LOG-skrá GÓP - 11.06.1998 |
changecp - forritiðKeyrum changecp - forritið til að breyta og fjölga möguleikum skjásins til að sýna önnur takn - i.e.: fylgja stafasetti sem valið er a lyklaborðinu. (Það væri verra að velja 861-lyklabordið med elegans - en fá svo einhverja dillu á skjáinn!) Setjum inn 850 og 861 Þegar forritið er keyrt kemur upp skynsamlegur valseðill sem auðvelt er að fylgja. Fyrst veljum við að setja inn 861. Eftir fáar sekúndur er forritið buið að setja upp stafasettið fyrir skjáinn. Áður en þessi aðgerð tekur gildi verður að endurræsa vélina - en fyrst þarf að gera fleira: |
KEYB IS,,C:\WINDOWS\COMMAND\KEYBRD2.SYS Þessi skipun gerir fært að skipta um lyklabord med skipuninni chcp=861 og chcp=850 |
Uppsetning prentaraSTART | SETTINGS | PRINTERS | Add Printer - osfrv Athugaðu sérstaklega að með Generic Printer er hægt að tiltaka hvernig tákn úr cp=861 eiga að prentast til þess að þau komi rétt. (í vinstri glugga er valinn GENERIC og þá er aðeins einn kostur í hægri glugga) |
BATCH-skrá við uppsetningu Windows95Bls 18-16 Sérstakt forrit fylgir WINDOWS til að búa til BATCH-skrá.Við fundum ADMIN-möppu á netinu og drógum hana undir C:\DISKAR svo að komin er mappan C:\DISKAR\ADMIN\NETTOOLS\BSETUP þar sem keyrt er SETUP til að setja upp BSETUP. Ath! Músa skal á stóra myndhnappinn til að halda áfram!! |
Skráin búin tilNú er komið nýtt forrit í START | PROGRAMS | WINDOWS BATCH SETUP sem byr til INF-skrá. Fremri hlutann setjum við sjálf: {td: GISLI.INF (!!)} Notaðu breiðu slána á miðjum glugganum til að hirða upplýsingar úr registry. Þannig spararðu þér vinnu við að endurskrifa þær. |
I setup options
|
| Hér er þessi server ekki í gangi svo ekkert er merkt. Default protocol verði TCP/IP Netcard Options - hefur ekki gengið vel hja GUDFINNI. Profum að taka ut bædi merkin - hafa hreint spjald. EKKI VALIDATE logon to DOMAIN Logon domain er kennarar í lagstofum Preferred server er kennari Preferred tree er kennarar Available Services Velja file and print sharing User level security - Ekki velja neitt að sinni |
| EKKI velja Prompt for startup disk Type of installation verði CUSTOM TIME ZONE verði Monrovia Casablanca Printers - að þessu sinni: Don't prompt to install printers during setup. MRU locations (MRU=Most Recently Used PATH). Her má setja inn leitarslóðir fyrir skrár sem hugsanlega þarf að leita að við uppsetninguna. Monitor Settings verði 16,7 million(32 bit) og 800*600. [Við uppsetninguna reyndist eitthvað vesen vera med litina í skjakortinu (fáir valkostir ??). Sennilega hefur þessi kostur ekki verið til í skjakortinu. Maður þarf að vita hvaða kosti skjakortið hefur áður en maður velur her.] Desktop icons - ALLT NEMA NEDST: Microsft Network. Administrative optins Velja STOP during setup at the föllowing og merkja við Network settings (user name, computer name, netcard settings) |
BSETUP.INFVistum skrána undir C:\DISKAR og stungið er upp á nafninu BSETUP.INF en ég nota auðvitað GISLI.INF (!!) C:\DISKAR\GISLI.INF skodaðu hana í NOTEPAD !! Skrá Guðfinns er tekin med undir nafninu GUDFINNR.INF Úr Gudfinns skrá eru teknar tvær línur úr SYSTEM-kaflanum og settar fyrir neðan þá einu linu sem fyrir er í system-kafla okkar skrár. Þessar linur eru Locale=L040F |
LEGGJA WINDOWS I RÚST
|
Batch-setup Windows95
(Númerið okkar var 18895-0002302-93421) |
Setja inn NetkortiðHægri musa á Network Neighhborhood og velja Properties Configuration velja ADD og ADAPTER og þar 3Com EþerLink III ISA(3C509/3C509B) in ISA mode en öll kortin í tölvustofunni voru þeirrar gerðar. Þegar músað er á OK er beðið um RESOURCE-upplýsingar Configuration type >>> Basic Configuration 0 I/O address range >>>> 300 - 30F Þessi atriði er að finna á sérstakri diskettu sem fylgir kortinu þar er skrá sem synir stillingu kortsins og segir hvernig það er stillt. Flest kort sem framleiðd eru í dag eru frá verksmiðju stillt á 300 í I/O-range ENDURRÆSA VELINA |
SETJA INN NYJA IP-tölu á nýja kortið Hægri musa á Network Neighborhood, Velja þar nýja kortið og setja inn URÐU VANDRÆÐI? >> eru tveir með sama tölvunafn? >> eru tveir með sama IP-númer? Það er sýnilegt að það er langtíma-fikt að koma BATCH-skránni í hið endanlega og æskilega form. Ekki er víst hvar leiðbeiningar er að finna. LEITUM! |
InnbrotEf tölvan getur tengst neti og hugsanlegt er að UTANADKOMANDI komist inn t.d. med FILE AND PRINT SHARING þá skiptir mali að að gefa aðgang einungis á tiltekið undirtre. Sa sem hefur rétt á rotina getur hent öllu ut eða plantað inn njosnaforriti. - Ef samskiptin eru med TCP/IP er unnt að fara í PROPERTIES og taka BINDINGS úr sambandi. - Vilji maður gefa aðgang að tiltekinni möppu er ráðið að >> Búa hana til / velja hana >> Hægri músa á möppuna og velja SHARING osfrv. Sjá nánar um samnýtingu tölva og tengingar í Log-skrá 15.06. |