Forsíða 
      Ofvirknivefur 
      Ofvirknibók  
      Kjörþögli 
      Kærleiksspilið 
      Umsagnir  | 
Ofvirknibókin
fyrir kennara og foreldra  | 
	Af 
upplýsinga- 
síðunni:
Dewey- 
flokkunar- 
númer fyrir  
íslensk bókasöfn  
er: 370.153 
ISBN  
9979-9289-1-3  | 
© 
Copyright:   
Höfundurinn, Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari,  
pósthólf 36, 202 Kópavogur.
Myndskreyting: Ásdís Guðjónsdóttir.  
Forsíðu-ljósmynd: Max Schmid.  
Útgefandi er höfundur.  
Netfang: RagnaFreyja@simnet.is   | 
	Úr 
efnis- 
yfirlitinu:
Bókalisti,  
heimildaskrá  
og atriðaskrá. 
 
  | 
Ítarlegt efnisyfirlit
 Athyglisbrestur með ofvirkni (AMO)  
Hvað veldur AMO? 
  
Nemandi með AMO - og skólinn  
> Af sjónarhóli kennarans  
> Af sjónarhóli nemandans   
Kennsluskipulag 
  
Barn með AMO - og heimilið 
  
Fyrirbyggjandi aðgerðir 
  
Nokkur viðbrögð við óæskilegu atferli 
  
Atferlismótandi aðgerðir 
  
Þrautaráð  
Ráð og ráðabankar: 
  
> Ráðabanki fyrir kennara  
> Ráðabanki fyrir foreldra  
> Viðauki >> Ráð - til þess sem hefur AMO    | 
	Ráða- 
bankar | 
Ráðabankar bókarinnar eru þrír. 
Þeir eru að sjálfsögðu um flest samhljóma. Allir sem vinna með börnum sem hafa AMO hafa sameiginlegt markmið. Þeir leitast
við að létta byrði barnanna, auðvelda þeim að takast á við erfiðleikana og hjálpa þeim að standa á eigin fótum.  | 
	Fyrir kennara  
geymir  
77  
atriði:
  
Kennarinn 
öskrar 
á mann  | 
Ráðabanki fyrir kennara skiptist í eftirtalda kafla: 
  - Nýtið alla fræðslu sem í boði er um AMO: bækur, greinar, námskeið og fleira. Munið að AMO verður ekki læknað með
ávítum, skömmum eða refsingum. 
 
  - Um reglur skólans ...
 
  - Um samskipti skólans og heimilisins
 
  - Um samskipti kennarans og nemandans
 
  - Um kennslu og kennsluaðstæður
 
  - Um fyrirmæli
 
  - Um verkefni 
 
  - Um hegðun
 
  - Um óskipulagðar aðstæður
 
  - Um hrós
 
  - Um atriði sem þarfnast varúðar
 
  - Um ýmsa persónulega aðstoð við nemandann
 
  - .. og um atriði sem hafa þarf í huga.
 
 
 | 
	Fyrir foreldra  
geymir  
57  
atriði: | 
Ráðabanki fyrir foreldra/forráðamenn skiptist í eftirtalda kafla: 
  - Nýtið alla fræðslu sem í boði er um AMO: bækur, greinar, námskeið og fleira. Munið að AMO verður ekki læknað með
ávítum, skömmum eða refsingum.
 
  - Barnið þarf að fá að vita hvað AMO er - og ekki síður hvað AMO er ekki ... 
 
  - Um reglur heimilisins ...
 
  - Um samskipti skólans og heimilisins
 
  - Um samskiptin við barnið
 
  - Um heimanámið og námsaðstæður
 
  - Um fyrirmæli
 
  - Um hegðun
 
  - Um hrós
 
  - Um atriði sem þarfnast varúðar
 
  - Um ýmsa persónulega aðstoð við barnið
 
  - .. og um atriði sem hafa þarf í huga.
 
 
 | 
	Fyrir þann  
sem hefur  
AMO  
geymir  
32  
atriði: | 
Ráðabanki fyrir þann sem hefur AMO skiptist í eftirtalda kafla:  
  - Um AMO
 
  - Um námið - heima og í skólanum
 
  - Um samskipti við aðra
 
  - Um atriði sem hafa þarf í huga
 
  - .. og nokkur góð ráð.
 
 
 | 
	Lykillinn
  
	
   | 
Lykilatriði í samskiptum við nemanda með AMO:  
  - þekking og skilningur á AMO,
 
  - kurteisi, virðing og þolinmæði 
 
  - sveigjanleiki - umburðarlyndi
 
  - jákvætt viðhorf og viðmót
 
  - skipulag 
 
  - ákveðni - festa,
 
  - samkvæmni - sanngirni 
 
  - hlýleg orð, uppörvun - hrós, 
 
  - og ekki gleyma að BROSA!
 
 
 |