Forsíða
Vefskóli
Kom inn!
Reiknitorg

Reiknitorg Vefskólans

Hér dæmabanki til að svala
reikniþörfum og reiknifíkn

Dæmi og þrautir eru vel þegin.

Samræmt
grunnskóla-
próf

Hér finnurðu
lista yfir það
sem kunna þarf.

Hvað þarf að kunna?

Til þess að samræmda grunnskólaprófið veiti grunnskólanemandanum gleði þegar hann fæst við það og ánægju með þá einkunn sem hann fær úr því er nauðsynlegt fyrir hann að

 • þekkja skilgreiningar
 • kunna ýmis atriði utan að
 • og hafa reikniaðgerðir á valdi sínu
Pró-
sentu-
trikkiđ

Settu fingurinn yfir ţađ sem ţú vilt finna!
 • Viltu finna hlutann? prós * Heild = hluti
 • Viltu finna prósentuna? hluti / Heild = prós
 • Viltu finna heildina? hluti / prós = Heild
Algebra
Heildi

Ýmis
markverđ
dćmi

 • Úr STĆ-503 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.
  Athugađu ađ leiđréttingar á dćmasvörum er ađ finna
  hjá útgefandanum á tolvunot.is/stae503 og ţar velurđu Leiđréttingar.
  Ćfing 3.4 - Dćmi 6(a) - heildun brotsins (3x-5) / (x3-x2-x-1)
  Lausnin međ skýringum er á Word-skjali.
Þrautir
án lausna
Safn þrauta - sem raunar hafa lausnir - en lausnirnar fylgja ekki með. Ef þú hefur séð þrautina áður en gleymt lausninni þá er núna tækifærið til að gleðjast aftur við að leita hennar.
Þrautir
með
lausnum
Gamalt reikningsdæmi úr Matematisk Tidskrift með lausn Gísla Ólafs Péturssonar, héraðslæknis á Eyrarbakka, dagsett 5. apríl 1918
Japönsk
dćmi!
Japanese Math Challenge
20 Story Problems Translated from Japan's Junior High Math Tests
Stærðfræði-
vefurinn

Rasmus
Stærðfræðivefur
Tómasar og Húgós Rasmus.
Þetta er afar öflugur kennsluvefur fyrir nemendur á miðstigi og unglingastigi grunnskólans. Skoðaðu hann og farðu eftir þeim leiðbeiningum sem þar er að finna. Prentaðu út þitt yfirlitsblað til að fylgjast með þinni eigin framvindu. Þegar þú vilt meiri aðgang sækirðu um það. Byrjaðu núna!!
Freecell - lausnir Prófađu fyrst!! Músađu svo til ađ bera saman lausnirnar >> Nr.: 4267

Efst á þessa síðu * Forsíða * Vefskóli