Forsíða
Til baka


Lausn á Freecell-þraut nr. 4267

Prófaðu fyrst - berðu svo saman svörin

Til baka í þrauta- og dæmabankann

4267

4267

(1) Leysa 7. röð sem endar þá með hjartaás uppi,
hjartaáttu neðst á 8. röð og í 7. röð eru s6-r5-s4-r3

(2) Leysa 6. röð sem endar með hjarta níu í Handraðanum.

(3) Í Handraðann fara hjarta 5 og 6.
Tíguldrottning neðst í 2. röð.
Tígultía neðst í 6. röð.
Neðstu tvö í 8. röð færast neðst í 6. röð.
Hjarta sjö í Handraðann.
Laufa átta á tígulníu neðst í 5. röð.
Hjartasjö á hana neðst í 5. röð.
Öll 7. röð neðst í 5. röð.

(4) Neðst úr 2. röð fara kóngur og drottning í 4. röð.
Spaðadrottning í Handraðann.
Laufaþristur í ásaborðið.
Spaðafjarki í Handraðann.
Spaðasjö neðst í 6. röð og
hjartasex úr Handraða neðst í 6. röð.
Laufafimm neðst í 6. röð.

Til baka í þrauta- og dæmabankann

Athugaðu

hér fer að
fjölga leiðum
til lausnar -
sumar kunna
að vera styttri
en hér er rakið.

(5) Spaðadrottning úr Handraða neðst í 1. röð.
Laufasjö í Handraða.
Úr Handraða í 2. röð fara hjartafimm og spaðafjarki.
Tígulnía fer í Handraða.
Ásaborð er nú með öllum ásum svo og
hjartatvistur, laufaþristur og tígultvistur.

(6) Í Handraða fara spaðaátta og hjartakóngur.
Tígulátta fer neðst í röð 8.
Laufagosi fer neðst í röð 4.
Laufasjö fer úr Handraða neðst í röð 8.
Neðst úr 1. röð fara tígulkóngur og spaðadrottning í 5. röð.

(7) Rekjum upp í ásaborðið upp í laufasex.
Laufadrottning fer í Handraðann.
Hjartatía neðst í 4. röð.
Tígulgosi neðst í 5. röð.
Laufatía neðst í 5. röð.
Úr Handraða fara tígulnía og spaðaátta neðst í 5. röð.
Úr Handraða fara hjartakóngur og laufadrottning í 1. röð.
Hjartagosi fer neðst í 1. röð.
Neðstu þrjú spil úr 8. röð fara neðst í 4. röð.
Spaðafimm fer neðst í 6. röð.

Kapallinn gengur sjálfvirkt upp.

Til baka í þrauta- og dæmabankann


Efst á þessa síðu * Til baka í þrauta- og dæmabankann * Forsíða