GP-frttir
Heimsoknir
rgangurinn 1959 fimmtugur

MR-59

Til baka
greinar
Gumundar

Gum. G. rarinsson -

STDENTAR 1959
fimmtugsvarp

Slnasal

30. ma 2009

* Gir stdentar, eldri og yngri - kru gestir.

a er undarlegt til ess a hugsa a hlf ld skuli liin fr v a hpurinn okkar setti upp stdentshfuna og gekk bjartsnn og vonglaur t framtina. Hin glu sklar voru a baki og n hittumst vi hr sem gengum saman enna spl af leiinni. Hr eru lka eir sem eru smu sporum og vi vorum fyrir hlfri ld og annar hpur sem kominn er hlfa leiina.

vinlega er a svo a eir sem eldri eru telja sig ess umkomna a gefa eim yngri r um hvernig skuli lifa lfinu, hvernig hndla skuli lfernislistina, essa mikilvgustu list allra lista, hvernig lifa skuli lfinu, sjlfum sr og rum til gs. Ekki eru slk r alltaf vel egin enda verldin og umhverfi allt breytt og vihorfin nnur.

* Mark Twain sagi einhvern tma:

egar g var 14 ra var fair minn svo ffrur a g gat varla ola a hafa hann nlgt mr. En egar g var orinn 21 rs var g undrandi hve miki hann hafi lrt 7 rum.

Mrgum okkar finnst sjlfsagt n egar vi erum komin ann aldur a geta gefi g r, eins og vi grpum tmt. g hefi lpast fram lfinu gert nr allar vitleysur bkinni og get sannarlega teki umdir me Dav fr Fagraskgi egar hann sagi

g hef sjlfsagt virt of ltils marga virulega dma,
veri mr oftar til skammar en til sma.

svona stundu hljta okkur a koma hug or Fausts egar hann sagi

Habe nun, ach! Philosophie,
Juristerei und Medizin,
Und leider auch Theologie!
Durchaus studiert, mit heissem Bemuhn.
Da steh ich nun, ich armer Tor!
Und bin so klug als wie zuvor;

Rtt a segja sama fln
sem g var fyrstu.

* Vissulega er heimurinn breyttur fr v a vi lgum af sta. Vi lifum sbreytilegum heimi sem verur allt ru vsi en okkur getur ra fyrir. S verld sem vi ekktum kemur aldrei aftur. Vi hrkkvum vi strmarkanum egar konan fyrir framan okkur rttir fram tvo hluti og segir g tla a f hvorutveggja og afgreislustlkan segir me undrunarsvip: Hvoru tveggja? a fst ekki hr, - en stlkan nsta kassa kemur henni til bjargar og kallar: g lenti essu gr, - etta ir: "bi"!

Ea egar vi fum spurninguna: Hvar var Jes Kristur aftur hengdur?

O! tempora, O! mores, - sagi Cicer.

Vi erum fyrsta kynslin sem sjum jrina sveima um geimnum, einmana meal stjrnuyrpinganna og ravdda alheimsins. Skyldum vi vera ein? etta undarlega lf, sem okkur er tra fyrir a lifa, sr enga hlistu utan essa litla hnattar okkar? Vi horfum essa jr og skynjum a vi lifum sundruum heimi andstna.

Stundum finnst mr eins og lfi okkar og heimi hafi veri varpa undarlega deiglu ar sem undir er kynt me viranlegri fergju daulegra manna til ess a eignast allan heiminn. ar sem trlegustu afrek mannsandans eru brdd saman vi hvtglandi ofstki og grimmdarverk. ar sem hleitustu hugsjnir og snilli arkitekta og listamanna hrfa andann upp hfjallatind en undir blasir vi mannleg eymd og rvnting afkimum ar sem afgrunn hyldpisins gn vi.

essum tmum friarverlauna hafa aldrei veri har fleiri styrjaldir. Heimur yfirgripsmikillar ekkingar og roska trlegrar tkni, vsinda og mguleika fri okkur Hrsma og Nakasaki, Bosnu og Darfur, Ruanda og annig mtti lengi telja.

* Vi sem lengur hfum stai ldurtinu sjum
 • a auur, mannviringar og vld eru vlt eins og hjl,
 • a erfitt getur veri a velja milli margvslegra gilda lfsins
 • a greina milli falsarar myntar og falsarar
 • og egar dregur a leiarlokum segjum vi:
  heldur leirugt gef mr gull
   - en gylltan leir.

vintri lfsins verur skrara me runum, lotningin fyrir undrinu.

Okkur verur ljst egar vi ltum til baka a vi hefum tt

 • a horfa oftar slsetri, lta etta undarlega fyrirbrigi slenskrar nttru, aftureldinguna, sem tengir saman fort og framt, egar geislar hngandi slar lsa upp og styrkja geisla rsandi slar - hrfa okkur,
 • dansa oftar og syngja ar sem fjallalkirnir hoppa og skoppa niur hlina og vatnadsin knr filustreng sinn fossum og giljum,
 • reyna a anga me blmunum og
 • fljga me fuglunum,
 • lta ldurti vi strndina koma fr okkur sjlfum,
 • slta okkur oftar fr tjurhl skyldunnar og
 • brjtast undan hlekkjunum konungsrki vanans.
 • Dvelja oftar vi augnabliki,
 • njta landi stundar,
 • eya ekki tmanum a ba eftir einhverju sem aldrei kemur,
 • eya ekki lfinu tmt strit til a vihalda v.
 • Verja meiri tma takmarkalausri vttu ljssins - ar sem tminn sefur.

Vegna ess a Dav hafi rtt fyrir sr:

lfi er draumur drottins og stjrnurnar sem vi sjum sindra um himininn eru gleitr gus sem hann felldi egar hann grt fyrsta sinn.

Vi megum aldrei gleyma v a gjalda gleinni a sem gleinnar er, aldrei missa sjnar af hinni huldu ljslind lfinu af eim blikum af ri fegur sem tilheyra rki andans.

Skyldan vi lfi er a feta fram upp brattann til sjlfsrktar og sannrar lfsgfu.

*

Til baka
greinar
Gumundar

Langt a baki heyri g m glavrra radda sklaseli. g s fyrir mr ltt spor stigin dansfingu sal og hugurinn kallar fram mynd: blikandi augu ungra stlkna og pilta me hvtar stdentshfur og vnta og vissa framt framundan.

N segjum vi me Jni fr Ljrskgum:

Kveik oss funa fornra elda
fr oss una bjartra kvelda.

Ltum essa kvldstund lifa minningunni sem bjarta perlu talnabandi lfsins.

Efst essa su * MR-59: hvar er hver? * Forsa