LOG-skrá GÓP - 06.06.1998

Áætlun dagsins:

Búa til

  • stýrikerfis-skífu (ræsidisk fyrir DOS 6.22)
  • láta dos tala við geisladrif
  • skipta harða diskinum í tölvunni með FDISK-forritinu og format

EDIT-forritið

Fyrst er kynnt notkun forritsins EDIT

  • - opnun, stilling á rétt drif, sækja skrá og vinna í henni.
  • - notkunin er án músar en unnt er að nota mús med þvi að setja
    inn sérstakan músar-rekil.

Frásögn dagsins (má sleppa sér að skaðlausu):

Í gær var ég seinn fyrir og á síðustu stundu ákvað ég að reyna að komast inn á Scala. Það var kannski vonlaust frá upphafi en ég fór samt niður að miðasölunni og stillti mér upp aftast í röðinni. Ég er alltaf heppinn. Rétt þegar ég hef stillt mér upp kemur til mín kona, synir mér miða og segir: þessi er á albesta stað. Þvi miður get ég ekki notað hannog ég skal selja þér hann.

Ég tók tilboðinu fagnandi, keypti miðann og fór og fann sætið.

Ég settist við hlið manns sem varð eitthvað skritinn á svipinn. Svo spurði hann mig hvort ég væri viss um að þetta væri rétt sæti. Já, ég var viss um það. Ég dró upp miðann og sýndi manninum. Hann varð mjög áhyggjufullur. Svo sagði hann mér að hann hafði keypt miða í þessi tvö sæti fyrir all-löngu síðan fyrir sig og konuna sina. I andýrinu höfdu þau tekið hvort sinn miðann og hér var hann - en hún var ókominn.

Það var ljóst að konan hans hafði selt mér miðann.

Nu varð hann fullur af enn meiri áhyggjum. Var karlmaður med henni?

Nei, ég hafði engan karlmann séð. Í hléinu hringdi hann heim til s'in og þar var konan - svo hann varð rórri.

Ja-a, maður getur lent í ýmsu.

Format /S

Nú er skífa í a-drifi format-eruð aftur með

format a: /S ........ >> til að gera hana að uppkeyrsluskifu

önnur leið til þessa er:

  1. format a: ........... >> sem forsníður skífuna í a-drifi
  2. sys a:................. >> sem flytur uppkeyrsluskrár yfir á a-drif en gæta þarf þess að forritin format og sys séu í leitarslóð.
Uppsetning íslenska lyklaborðsins

I C:\dos finnst skráin config.txt þar sem er að finna:

1.3 Configuring Your Computer to Use International-Language Settings
---------------------------------------------------------------------

To use country settings or á character set other than the standard ones (United States), you must edit your CONFIG.SYS and AUTOEXEC.BAT files.

For example, to use the new Icelandic settings, carry out the following steps:

1. Add the following commands to your CONFIG.SYS file:

 REM ICELAND SETTINGS
 COUNTRY=354,861,C:\DOS\COUNTRY.SYS
 DEVICE=C:\DOS\DISPLAY.SYS CON=(,,2)

2. Add the following commands to your AUTOEXEC.BAT file:

REM ICELAND SETTINGS

(Athugaðu að það er skekkja í næstu línu í skránni. Hún er svona:
MODE CON CP PREPARE=((861 850) c:\DOS\EGA2.CPI
en á að vera eins og næsta lína hér:)

 MODE CON CP PREPARE=((861,850) c:\DOS\EGA2.CPI)
 MODE CON CP SELECT=861
 KEYB IS,,C:\DOS\KEYBRD2.SYS

3. Restart your computer.
-------------------------------------

Til að færa viðeigandi skrár úr C:\DOS yfir í nýja möppu á A-drifi sem heitir DOS er þessi BAT-skrá ágæt.

Tillaga að nafni er: ISL_A.BAT sem merkir: íslenska til A-drifs !!

