Forsíða

P2A-Dæmin á íslensku

Dæmasafn á bls. 20
Dæmi 1, 2, 4, 8, 9, 12, 16, 17, 19

1. dæmi: Í jafnhliða þríhyrningi er hliðarlengdin x. Tjáðu flatarmál þríhyrningsins í x-um og einnig ummálið.
Hér má raunar alveg eins segja: Reiknaðu flatarmálið og ummálið.
Það er vegna þess að útkoman hlýtur að verða "eitthvað mörg x" ef svo má að orði komast !!
2. dæmi: Í ferningi er lengd hornalínunnar x. Tjáðu hliðarlengd hans í x-um. Þ.e.: skrifaðu hliðarlengdina sem fall af x.
4. dæmi: Í fyrsta fjórðungi hnitakerfisins er punkturinn P á grafi fallsins f(x) sem tiltekið er í dæminu.
K er hallatala beinu línunnar sem liggur í gegnum upphafspunktinn (0,0) og punktinn P.
Reiknaðu k og tjáðu hnit punktsins P í k-um.
8.-9. 
dæmi:
Tiltaka skal formengi og varpmengi fallanna.
12. dæmi: Teiknaðu graf fallsins f(x) og segðu til um hvort það á einhvern hátt samhverft (symmetriskt).
15.-20.
 dæmi:
Reiknaðu hvort þessi föll eru slétt (=even, þ.e.: f(x)=f(-x)) eða odda (=odd, þ.e.: f(x)=-f(-x)) eða hvorugt.

Efst á þessa síðu * Forsíða