GP-frttir
forsa

Kom inn
Petur Sumarliason: Sgukarlinn


 

Siggu-Viggu-leikur

Leikttur fyrir heilan bekk
eftir Ptur Sumarliason
saminn um 1958

Til baka
ritstrf
Pturs

Ptur setti saman snitt fyrir heilan 12 ra bekk a koma fram svii.

Arir kennarar fengu einnig a nota ttinn og voru stundum fleiri eirra bekkjum en btti Ptur vi persnum eftir rfum.

Hr er ein tgfan me 23 persnum.

Athugau
a r er heimilt a nota essa hugmynd og ennan texta
ef ltur ess geti hvaan hann er fenginn og hver hfundurinn er.

* (Tveir stlpair krakkar (10-11 ra) sitja vi bor og tala saman. bakveggnum er bkahilla me allmrgum bkum.)

Telpan: (Reiilega) En andstyggilegt. N verum vi a hrast inni og g sem var bin a lofa stu a koma til hennar seinnipartinn dag.

Drengurinn: arft n ekki a vera fjkandi vond a komist ekki til stu. Vi skulum bara koma og spila Rakka ea Marjas.

Telpan: Nei. g nenni ekki a spila og svo er lka ekkert gaman a spila vi ig. svindlar alltaf svo miki.

Drengurinn: O-jja. a varst sem svindlair sast en ekki g.

Telpan: Mr er alveg sama.

Drengurinn: (Fer og nr sr bk, sest vi bori og fer a lesa.)

Telpan: Hvaa bk ertu a lesa?

Drengurinn: g er a lesa Sandhla-Ptur.

Telpan: -. me nar strkasgur.

Drengurinn: etta er n ekki bara strkasaga. manst eftir Elsu, systur hans Pturs. a var hn sem hugsai um heimili og a var ekkert minna sem hn geri.

Telpan: J, a er satt. a er lka oft sagt fr strkum stelpusgunum. Manstu ekki eftir honum Rbert sgunni af Baldinttu?

Drengurinn: J, a var n fnn strkur.

Telpan: Heyru. - Vi skulum taka allar bkurnar okkar og vita hvort vi munum eftir llum sgupersnunum.

(Brnin taka bkurnar niur r hillunni, stafla eim glfi. Telja upp bkurnar)

Drengurinn: Hr er Rbinson Krs.

Telpan: Og hr er Anna Grnuhl.

Drengurinn: etta er Kardimommubrinn.

Telpan: J, og hr er sagan af Siggu-Viggu. Manstu eftir henni?

Drengurinn: Var a ekki hn sem lt festa miana allt dti hans Villa - og ar st: Villi - m ekki snerta?

Telpan: J, - og pfagaukinn Penelpu. Heyru, n veit g hva vi skulum gera. Vi skulum ba til leikrit ar sem allar sgupersnurnar bkunum okkar koma fyrir.

Drengurinn: Nei, a er ekki hgt. r eru svo margar. Miklu fleiri en allir krakkarnir sem vi ekkjum.

Telpan: N - jja. tkum vi bara aalpersnurnar hverri bk.

Drengurinn: J. a er gt hugmynd. N vantar okkur bara Siggu-Viggu. Hn vri ekki lengi a tfra allar persnurnar til okkar.

Telpan: J, vst vri a gaman en gallinn er bara s a a er engin Sigga-Vigga til - -

* (Heyrist bari kvei og snggt og Sigga-Vigga kemur inn.)

Sigga-Vigga: Jja, telpa mn. Svo heldur a g s ekki til. g er n samt komin hinga sprell-lifandi og n tla g a hjlpa ykkur me leikriti.

Drengurinn: Nei, heyru n. ert engin Sigga-Vigga. ert bara a plata. ert einhver stelpa r nsta hsi.

Telpan: Bddu vi. Kannski er etta Sigga-Vigga. Vi skulum spyrja hana um stra garinn hennar ar sem krakkarnir eru a leika sr.

Sigga-Vigga: Bi i n bara vi, krakkar mnir. g s a i eigi heilmiki af bkum. Hafi i lesi r allar?

Brnin: J - j.

Sigga-Vigga: Jja. Gott er a. N skulu i sj hvort g er nokku a plata. g vel hrna rjr bkur - en i megi ekki sj hvaa bkur g vel. Svona, loki n augunum. Nei - telpa mn. a er banna a kkja! Grfi ykkur niur bori! (Velur rjr bkur og felur r.) Jja, krakkar. N veri i a ekkja sguhetjurnar ykkar. g tel einn, tveir, rr og svo megi i opna augun.

* (Mean brnin grfa sig fer Sigga-Vigga fram a hurinni og opnar fyrir remur persnum sem stanmast san vi bori hj krkkunum. au eru: Rbinson Krs tjsuum hnbuxum og me byssu um xl, Rsa Bennett hvtum hjkrunarbningi og Baldintta venjulegum sklabningi.)

Sigga-Vigga: Einn! - Tveir! - Og rr!

(Brnin lta upp og stara furuaugum essar persnur.)

