ptur Sumarliason -
sami FLjtshlarskla 14. mars 1950.

tturinn var fluttur
Guskemmtun Kvenflags Fljtshlinga
samkomuhsinu Goalandi - sem var nreist og teki notkun -
orrarlmum 1950.
orri leikinn af Oddgeiri Gujnssyni Tungu.
Ga leikin af stu Torfastum.

* orri: (Kemur inn svii binn hrarlpu. Buxur gyrtar brkur. Skinnskr. Skeggjaur. Lambhshetta hfi. hendi birkilurkur mikill. rammar fyrst um svii. Par og lemur lurknum niur.)

Hr hef g aldrei fyrr komi og veit g eigi hvaa herjans vttir hafa villt um Gu er hn boar mig hinga til einmlis. Hfum vi um allar slandsaldir hist rsmrk og ar hefi g af vldum lti - en san ljabo egi a Goalandi me heinum vttum Fljtshlinga.

Mun etta vera einn hinna nju sia er um land fara og er a Gu lkt a elta siu slka.

Man g t a mr gaman tti a yrla fjkinu um vanga Hlarmanna er eir uppi voru Gunnar og Kolskeggur.

(Mulega -) En n er ld snin. N jta menn um reykspandi freskjum. Halda n essi mannkrli a eir llu ri.
Ha - ha - ha. eir su a samt fyrra hvort eigi gat g eim skrveifu gert - tt eir gldrttir su. - - En of stutt var a gaman - -v var verr. g er orinn svo undarlega thaldslaus - og gerist g vst gamall.
Vri g nstum feginn hvldinni - ef eigi vri Ga svo mikillt.

(Ergilega - ) Verur mr alltaf skapftt er g s hana. Hversu lengi skyldi hn tla mr a hma hr lykt og mannaef?

* Ga: (Hn er bin slenska skautbningnum. Ung, hress, rsk, skaphr og gefur hvergi eftir.)
Heill og sll, orri. hittumst vi hr.
* orri: (Horfir mjg hana - htt og lgt) Hva er n a sj? - ert bara skartbin. heldur ig vst vera einhverja sumards. (Hlr) Ha - ha! Ga sumards, - - sumards!
* Ga: Eigi arftu a hast a klum mnum. Er g bin til mannfunda. v stefndi g r hinga a hr koma hrasbar saman og fagna komu minni. ykir mr eigi anna sma en mta hr. Svo haldast gamlar venjur best heiri a r su eigi afrktar. Eigi varst svo vel siaur a mttir til bos er bndur hldu sitt orrablt. Og vita mttir hva staur s heitir er vr n stndum . Heitir hann Goaland eftir okkar forna mtssta. Finnst mr v rtt og skylt a vi hittumst hr. M og eigi minna vera en vi snum a vi kunnum a meta hva vel er gert.
* orri: Mr ykir ri skrafmikil og ordrjgt verur r um mennina. En satt er a - a vel er fornir siir eru heiri hafir og nnur var mn vi er menn riu um hru til orrablts. En v mtti g ekki hr til mannfagnaar - a mr var eigi boi, en komi hefi g samt ef fundi hefi nokkurn ef af hangikjti.
* Ga: N er lgntti og ber r burt a hverfa. En vil g bja r til veislu hr kvld. Skulum vi dulbast og horfa hversu Fljtshlingar skemmta sr. - Hver veit nema einhver laumi a r sauarlri - vel reyktu.
Skulum vi n sleppa llum fingum og horfa hversu essi nja kynsl fer a leikum.
* orri: lk ertu n sjlfri r, Ga. Hefur oftast veri kvenna rgust orum. En vel er boi og er smd a iggja en fyrst ver g a vitja rsmerkur og f mr nnur kli. N er mnum veldistma loki og vi tekin. Hverf g v brott. Hittumst heil a blti.
* Ga: r g enn rkjum, - en eigi skal um a hugsa kvld. Kalt er mr ori og vil g ganga mannfagnainn og vita hvort enn finnst ylur nokkur Fljtshlarsveinum. morgun er nr dagur. skulu eir f a reyna - - a marglynt er meyjarge.
*

(Tjaldi)

GP-frttir - forsa * Efst essa su * Til baka ritstrf Pturs