Jlakvejan 2011
hr skiru prentvnt eintak pdf-skjali
etta eru tvr sur sem skalt prenta beggja megin blai.

Jlakvejan
 * 2017 * 2016 *
* 2015 * 2014 * 2013 * 2012 *
* 2011 * 2010 * 20092008 *
* 2007 * 2006 * 2005 * 2004 *
* 2003 * 2002 * 2001 * 2000 *
  

Forsíða GP-frtta 
Kom inn! * Jólakortið  


Yfir grund og yfir hr,
yfir vetur stinnan
sk r berst um yndist
utan lands og innan.

 

 
út í óvissuna ...

- -


 

rsmrkin
6. - 8. janar 2011

tlun:
Fstudagur 6. jan.
undanfarar skoa fri og kynda sklann.
- -
Laugardagur 7. jan.
kl. 10 fr Hvolsvelli.
Leiir valdar
eftir veri
og vindum.
- -
Sunnudagur 8. jan.
kl. 11 r Langadal.
tlu heimkoma
til Reykjavkur kl. 20.

..Grillht laugardagskvldi

..

..Veisla og gisting - kr. 8.000

Sj hr nnari lsingu!!


Eyubla fyrir tttkutilkynningu
Prentau t okkar hagntu feravenjur 


Muna!!
.

a hafa meferis sprek eldinn
og innlegg kvldvkuna

Bestu kvejur - GP

.. ..

Gamansgur
jlapstsins

r Gamanbk GP
>> http://www.GOPfrettir.net/open/gamanbokin/

Meferis
Helgi Seljan: 1001 gamansaga.
egar slumaurinn strunsai upp blinn sinn og hvarf fr bnum fr Ji inn til mmu sinnar og spuri hvernig vri me bskapinn himnarki.
Hvers vegna spyru a v hri mitt? spuri amma .
Afi htti vi a kaupa sktadreifarann, sagi Ji.
N-j? sagi amma.
Slumaurinn spuri afa hvort hann hldi a hann kmist inn himnarki me peningana sem hann vri a spara, sagi Ji.
Jja - ?
sagi amma.
J, sagi Ji. En afi hlt a a yri ekki auveldara a komast anga me sktadreifarann.

AAADD
netpsti fr Freyjum.
g hef seinni rum veri plagaur af alvarlegum sjkdmi sem nlega hefur fundist greining , en engin lkning vi, enn sem komi er. Eftirfarandi er lsing dmigerum degi egar einkennin blossa upp:

g kva einn daginn a vo blinn og hlt leiis a blskrnum, en tk eftir a brf hfu borist inn um lguna. g tk brfin og kva a fara gegnum pstinn ur en g fri a vo blinn. Sorterai pstinn og kva a henda ruslpstinum en tk eftir a ruslafatan var orin full og lagi v reikningana sem hfu borist, fr mr eldhsbori og tlai t me rusli, en kva a fara og borga essa reikninga, fyrst g yri vi blinn hvort e er.
Fr inn herbergi til ess a n veski og bllyklana en s n e-mail tlvunni og kva a svara eim strax svo g gleymdi v ekki.
kva a n mr kaffibolla fyrst. lei inn eldhs tk g eftir v a blmi borstofunni var ori heldur urrt. Hellti nlguu kaffi bolla og kva a vkva blmi ur en lengra vri haldi. Ni blmaknnuna og tlai a fylla hana me vatni egar g tk eftir v a fjarstringin af sjnvarpinu l eldhsborinu. kva a fara me hana sinn sta sjnvarpsherberginu fyrst, svo g fyndi hana rugglega um kvldi egar g settist fyrir framan sjnvarpi a horfa upphaldsttinn "Sex in the City".
lei sjnvarpsholi rakst g handkli sem g tlai a setja vottavlina sem bei full af votti. Fr anga og setti vlina en fann gleraugun sem g hafi veri a leita a fyrr um morguninn. Lagi fjarstringuna fr mr vottahsinu og fr me gleraugun inn svefnherbergi ar sem g tlai rugglega a finna au egar g fri rmi a lesa upphaldsbkina mna......ef g finn hana. Stoppai svefnherberginu ar sem dagurinn hfst og mundi ekki lengur hva g tlai upphaflega a fara a gera!!!

lok dags hafi g v hvorki vegi blinn n borga reikningana, ekki vkva blmin ea vegi vottinn, ekki fari t me rusli, heldur ekki svara e-mailunum og var auk ess binn a tna fjarstringunni, bllyklunum og veskinu og kaffi bei kalt eldhsborinu.
g skildi ekkert essu v g hafi veri fullu allan daginn msum snningum. g hef n uppgtva a etta er alvarlegt vandaml sem g tla a leita mr hjlpar vi. essi sjkdmur kallast fagmli AAADD ea "Age Activated Attention Deficit Disorder", slensku "Aldurstengdur athyglisbrestur".

