GÓP-fréttir
Kom inn!
Um vefi og vefgerd
Vefskólinn - Eiginvefur

Eldra vihorf.

Ntt
vihorf:

Ath:
eigin
=
einka

inn
eigin
vefur

Hr er ferinni ntt vihorf til eiginvefs.
egar tbr inn eigin vef verur efnisval, uppsetning og framsetning undir r komin og engum rum. rur llu um inn vef. hugau nytsemi hans í námi, starfi og frístundum. Hr eftir fer innlegg umru - innlegg sem til dmis endurspeglar starfsramma GP-frtta - sem er eiginvefur. Nest essari su er vsa til umfangsmikils vefs sem hefur anna og hefbundnara vihorf til eiginvefsins. Skoau a lka - en svo gerir upp inn hug. Einn gur kostur vi vefinn inn verur lka s a arft ekki a taka neinar kvaranir eitt skipti fyrir ll. a m nefnilega alltaf endurskoa hva sem er - og breyta og betrumbta - eftir nu eigin hfi!
Markmið
einkavefs
Einkavefurinn á að koma á framfæri því efni sem manni er kært, maður er viss um að hafi gildi í sjálfu sér og veki áhuga annarra sem sjá það - jafnvel þótt það sé töluvert tengt vefaranum. Kostur er þá að skrifa um það í fréttastíl.

Einkavefur á einnig að geyma upplýsingar sem manni annars væru út úr seiling. Dæmi um það eru útvísanir (tengingar til annarra vefja) sem maður nýtir gjarnan - og sem oft eru settar í geymslu (favorites) á vinnslutölvunni. Galli þeirrar geymslu er sá að þegar vefurinn er skoðaður í annarri tölvu er sú geymsla fjarri. Þess vegna er nytsamt að vefurinn geymi sjálfur þessar vísanir.

Einkavefur á einnig að geyma netföng sem oft þarf að grípa til - en þó þarf að íhuga uppsetningu þeirra og velta fyrir sér hvort nokkur mundi sjá á því meinbugi að netfang hans sé haft svo til sýnis. Netföng sem geymd eru í netfangalista á heimatölvu eru því miður víðs fjarri þegar senda þarf netlu (NETLínU) af annarri tölvu. Þá er nóg að opna vefsíðuna sína og þar eru netfngin sem nota þarf.

Markmið
náms-
vefs
Námsvefur geymir allar upplýsingar sem maður hefur um námsgrein síðunnar. Vefurinn getur geymt upplýsingar um allar námsgreinar en hér verður aðeins íhuguð almenn nytsemi vefs um námsgrein. Vefurinn á að verða eiganda sínum til aðstoðar. Þar geymir hann íhuganir um mikilvæg atriði, lausnir á verkefnum, vísanir til annarra vefja og allt það sem hann vildi gjarnan að væri á vef kennarans í greininni. Hafi kennarinn vef þá er vísað til hans - en engu að síður gerður svo öflugur vefur sem frekast er unnt. Gott er að miða við að þurfa síðar að halda erindi eða fyrirlestur um greinina og gera þá ráð fyrir að nota vefinn sinn og varpa honum á tjald eftir þörfum. Það kallar á ýmsar nytsamar skýringarmyndir og sérstakar upplýsingasíður eftir eðli greinarinnar og erindisins.
Markmið
starfs-
vefs
Vefur sem geymir ítarlegar upplýsingar sem tengjast starfi manns getur reynst bæði mjög til persónulegrar aðstoðar í starfinu sem minnisvefur og upplýsinga- og tengitorg. Einnig gefst þar aðgengilegt tæki til að nota hvenær sem taka þarf til máls um þau efni sem unnið er að. Efni vefsins er þá sett upp þannig að hluta hans má nota viðstöðulaust til útskýringa fyrir fundargesti í ráðstefnusal.
Anna
vihorf:
a sjnarmi eiginvefi sem sett er fram essari su er ruvsi en a sem helst hefur veri haldi loft hinga til. Hr sru vefsu sem heldur lofti hinu hefbundna sjnarhorni - sem raunar sr endurspeglast flestum eiginvefum internetinu. Skoau a - og hugau mli. egar br til inn eigin vef verur hann inn eigin vefur og rur honum a llu leyti. Hvaa sjnarmi fellur vel a num vihorfum?
Niðurstaða: Eiginvefur er nauðsynlegur

Byrjaðu strax!

Efst á þessa síðu * Forsíða