 MD A:\DOS
 COPY C:\DOS\COUNTRY.SYS  A:\DOS
 COPY C:\DOS\DISPLAY.SYS  A:\DOS
 COPY C:\DOS\EGA2.CPI     A:\DOS
 COPY C:\DOS\MODE.COM     A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYBRD2.SYS  A:\DOS

---------------------------------------

Allar skrár af C-drifi á A-drif

Ég bý til aðra bat-skrá sem tekur í senn allar íslenskuskrárnar og einnig aðrar skrár af C:\DOS og kalla hana SKRAR_A.BAT

 MD A:\DOS
 COPY C:\DOS\COUNTRY.SYS  A:\DOS
 COPY C:\DOS\DISPLAY.SYS  A:\DOS
 COPY c:\DOS\EGA2.CPI     A:\DOS
 COPY C:\DOS\MODE.COM     A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYBRD2.SYS  A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYB.COM     A:\DOS
REM einnig þessar skrár - 
 COPY C:\DOS\SETVER.EXE   A:\DOS
 COPY C:\DOS\EMM386.EXE   A:\DOS 
 COPY C:\DOS\HIMEM.SYS    A:\DOS
 COPY C:\DOS\EDIT.COM     A:\DOS
 COPY C:\DOS\QBASIC.EXE   A:\DOS
 COPY C:\DOS\DOSKEY.COM   A:\DOS
 COPY C:\DOS\XCOPY.EXE    A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SYS.COM      A:\DOS 
 COPY C:\DOS\FORMAT.COM   A:\DOS 
 COPY C:\DOS\TREE.COM     A:\DOS 
 COPY C:\DOS\FDISK.EXE    A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SCANDISK.*   A:\DOS 
 COPY C:\DOS\DELTREE.EXE  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SMARTDRV.EXE A:\DOS 
 COPY C:\DOS\MSCDEX.EXE   A:\DOS 
 MD A:\CDROM
 COPY C:\DOS\VIDE-CDD.SYS A:\CDROM
Geisladrifið

Til þess að geisladrifið virki þarf að bæta eftirfarandi skipunum í CONFIG.SYS og AUTOEXEC.BAT

A CONFIG SYS kemur:

DEVICE=\CDROM\VIDE-CDD.SYS /D:GEISLADR

Í AUTOEXEC.BAT kemur

MSCDEX /D:GEISLADR /V

Athugaðu!! Orðið GEISLADR skiptir ekki máli að öðru leyti en þvi að ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA SAMA NAFN - eða sömu bókstafir - á þessum tveimur stöðum! Verið er að búa til nafn á REKLINUM sem kvaddur er til sögunnar í CONFIG.SYS og það er SÁ rekill sem skal nota í kallinu í AUTOEXEC.BAT

Sjá einnig !!

yfirlit yfir start-skífu
fyrir geisladrif og íslenskt hnappaborð í LOG-bók frá 19.06

FDISK - forritið

Forritið FDISK skiptir hörðum diski í fleiri en eitt drif. Kosturinn við að skipta diskum er sá að ef diskurinn ruglast má formatta t.d. C-drifið sem geymir stýrikerfið án þess að snerta aðra hluta disksins.

Hagkvæmt getur verið að hafa annan diskhluta undir svap-svædið. Ef minna en 100 MB eru laus á diski sem svappaðer á þá fara að koma óútskýranleg vandamál og stýrikerfið frýs án skýringa.

Ef margir notendur eru um sömu vel getur verið hentugt að láta einhvern þeirra hafa sér-drif - t.d. leikjakappinn hafi E-drifið.

FDISK - kostir - merkingar

Display information

Type = PRI DOS merkir að um er að ræda PRIMARY partition

Status = A merkir að það má ræsa af þessum diski.

System = FAT16 takmarkast við 2 GB diskstærd.

System = FAT32 er talin takmarkast við diskstærdina 32TB

--

Valinn sá kostur að eyða PARTITION og eyða PRIMARY og fylgja þesari leið to the bitter end.

--

Búa til PRIMARY partition.
Búa til FLEIRI en eina DOS partition .... > 50 MB.
Muna að STATUS verður að vera ACTIVE.
Setja partition 1 ACTIVE (med Esc osfrv)

- -

Ný partition EXTENDED

Esc kallar á tilkynningu um að enginn bókstafur er á þessu drifi. Í æfingunni látum við þetta ekki vera allt í einu lagi heldur skrifum 200 og fáum nýjan drifbókstaf fyrir það svæði.

Næst fáum við heildartöluna sem eftir er og við hneppum <inn> og svo Esc og Esc

Formata C-drifið og setja inn ræsiskrár

Slökkva á tölvunni. Formata C-diskinn med FORMAT C: /S sem færir sys inn á C-diskinn

Setja allt af A-drifi inn á C-drif med XCOPY

Af c-drifi er skipunin svona - og svona gengur hún raunar einnig á A-drifi:

A:\DOS\XCOPY A:\*.* /S


Geisladrifið kemur ekki inn

Bæta í CONFIG.SYS

LASTDRIVE=Z

>>>>>> ath! sama er hvort er sama-sem-merki eða bil á milli LASTDRIVE Z