Rbinson: Jja, drengur minn. Hrna sru rumustafinn minn. En hvernig stendur annars v a g er hinga kominn?

Drengurinn: J! ert Rbinson Krs. - En a er hn Sigga-Vigga sem ber byrg v a ert hr.

Telpan: (Gengur til Rsu, hneigir sig fyrir henni.) Heyru - , komdu sl og velkomin. Heitir kannski Gurn eins og sklahjkrunarkonan okkar? Hn heitir nefnilega Gurn.

Rsa: Stattu rtt, stlka mn. Nei. g heiti ekki Gurn. g er yfirhjkrunarkona. Tilbin uppskur eftir tvr mntur.

Telpan: Ja- h. N ekki g ig. ert Rsa Bennett, hjkrunarforingi hj flugsveitinni.

Baldintta: (Skoppar kringum Rbinson og Rsu, hermir eftir eim. egar au agna segir hn:) Nei, - sju n bara. Hvaa lur er etta eiginlega? Ltill, skrtinn kall me byssu og rgmontin stelpa hvtum kjl?

Drengurinn: Heyru n, Elsabet! varst n lka kllu Baldintta og varst svo orhvt og svfin a a tti a reka ig r heimavistarsklanum.

Baldintta: Hva ert a enja ig, drengur minn? ert bara monthani og g tala alls ekki vi ig!

* (Sigga-Vigga hefur n vali sr fjrar bkur og sett til hliar og n kemur annar hpur inn: Anna Grnuhl, Sisk, Lotta Vincent og Hri Httur.)

Anna: (Heilsar telpunni.) Vri yur sama a r klluu mig Kordelu?

Telpan: Nei, heyru n. heitir ekki Kordela?

Anna: Ne - ei. Eiginlega heiti g a ekki en mr tti svo vnt um a vera kllu Kordela. a er svo fallegt nafn.

Telpan: N man g hver ert. heitir Anna Shirley, - Anna Grnuhl.

Sisk: (Berfttur - skyrta, buxur - me poka hendi.) Getur vsa mr veginn til Port?

Drengurinn: Til Port - -. Nei, ann sta ekki g ekki.

Sisk: g tla norur land anga sem fair Amerk heima.

Drengurinn: J, ert Sisk og varst flkingur Lissabon og heitir raun og veru Fransisk Ribero.

Lotta: Geturu sagt mr hvar Bjarnarstair eru?

Telpan: Bjarnarstair? Eru eir ekki einhvers staar fyrir noran?

Lotta: g veit a ekki. a er str herragarur og rka frin ar tlar a taka mig fstur.

Telpan: O - ! ert a koma fr munaarleysingjahlinu og ert kllu Lotta Vincett. Annars ert raunverulega Beta Mara.

Hri: (Bogi um xl, stafur hendi. Vi drenginn:) Hvar eru eir Litli Jn og Tki munkur? Eru eir ekki komnir enn?

Drengurinn: eir hafa ekki sst hr.

Hri: N, hva er etta? g hlt a g myndi hitta hrna. Er etta ekki Skrisskgi?

Drengurinn: Nei, - ekki aldeilis. En g veit a ert Hri Httur og varst frgur skgarmaur Englandi.

* (Sigga-Vigga sst vera a skoa eina bk sem hn hefur teki af borinu og einni svipan koma Bakkabrur rammandi inn svii.)

Gsli: Gsli, Eirkur, Helgi! Fair vor kallar ktinn!

Eirkur: Gsli, Eirkur, Helgi! Ekki er kyn tt keraldi leki. Botninn er suur Borgarfiri!

Helgi: Gsli, Eirkur, Helgi! Blvaur ktturinn tur allt - og hann brur minn lka!

Sigga-Vigga: Hvaa nungar eru etta? g hef aldrei s ur.

Drengurinn: (Hlr a henni.) N varst a sem ekktir ekki persnurnar.

Telpan: En vi ekkjum . etta eru Bakkabrur.

Drengurinn: Velkomnir, Bakkabrur. En vari ykkur! Sji i stra herskipi?

Gsli: Gsli, Eirkur, Helgi! Fljum inn binn og lokum llum dyrum og gluggum.

Eirkur og Helgi: Forum okkur - - Gsli, Eirkur, Helgi!

* (Sigga-Vigga hefur teki til arar fjrar bkur og lagt til hliar og n koma inn au Adda, Soffa frnka, Beverley Grey og Sandhla-Ptur.)

Adda: (Me feratsku.) Hefuru s nokkurn prest jeppa? g er rin anga.

Telpan: Prest jeppa? Nei, heyru n. Hvaa feralag er eiginlega r?

Adda: N g er bara a fara sveitina.

Telpan: J. N ekki g ig. heitir Adda og ert a fara kaupavinnu prestssetri.

Soffa frnka: (Vkur sr a drengnum.) Hver br essum ruslakofa?

Drengurinn: Ruslakofa? etta er enginn ruslakofi! g heiti - heiti - -

Soffa frnka: heitir, - heitir! Svona, heilsau svolti kurteislegar. Komdu hrna nr mr og lofau mr a sj r eyrun.

Telpan: (Hljandi) Nei, sji i bara! arna er Soffa frnka komin.