Tunguml
r Snlandsskla
Nemendur hfu kvei upp r me arfleysi ess a lra tunguml.
tal rk voru auvita fyrir v heimi innlendra dagblaa, sjnvarps sem ir allt erlent tungutak og bkmenntaheimi sem ir murmli allt sem vert er a lesa.

Kennarinn hlustai hugasamur. "Jaaa" sagi hann - og "sko" sagi hann. "etta eru verugar athugasemdir. Skoum mli" - sagi hann - mean hann sneri sr rlega a vinstri hluta tflunnar og fr a teikna ar mynd af nokku stru hsi. Smm saman skrist myndin og hann lsti henni me nokkrum tilburum og leit til hpsins ttt til a hjlpa llum a fylgjast me.

"etta er gmul hlaa. Hr gaflinum eru dyr og yfir eim sji i nokku stran glugga. a er n ekki neitt ntilegt hey hlunni og mjg gott rmi fyrir msafjlskyldu sem ar br. a eru msamamma og msapabbi og 15 msabrn - nokku misstr. au strstu a vera fullvaxta en au minnstu bara agnarsm."

Kennarinn frir sig n yfir hgri hli tflunnar og teiknar ar. "Hr eru kornstur kornakri." a eru auvita aeins tt lrtt strik en me kornrkum toppum. Fr hludyrunum er tluver lei yfir kornakurinn.

"Msamamma vekur athygli msabarnanna og spyr au hvort ekki s r a fara n gngutr t akurinn og f sr a bora - og ar er a samykkt - meira a segja kallinn maldar ekki minn.
au leggja af sta"
og kennarinn bendir me krtarkroti hvar gat er nest hludyrunum og egar ll hersingin er komin t teiknar hann mynd af strollunni. Strst og fremst er msamamma en san hver gangandi ftur rum - og ssmkkandi uns aftast er bara pnu ltill hnori.

"Og - sji hr uppi glugganum. Hr er ktturinn! N snist honum bera vel veii. Hann gerir einni svipan tlun um a stkkva niur og komast aftast rina. ta hana san alla saman aftan fr. Fyrst essi pnupons og svo fram og ga sr sast stra bitanum, msammmu sjlfri. Og me a sama stekkur hann af sta, niur stiga, fram glfi, t um um gati hurinni og eftir hpnum."

"En sem hann er a komast astuna og er meira a segja byrjaur a fa ginvvana, opna og loka og opna meira og meira - ltur msamamma vi og sr hva til stendur. Hn fer n snarlega essa lei"
- eftir krtarlnu sem kennarinn dregur - " sveig til hliar vi halarfuna uns hn kemur a kisu. ar setur hn snjldri a eyra kisu og segir:

VOFF!!

Kisu greyinu bregur auvita alveg ferlega og flr ofboi skjl vi hluna"
eftir skyndistriki kennarans - sem segir: "a getur sko aldeilis skipt mli a kunna nnur tunguml."

Endalaust

Helgi Sæmundsson var eitt sinn spurður hvað hann mundi gera ef hann lenti á eyðieyju allslaus nema með eitt fransbrauð.

Eftir stutta íhugun glaðnaði yfir honum: Ég mundi bíta í annan enda brauðsins og síðan í hinn. Eftir það mundi ég borða það endalaust."
 

Bakhjarlinn

Presturinn flutti hjartnma tfararru og lsti meal annars eim dsemdum sem biu manna hinum megin. erfidrykkjunni var drukki fleira en kaffi. fru menn a rengja a presti og vildu vita hvernig hann gti fullyrt svona um himnadrina.
Prestur varist lengi vel - en sagi loks:
"Ja, - g veit svo sem ekkert um etta, en a er n samt einhver andskotinn bak vi etta allt saman."

Jlakvejan
* 2017 * 2016 *
* 2015 * 2014 * 2013 * 2012 *
* 2011 * 2010 * 20092008 *
* 2007 * 2006 * 2005 * 2004 *
* 2003 * 2002 * 2001 * 2000 *

Forsa