LOG-skrá GÓP - 22.06.1998

Umsjón Novell-neta

Netware 4.11

DNS (Directory Net Service) er sérstakur gagnagrunnur heldur utan um hvaðeina (sérhvert object) sem skilgreint er á netinu.

Um uppbyggingu skráa-safna = möppukerfis

Serverinn = netþjónninn heitir KENNARI og fyrsta mappan heitir SYS:



      KENNARI
        |
       SYS:
Ef diskar eru fleiri eralgengast að láta hvern disk vera sérstakt volum - en hægt er að láta SYS: spanna fleiri en einn disk. Það eykur hraða en dregur úr rekstraröryggi.
Réttindi (almenns notanda) eru tiltekin innan hornklofa [RWCEMFAS]
      KENNARI
         |
         ------------------------- ...
         |              |
       SYS: []        VOL1:
         |
 ------------------------------------------------------------- ..
  |     |        |       |        |        |       |        |
MAIL  SYSTEM   PUBLIC  LOGIN   NOTENDUR SAMEIGN  FORRIT  ÝMISLEGT ...
                                 |  |  |          [RF]     [RWCEMF]   
                                isold
                                 |
                                 |--jon
                                 |--siggi

ATH: ef forrit heimta að notandi megi lesa og skrifa á forritasvæði þá er rétt að hafa slík forrit á sérstöku forritasvæði.

Tré fyrir fyrirtæki:

KENNSLA (ORGANISATION - FYRIRTÆKIÐ)
  |
  |----- OU >> Organization Unit = deild (mest 4)
  |       |
  |       |--- Notandi
  |
  |----USER - ADMIN

ENTERPRISE-net er stórnet. (Póstur og sími, Flugleiðir, Eimskip, Bankar).
Hægt er að fjölga netendum á stórnetinu og hámarkið skiptir þúsundum.

INTRANETWARE FOR SMALL BUISNESSES
er minna - og án deildaskipta - max 25 notendur.

Langflest netkerfi er undir 15 notendur.

NOVELL - telur samtímatengingar ogleyfir alls ekki of margar í senn.
NT og Novell eru bæði BETRI

NT er á frábæru markaðsverði. Selja NT 5 á sama verði og NT 4. 80% af öllum nýjum netuppsetningum á Íslandi í dag er NT.

REKSTRARÖRYGGI (NOVELL)

SYSTEM FAULT TOLERANCE III

Tveir speglandi diskar á sama diskstýrispjald í server = MIRRORING

Tveir speglandi diskar á sitt hvort diskstýrispjaldið = tvöföldun = duplex

Tveir serverar -hvor fyrir sinn speglandi disk = server mirroring.

Netspjöldin kosta 150 þúsund

Viðbótin kostar 75 þúsund

Heildarpakkinn 5-600 þúsund kr.

UPPITÍMI getur verið nær 100% - ath: frosnar tölvur stafa oftast af galla í hugbúnaði

Tenging sett upp við server - sjá 18.06

Forritið NWADMIN keyrir eingöngu með Netware-Client

Keyra NWADMIN

INSERT - til að búa til möppur

SAMEIGN * FORRIT * NOTENDUR * YMISLEGT

- -

NEW OBJECT - um hvaða object er að ræða?

Vera efst í trénu | Hneppa INS | Opnast listinn CLASSOF NEW OBJECTS

Búa til DEILDina ISOLD

Vera efst í trénu (KENNSLA) - | INSERT | ORGANAZITIONAL UNIT

Búa til deildina ISOLD undir notendur

Búa til TEMPLATE SEM er sameiginlegt fyrir marganotendur.

ATH:
Leitarslóðin í NOVELL birtist í öfugri röð við það sem venjulegt er í DOS.
LOGIN NAME:

.gop.isold.kennsla ( = .login-name.deild.fyrirtæki)

Stytting á login-name

Sett inn á viðkomandi tölvu

NETWARE NEIGHBORHOOD
| PROPERTIES
| NOVELL INTRANET CLIENT
| PROPERTIES
| NAME CONTEXT verði >> .DEILD.FYRIRTÆKI

Eftir það dugar sem login-name >> gop

>> Hægt er að fá SAMA forrit til að stjórna NT-server
RÉTTINDI eiga við möppur og skrár:

R : READ

W : WRITE

C : CREATE

E : ERASE

M : MODIFY (Breyta nöfnum)

F : FILE SCAN

A : ACCESS CONTROL (Breyta aðgangs-heimildum)

S : SUPERVISORY (Stjórnunarréttindi - allt sem er að ofan og ..)

Samspil Windows95 og Novell

Login sem ADMIN

My Computer | SYS | YMISLEGT

Hægri-músa á möppuna | INTRANETWARE RIGHTS

þar má velja deild / fyrirtækið / notanda

TRUSTEE OF THIS DIRECTORY gefur notanda/notendur möppunnar