GÓP-fréttir

Uppfært:
20.9.2000

Heimsoknir
Leidbeiningar fyrir umsjon med Dos-6.22
Vefskólinn:

DOS
Nokkur nytsöm atriði
í uppflettilista

>>
Miðað er við DOS-6.22

NDOS 6.22 frá Norton er hentug útvíkkun á MSDOS 6.22

Algild tákn
? stendur fyrir eitt tákn. Skipunin
dir ma?.doc
skilar í lista skjölum eins og
mat.doc
max.doc
ma.doc
man.doc

* stendur fyrir mörg tákn. Skipunin
dir ma*.doc skilar í lista m.a. þessum skjölum:
ma.doc
matur.doc
matvandi.doc

Skipanir
í
command.com
copy
type
cls
del
ver
date
time
md
cd
rd

upplýsingar/hjálp má fá með td: dir /?
Heiti sem
command.com
þekkir:
 • prn .................... >> prentaratengið
 • lpt1, lpt2, lpt3 ........ >> samsíða tengi
 • com1, com2, com3, com4 .. >> raðtengi
 • con .................. >> t.d.: copy con skrá.txt
 • .................... >> copy skrá1+skrá2+... skráX
 • nul .................... >> eyðir úttakinu = nema villuboðum
 • path ................... >> breyta sem geymir leitarslóðir
 • prompt .................. >> breyta sem geymir bod fremst í nýrri dos-linu
 • dircmd .................. >> breyta sem geymir uppsetningu dir-skipunar
Skipanir
sem eru
sérforrit:
 • format A: .. >> FORMATar A:=drifið
 • doskey ..... >> geymir fyrri skipanir í minni / flett med örvum
 • tree ....... >> birtir tréð
 • tree /f .... >> birtir skrárnar lika
 • deltree .... >> hendir trénu med öllum skrám
 • sys A: ..... >> býr til ræsiskífu með því að setja kerfisskrár á skífuna í a:-drifi

Útbúa

stýrikerfis-skífu

Format /S
Skífa í a-drifi format-eruð með

format a: /S ........ >> til að gera hana að uppkeyrsluskífu

Önnur leið til þessa er:

 1. format a: ........... >> sem forsníður skífuna í a-drifi
 2. sys a:................. >> sem flytur uppkeyrsluskrár yfir á a-drif en gæta þarf þess að forritin format og sys séu í leitarslóð.
Íslensk
lyklaborð
Uppsetning íslenska lyklaborðsins

I C:\dos finnst skráin config.txt þar sem er að finna m.a. þenna texta:

1.3 Configuring Your Computer to Use International-Language Settings
---------------------------------------------------------------------

To use country settings or á character set other than the standard ones (United States), you must edit your CONFIG.SYS and AUTOEXEC.BAT files.

For example, to use the new Icelandic settings, carry out the following steps:

1. Add the following commands to your CONFIG.SYS file:

 REM ICELAND SETTINGS
 COUNTRY=354,861,C:\DOS\COUNTRY.SYS
 DEVICE=C:\DOS\DISPLAY.SYS CON=(,,2)

2. Add the following commands to your AUTOEXEC.BAT file:

REM ICELAND SETTINGS

(Athugaðu að það er skekkja í næstu línu í skránni. Hún er svona:
MODE CON CP PREPARE=((861 850) c:\DOS\EGA2.CPI
en á að vera eins og næsta lína hér:)

 MODE CON CP PREPARE=((861,850)
c:\DOS\EGA2.CPI)

Þetta átti að vera allt í einni línu!!
Svo höldum við áfram:

 MODE CON CP SELECT=861
 KEYB IS,,C:\DOS\KEYBRD2.SYS

3. Restart your computer.
-------------------------------------

Til að færa viðeigandi skrár úr C:\DOS yfir í nýja möppu á A-drifi sem heitir DOS er þessi BAT-skrá ágæt.

Tillaga að nafni er: ISL_A.BAT sem merkir: íslenska til A-drifs !!

 MD A:\DOS
 COPY C:\DOS\COUNTRY.SYS A:\DOS
 COPY C:\DOS\DISPLAY.SYS A:\DOS
 COPY C:\DOS\EGA2.CPI   A:\DOS
 COPY C:\DOS\MODE.COM   A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYBRD2.SYS A:\DOS

---------------------------------------

Allar
uppkeyrslu-
skrárnar
af C-drifi
á skífu í
A-drifi:
Ég bý til aðra bat-skrá sem tekur í senn allar íslenskuskrárnar og einnig aðrar skrár af C:\DOS og kalla hana SKRAR_A.BAT

 MD A:\DOS
 COPY C:\DOS\COUNTRY.SYS A:\DOS
 COPY C:\DOS\DISPLAY.SYS A:\DOS
 COPY c:\DOS\EGA2.CPI   A:\DOS
 COPY C:\DOS\MODE.COM   A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYBRD2.SYS A:\DOS
 COPY C:\DOS\KEYB.COM   A:\DOS
REM einnig þessar skrár - 
 COPY C:\DOS\SETVER.EXE  A:\DOS
 COPY C:\DOS\EMM386.EXE  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\HIMEM.SYS  A:\DOS
 COPY C:\DOS\EDIT.COM   A:\DOS
 COPY C:\DOS\QBASIC.EXE  A:\DOS
 COPY C:\DOS\DOSKEY.COM  A:\DOS
 COPY C:\DOS\XCOPY.EXE  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SYS.COM   A:\DOS 
 COPY C:\DOS\FORMAT.COM  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\TREE.COM   A:\DOS 
 COPY C:\DOS\FDISK.EXE  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SCANDISK.*  A:\DOS 
 COPY C:\DOS\DELTREE.EXE A:\DOS 
 COPY C:\DOS\SMARTDRV.EXE A:\DOS 
 COPY C:\DOS\MSCDEX.EXE  A:\DOS 
 MD A:\CDROM
 COPY C:\DOS\VIDE-CDD.SYS A:\CDROMGeisladrifiðTil þess að geisladrifið virki þarf að bæta eftirfarandi skipunum í CONFIG.SYS og AUTOEXEC.BAT

