GÓP-fréttir

Uppfært
28. okt. 2001
Kom inn!
Leiðarvísir um
verkefnavinnu i TolfrÆði-1003

Atrišaskrį

Leiðarvísir um verkefnavinnu
í áfanganum Tölvunotkun og tölfræði
fyrir nemendur í TÍ

Netfang vefskólans er:
http://www.gopfrettir.net/vefskolinn

Námsbók
Notuð er bókin Tölfræði með tölvum
- ISBN 9979-3-2071-0
eftir Ásrúnu Matthíasdóttur, Svein Sveinsson og Stefán Árnason

Bókin fæst í Bókasölu Tækniskólans.

Excel !!
Í Bóksölu TÍ fæst mjög góð handbók um Excel. Hún heitir Excel-2000 og er eftir Brunjólf Þorvarðarson. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir föll og formúlur í Excel á bls. 59 - 78. Tölfræðiföll finnurðu á bls. 70 - 75. Þessi bók er jafnframt góð kennslubók bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir og hún kostar aðeins kr. 1.500 sem hljóta að kallast algjör reyfarakaup!
Kennarinn notar þessa bók og vísar til hennar um snilli Excel-forritsins.
Markmið Markmið áfangans er að nemendur læri undirstöðuatriði í hagnýtingu reikniforritsins EXCEL við tölfræðilegar athuganir á talnasöfnum.
Kennsla
2 st á viku
8 vikur
Kennsla í þessum áfanga tekur mið af því markmiði að nemendur eiga að verða sjálfbjarga að náminu loknu. Í upphafi er lögð áhersla á leiðbeiningar og stuðning til að koma hverjum og einum af stað. Þegar líður á er aukin krafa um notkun tiltækra gagna og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Verkefna-
skil
Áfanginn er án lokaprófs.
Námsmatið byggist á skilaverkefnum.
>> Mæting og námsgögn
Stanslaus
vinna!
Nám í stærðfræði er fyrst og fremst mikil vinna. Mikilvægt er að mæta vel og hafa góðan undirbúning.
Ef þú hefur kynnt þér verkefnið heima er innlegg þitt kærkomið í umræðuna.
Áætlun Tímaáætlun áfangans:
Dags Stundir
kl. 12:15
Skýring
sept
13
2 1. kafli: Gröf * bls. 7 - 23
Verkefni: 1.2, 1.4, 1.6, 1.8, 1.13
Skilaverkefni er nr. 1.2
sept
20
2 2. kafli: Miðsækni og dreifing * bls. 24 - 41
Verkefni: 2.2, 2.4, 2.8, 2.12, 2.14, 2.18 * Ábendingar
Skilaverkefni er nr. 2.18. Notaðu þetta EXCEL-líkan.
sept
27
2 Öll þessi verkefni eru skilaverkefni:

3. kafli: Verkefni 3.1
4. kafli: Verkefni 4.6
5. kafli: Verkefni 5.4 og 5.8

okt
4
2 Öll þessi verkefni eru skilaverkefni:

6. kafli: engin verkefni, nemendur lesa sjálfir þennan kafla
7. kafli: verkefni 5 og 11
8. kafli: verkefni 4, 8, 9, 10 og 11.

okt
11
2 Öll þessi verkefni eru skilaverkefni:

9. kafli: verkefni 1, 2
10. kafli: verkefni 3

okt
18
2 Unniš
ķ fyrr töldum dęmum.
okt
25
2 Öll þessi verkefni eru skilaverkefni:

12. kafli:
Dæmi: 4, 5, 6, 7 og 8.

nóv
1
2 Öll þessi verkefni eru skilaverkefni:

Frįgangur
Unniš ķ fyrrnefndum dęmum.

Viltu vita meira? Þarftu frekari upplýsingar? Sendu fyrirspurn til kennarans.

Efst á þessa síðu * Forsíða