GÓP-fréttir
Heimsoknir
Aftur til varnar forsćtisráđherra

MR-59

Aftur til
Guđmundar

 

Guđm. G. Ţórarinsson -
2. mars 2016
 

 

Vorhugaljóđ

 

Ađ loknu miklu annríki ţegar ţreytan sćkir ađ kemur löngun ađ komast út í náttúruna.

Ţá varđ ţetta til í huga mínum.

 

* *

 

Mig kallar ţrá međ ţíđum rómi
ţögul minning hrífur sál
Innst í huga er sem hljómi
endurminninganna mál

Brosa viđ mér brekkur og tindar
bláklukkur í grćnni hlíđ
ljúfur blćr og vorsins vindar
vekja í huga liđna tíđ

Líkt og sólin lyng og blóm
lađar upp međ geislum sínum
undramáttur endurhljóm
óma lćtur í huga mínum.

*  *  *

Efst á ţessa síđu * MR-59: hvar er hver? * Forsíđa