A CONFIG SYS kemur:

DEVICE=\CDROM\VIDE-CDD.SYS /D:GEISLADR

Í AUTOEXEC.BAT kemur

MSCDEX /D:GEISLADR /V

Athugaðu!! Orðið GEISLADR skiptir ekki máli að öðru leyti en þvi að ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA SAMA NAFN - eða sömu bókstafir - á þessum tveimur stöðum! Verið er að búa til nafn á REKLINUM sem kvaddur er til sögunnar í CONFIG.SYS og það er SÁ rekill sem skal nota í kallinu í AUTOEXEC.BAT

Yfirlit
yfir
uppkeyrslu-
skífu:Directory of A:\
CDROM          <DIR>     
DOS            <DIR>    
AUTOEXEC BAT           205
COMMAND  COM        93 812
CONFIG   SYS           148


Directory of A:\CDROM

VIDE-CDD SYS 11 202 96-06-07

         1 file(s)         11 202 bytes

Directory of A:\dos
ATTRIB   EXE        15 252
COUNTRY  SYS        27 094
DELTREE  EXE        19 019
DISPLAY  SYS        17 175
DOSKEY   COM        15 495
EDIT     COM        69 886
EDIT     HLP        10 790
FDISK    EXE        63 116
FORMAT   COM        49 543
KEYB     COM        19 927
KEYBRD2  SYS        31 942
MODE     COM        29 271
MSCDEX   EXE        25 473
SCANDISK EXE       142 353
SCANDISK INI         7 332
SYS      COM        18 967
XCOPY    EXE         3 878
XCOPY32  EXE        41 472 


Config.sys
device=\dos\himem.sys
device=\cdrom\vide-cdd.sys /D:GEISLADR
device=\DOS\display.sys con=(ega,,1)
Country=354,850,\DOS\country.sys
LASTDRIVE=Z
Skýring á
Config.sys
device=himem.sys er nauðsynleg vegna þess að þegar reklarnir fyrir íslenska hnappaborðið og geisladrifið eru komnir upp í neðra minnið er ekki nóg minnisrými eftir fyrir FDISK að athafna sig. Með himem.sys nýtist efra minnið líka og FDISK fær nóg vinnslurými.
Autoexec.batPATH=\;\BAT;\DOS;
mode con codepage prepare=((850)
\dos\ega.cpi)
mode con codepage select=850
keyb is,,\dos\keybrd2.sys
mscdex /D:GEISLADR /V
dircmd=/Ogn

Fdisk-forritið
Forritið FDISK skiptir hörðum diski í fleiri en eitt drif. Kosturinn við að skipta diskum er sá að ef diskurinn ruglast má formatta t.d. C-drifið sem geymir stýrikerfið án þess að snerta aðra hluta disksins.

Hagkvæmt getur verið að hafa annan diskhluta undir svap-svædið. Ef minna en 100 MB eru laus á diski sem svappaðer á þá fara að koma óútskýranleg vandamál og stýrikerfið frýs án skýringa.

Ef margir notendur eru um sömu vel getur verið hentugt að láta einhvern þeirra hafa sér-drif - t.d. leikjakappinn hafi E-drifið.

FDISK - kostir - merkingar
Display information

Type = PRI DOS merkir að um er að ræða PRIMARY partition
Status = A merkir að það má ræsa af þessum diski.
System = FAT16 takmarkast við 2 GB diskstærð.
System = FAT32 er talin takmarkast við diskstærðina 32TB

Hér valið að eyða PARTITION og eyða PRIMARY

Búa til PRIMARY partition.
Búa til FLEIRI en eina DOS partition .... > 50 MB.
Muna að STATUS verður að vera ACTIVE.
Setja partition 1 ACTIVE (med Esc osfrv)

Ný partition EXTENDED

Esc kallar á tilkynningu um að enginn bókstafur er á þessu drifi. Í æfingunni látum við þetta ekki vera allt í einu lagi heldur skrifum 200 og fáum nýjan drifbókstaf fyrir það svæði.

Næst fáum við heildartöluna sem eftir er og við hneppum <inn> og svo Esc og Esc

Formata
C-drifið
og setja
inn
ræsiskrár
Slökkva á tölvunni. Formata C-diskinn med FORMAT C: /S sem færir sys inn á C-diskinn

Setja allt af A-drifi inn á C-drif med XCOPY

Af C-drifi er skipunin svona - og svona gengur hún raunar einnig á A-drifi: A:\DOS\XCOPY A:\*.* /S

Geisladrifið
kemur ekki
inn
Bæta í CONFIG.SYS

LASTDRIVE=Z

>>>>>> ath! einu gildir hvort haft er sama-sem-merki eða bil á milli LASTDRIVE Z

ensku: Topic: MS-DOS can't find CD ROM

GÓP-fréttir