GÓP-fréttir: * síða A-1 * síða A-2 *
 Forsíða * Vaðatal * Ferðatorg * Ferðaskrá
© Karl Theodór Sæmundsson
Myndasíða nr. A-3 úr haustferð Gíslavinafélagsins 1992
í Jökulheima - suður yfir Skaftá í Lakagíga og til Reykjavíkur

Uppfært 20.12.99 *

Skaftáreldahraunið hrátt
hrönglabrautu meður.
Sveinstindur í heiði hátt
hugarflugið gleður.

Vatnajökull austri í
og að tindabaki.
- Svæðið muntu þekkja því
þarna er 'ann Laki.

Lakagígar horfa hátt
- hér var bruninn dýri.
Þessi forna glóðagátt
geymdi ævintýri!

Ljómar fagurlega gjör
lagarspegill undir -
Gíslavina góða för
geymist allar stundir.

síða A-1 * síða A-2 * Forsíða * Vaðatal * Ferðatorg * Ferðaskrá