LOG-skrá GÓP - 15.06.1998
|
| Ætlunin er að taka netkortin úrvélunum og setja önnur í og setja hljóðkort í vélarnar. |
| FYRST skal hreinsa allt út úr netuppsetningunni
Network Neighborhood | Properties | finna netspjaldið og henda því. Skrifar táknið
sem á að koma. Þá birtist <NÚMERIÐ> i glugganum.
VELJA NÆSTA ... osfrv |
| HLJÓÐKORT með áletrunum:
öðrum megin: P5362905274 og QC-PASS og 6046600010
hinum megin: FCC ID:F5X1853 og 1853/1855/1857/1859 REV:C X60706AA1
Í uppsetningunni reyndist ekki þörf á að notfæra sér neitt af þessu. |
- 1. Netkort rifið út úr vélinni
- 2. Hljóðkortið sett í sama tengi (raunar settum við hljóðkortið fyrst inn í tengið við
hliðina - og fjarlægðum síðan netkortið.)
- 3. Tölvan tengdogræst.
- 4. Plug and Play fer í gang og finnur hljóðkortið.
>> fann ekki rekilinn (driverinn) sem
ESS ES1868 Plug and Play
finnum hann handvirkt inni á A:\WIN95 og látum hana halda
>> heldur áfram og vill afrita skrár - en finnur þá ekki skrána og vill leita inni á C:\DISKAR\WIN95
>> Leiðréttum hana og látum hana leita á A:\WIN95 og þá gengur allt upp.
>> Föllumst á að endurræsa tölvuna.
>> Upp kemurtölvan með SOUND TO MY EARS.
>> þá var henni hjálpað til að finna staðsetningu rekilsins
|
| NETKORT OG COAX-TENGING Í WINDOWS ÁN SERVERS
Dreift er netkortum og skífum með viðkomandi hugbúnaði. Forritið sem nota skal
heitir 3C5X9CFG
- 1. Netkortið sett í (Reyndar í staðinn fyrir hljóðkortið)
- 2. Tölvan keyrð upp. Nú vill hún fara á net til að keyra sig upp - en áður gefur hún tilkynninguna:
TYPE H TO BOOT FROM HARD DISK
hún bíður aðeins skamma stund svo ef maður missir af tækifærinu til að hneppa H
verður að endurræsa.
STRAX og H er hneppt skal hneppa F8 til að fá val um að ræsa í DOS.
- 3. Í DOS er farið á skífuna í A-drifi ogkeyrt forritið
3C5X9CFG.EXE sem kemur upp með glugga-viðmót.
- Forritið hefur fundið adapter sem það býður að setja inn.
- 4. Keyra þar INSTALL | AUTO CONFIGURE | OK | OK
- 5. Prófa svo með TEST | START og skoða síðan það sem hugurinn girnist.
- Hætta svo í forritinu,slökkva á tölvunni og kveikja aftur.
- 6. Muna eftir H til að keyra upp af harða diskinum.
|
- 7. Í Windows Control Panel | Add new hardware til að Windows finni kortið. Ef
beðið er um INPUT/OUTPUT RANGE skal það vera 0300-030F
Í keyrslunni afritar Windows ýmsar skrár. Hægt er að sækja þær á A-diskinn - en
þær eru geymdar hjá okkur inni á C:\DISKAR\WIN95 nema ein sem Windows
finnur ekki því hún er inni á C:\DISKAR\IBM_ENU og þegar Windows fær þá
hjálp sem þarf lýkur það afritununum.
|
- 8. Í CONTROL PANEL | NETWORK | CONFIGURATION | ADD
Hér þarf að bæta við tilkynningum til Windows um að notandinn vill hafa samskipti
við aðra. Í CONFIGURATION-spjaldinu þarf í glugganum
THE FOLLOWING NETWORK COMPONENTS ARE INSTALLED
þurfa að vera:
>> Client fot Microsoft Networks
>> 3Com EtherLink III ISA (3C509/3C509b) in ISA mode
>> IPX/SPX-compatible Protocol
>> File and printer sharing for Microsoft Networks
Þetta má velja eitt af öðru með ADD sem opnar glugga með kostunum
Client - Adapter - Protocol - Service
en ef maður einfaldlega velur STRAX
Service | Manufacturers=Microsoft
og
Network Services=File and printer sharing for MS
- - þá koma allir hinir í röð því þetta service-stig heimtar þá með sér.
Ef það dugir ekki verður hirða þá einn af öðrum.
Þegar þeir eru allir komnir inn þarf að segja Windows frá því hvers konar tengingar
eiga að vera við lýði.
í ACCESS CONTROL skal velja SHARE-LEVEL ACCESS CONTROL
í GENERAL skal af-velja (!) LOG ON FOR WINDOWS NT DOMAIN því það er
enginn server í gangi.
Síðan þarf að endurræsa vélina. |
- 9. Við uppkeyrsluna kemur boð um LOGIN in á Windows og músa þarf á OK !
HÉR MÁ EKKI HNEPPA ESC !! Þá verðu niðurstaðan sú á netinu að aðrir sjá
tölvuna en hún sér engan annan.
10. Þegar Windows er komið upp er músað á Network Neighborhood og þar sjást
þeir notendur aðrir sem eru á sama neti.
Hægt er að leita að tilteknum notanda ef hann ekki sést. |
| Athugasemd:
Fyrsta tölvan sem kemur inn á netið tekur netstjórahlutverkið. Ef hún fer niður / er
endurræst tekur EINHVER önnur tölva að sér hlutverkið.
Meðan óreiðutímabil er á netinu - þ.e. netstjóri er að hverfa og annar að taka að sér
hlutverkið - hætta aðrar tölvur að sjá einhverja notendur. Eftir að netið hefur gengið
um hríð kemst jafnvægi á. |