(Soffa frnka ltur telpuna og strunsar framhj henni.)

Beverley: (Snug) Af hverju f g aldrei fri til ess a lesa fyrir hvaanum ykkur?

Telpan: Vi hfum ekkert htt og mtt lesa ig til daua fyrir okkur. Annars skaltu tala vi Siggu-Viggu. a er hn sem stjrnar essum leik.

Beverley: g ekki enga Siggu-Viggu og hn er ekki ein af Alfasystrunum Vernonskla.

Telpan: Sl Beverley Grey! Vertu n ekki vond vi okkur. Vi erum bara a leika okkur svolti.

Sandhla-Ptur: Sll vertu. Hefuru nokku rekist dreng sem heitir Jrgen?

Drengurinn: Jrgen? Nei, g ekki engan Jrgen.

Sandhla-Ptur: N! g hlt hann vri kominn. Vi verum bir hsetar Ernu sumar. Hn fer slandsmi.

Drengurinn: Heyru! N veit g hver ert. ert Sandhla-Ptur er a ekki?

Sandhla-Ptur: - J, - en hefuru ekki s hann Jrgen? g ver vst a fara og g a honum.

* (Sigga-Vigga hefur enn teki til fjrar bkur og lagt til hliar. N koma au inn Margaret, skubuska, Berta og sa-Dsa.)

Margaret: Er etta kvikmyndaveri?

Telpan: Kvikmyndaveri? Nei, heyru n! g held srt heldur betur a villast.

Margaret: N? g tti a mta kvikmyndatku fullgera dansinum. Er a ekki hrna?

Telpan: Nei, - g held n sur! etta er Austurbjarsklanum. En g veit a heitir Margaret O'Brien og ert leikkona.

Margaret: J. a er alveg rtt. En hver er etta ? (Bendir skubusku.)

skubuska: (Hefur ttrasjal yfir sr.) Komi til mn, dfurnar mnar og allir smfuglarnir loftinu og hjlpi mr a tna upp baunirnar svo g geti dansa veislunni kvld. (Stgur nokkur dansspor. Ttrasjali fellur afhenni. Prbin undir.)

Telpan: (Hneigir sig fyrir eim.) etta er hn skubuska okkar sem eignaist kngssoninn. (r hverfa til hliar.)

Berta: (Vi drenginn) Fer nokkur jrnbrautarlest han kvld?

Drengurinn: Jrnbrautarlest? a eru engar jrnbrautarlestir hr.

Berta: g er me randi brf til fur mns og ver a komast norur fyrir helgi.

Drengurinn: J, - en g segi r satt. a eru engar jrnbrautarlestir slandi.

Berta: N - er g slandi?

Telpan: (Vi drenginn) Hva er etta? ekkiru ekki essa stlku? etta er hn Berta. Manstu ekki? Berta og Stjarna?

sa Dsa: (skuvond. Stappar niur ftunum) g er bara farin a heiman. San litli brir kom ykir engum vnt um mig. Pabbi og mamma eru alltaf a hugsa um etta krakkakrli og hafa engan tma til ess a hugsa um mig.

Drengurinn: Af hverju ertu eiginlega svona rei? verur a passa ig a springir ekki eins og knverji.

Telpan: Veistu a ekki? etta er hn sa Dsa. Hn er a strjka a heiman.

Sigga-Vigga: (Veifar hattinum) Jja, krakkar mnir. er leiknum loki og i hafi ekkt allar persnurnar. N fer g heim.

* (Um lei koma tveir krakkar inn svii. au stanmast fremst sviinu og taka tal saman.)

Indrii: Hva heitir ?

Sigrur: Sigga Bjarnadttir heiti g.

Indrii: Smalar Tungu?

Sigrur: g a sitja hj sumar en hva heitir ?

Indrii: Indrii fr Hli heiti g og sit hj eins og .

Sigrur: Viltu hjlpa mr a finna rnar? g er svo hrdd vi okuna.

Indrii: J, j. Vi skulum strax fara a leita.

* (Hverfa inn hringinn sem lokast og allir fara af sta me dansspori og syngja undir lagi Kardemommusngsins:)
*

Hr er Rbinson
og Rsa Bennett-son,
Hr er Baldintta, Lotta
og Hri Hattar-son,
Anna Grnuhl
og hn Adda bl
hr er Beverley og Berta
sem ei hrast str
og hn Sigga-Vigga
er s um eirra leik.

Hr er Soffa
sem rst rningja,
svo er Sisk, svo er Ptur
og rr grningjar.
Hr er Margaret
g um hana get,
svo er skubuska og
sa Dsa er huggast lt
og hn Sigga-Vigga
er s um eirra leik.

Ekki gleyma m
v a greina fr
egar Indrii og Sigrur
au stu hj.
Leiknum loki er.
Ltum enda hr.
Lti tjaldi falla fljtt
g er a flta mr.
En a var Sigga-Vigga
er s um ennan leik.

*

(Tjaldi)

Til baka ritstrf Pturs

GP-frttir - forsa * Efst essa suTil baka ritstrf Pturs