LOG-skrá GÓP - 19.06.1998

Sérstök aðgerð - 1. - 18. skref

  • Harði diskurinn hreinsaður, honum skipt í tvennt með samtals 3 drif-bókstöfum,
  • Windows95 sett upp af geisladiski, með íslenskum stillingum
  • Client og server uppsett fyrir Windows95 (MS-net)
  • Útbúnar vinnumöppur fyrir inntengda notendur (sem vinna á öðrum tölvum) með tilteknum réttindum
  • Stilla TCP/IP og prófa með PING-forritinu.

1. skref

Setja upp 2 partitions á harða diskinum. Primary DOS 500 MB. Extended DOS það sem eftir er. Þar á eitt drifið að vera 100MB (swap-drif) og annað drif tekur afganginn undir gögn (gagna-drif).

Leiðarhnoða:

  • Uppkeyrslu-skífa
    Þessi aðgerð krafðist ekki uppkeyrsluskífu sem setti inn íslenskt lyklaborð í DOS. Engu að síður er hér listi yfir skrár á slíkri skífu:

Directory of A:\

CDROM          <DIR>        98-06-19  13:06 CDROM
DOS            <DIR>        98-06-19  13:07 dos
AUTOEXEC BAT           205  98-06-19  10:59 AUTOEXEC.BAT
COMMAND  COM        93 812  96-08-24  11:11 COMMAND.COM
CONFIG   SYS           148  98-06-19  11:23 CONFIG.SYS
         3 file(s)         94 165 bytes


Directory of A:\CDROM

.              <DIR>        98-06-19  13:06 .
..             <DIR>        98-06-19  13:06 ..
VIDE-CDD SYS        11 202  96-06-07  17:30 VIDE-CDD.SYS
         1 file(s)         11 202 bytes

Directory of A:\dos

.              <DIR>        98-06-19  13:07 .
..             <DIR>        98-06-19  13:07 ..
ATTRIB   EXE        15 252  96-08-24  11:11 ATTRIB.EXE
COUNTRY  SYS        27 094  96-08-24  11:11 COUNTRY.SYS
DELTREE  EXE        19 019  96-08-24  11:11 DELTREE.EXE
DISPLAY  SYS        17 175  96-08-24  11:11 DISPLAY.SYS
DOSKEY   COM        15 495  96-08-24  11:11 DOSKEY.COM
EDIT     COM        69 886  96-08-24  11:11 EDIT.COM
EDIT     HLP        10 790  96-08-24  11:11 EDIT.HLP
FDISK    EXE        63 116  96-08-24  11:11 FDISK.EXE
FORMAT   COM        49 543  96-08-24  11:11 FORMAT.COM
KEYB     COM        19 927  96-08-24  11:11 KEYB.COM
KEYBRD2  SYS        31 942  96-08-24  11:11 KEYBRD2.SYS
MODE     COM        29 271  96-08-24  11:11 MODE.COM
MSCDEX   EXE        25 473  96-08-24  11:11 MSCDEX.EXE
SCANDISK EXE       142 353  96-08-24  11:11 SCANDISK.EXE
SCANDISK INI         7 332  96-08-24  11:11 SCANDISK.INI
SYS      COM        18 967  96-08-24  11:11 SYS.COM
XCOPY    EXE         3 878  96-08-24  11:11 XCOPY.EXE
XCOPY32  EXE        41 472  96-08-24  11:11 XCOPY32.EXE

CONFIG.SYS
device=\dos\himem.sys
device=\cdrom\vide-cdd.sys /D:GEISLADR
device=\DOS\display.sys con=(ega,,1)
Country=354,850,\DOS\country.sys
LASTDRIVE=Z
Skýring á CONFIG.SYS:

device=himem.sys er nauðsynleg vegna þess að þegar reklarnir fyrir íslenska hnappaborðið og geisladrifið eru komnir upp í neðra minnið er ekki nóg minnisrými eftir fyrir FDISK að athafna sig. Með himem.sys nýtist efra minnið líka og FDISK fær nóg vinnslurými.

AUTOEXEC.BAT
PATH=\;\BAT;\DOS;
mode con codepage prepare=((850) \dos\ega.cpi)
mode con codepage select=850
keyb is,,\dos\keybrd2.sys
mscdex /D:GEISLADR /V
dircmd=/Ogn
  • FDISK - fyrir FAT-32 - sjá FDISK-leiðbeiningu frá 06.06
    > Eyða þeim partitionum sem fyrir eru.
    > Búa til eina 500MB Primary DOS og gera hana Activa
    > Búa til aðra EXTENDED DOS sem tekur allan afgang disksins
    > Gefa 100MB af henni undir drif-stafinn D
    > og afganginn fyrir drif-stafinn E
  • Forsníða alla drif-stafina (C, D og E)

2. - 3. skref

Windows-95 sett upp á harða diskinn af geisladiski í geisladrifinu. Í Control Panel má tryggja að rétt sé stillt: íslenskur tími ((GMT) Monrovia, Casablanca), hnappaborð, og ýmsar stillingar í Regional Settings.

4. skref - (MS-net) client og server fyrir Win95

Sjá fyrri leiðbeiningu frá 15.06

5. - 14. skref

Búin til mappan c:\NET og þar undir

  • c:\net\ALLIR - með fullam aðgang fyrir alla
  • c:\net\sumir - með fullan aðgang fyrir USER00
  • c:\net\ODDA með LES-aðgang fyrir USERoddatala
  • c:\netJOFN með LES-aðgang fyrir USERjöfntala

15. skref

Skjal vistað í möppu í annarri tölvu.

16. - 18. skref

Sett up TCP/IP - Protocol - sjá leiðbeiningu frá 18.06
Skoða má tengingarnar með því að keyra forritið START | RUN | WINPCFG

og PINGað -- sjá leiðbeiningu frá 18.06