GÓP-fréttir forsíđa * Vađatal * Ferđatorg * Ferđaskrá

Heklugos jan - feb 2000

Í lok janúar 2002 fór Hekla ađ gjósa. Nćsti laugardagur var í byrjun febrúar. Ţá fórum viđ austur á vettvanginn til ađ skođa, taka á myndband og ljósmyndir. Pétur Örn tók ţessar ljósmyndir.

Ţađ brá til frásagnarverđra tíđinda ţegar leiđ á daginn og snjókoma og skafrenningur efldust til svo mikilla muna ađ um nóttina og langt fram á nćsta dag var Ţrengslavegurinn fullur af föstum bílum. Ţađ var einmitt í ţeirri hreyfingarlausu röđ sem Ţorri var orđinn svo bensínlítill ađ hann skellti sér út í snjóinn og hrauniđ og ók í bćinn. Já - alveg rétt -  til ađ ná sér í bensín! 

 

© myndir: Pétur Örn Pétursson

bjolfell2.JPG
Bjólfell ösku drifiđ
1280x960
164K
Burfell.JPG
Búrfell undir öskudreif
1280x960
165K
Eir.JPG
Ađalbjörg Eir
1066x644
79K
Hraun.JPG
Heitt rennur Hekluhraun
1280x960
163K
Lilja.JPG
Lilja Hlín
1280x960
199K
pop_aep_lhp.JPG
Pétur Örn og Eir og Lilja
1280x960
197K
steinn.JPG
Nýorđinn steinn!
1280x960
246K
Stelpur.JPG
Stúlkurnar
1280x833
138K

Forsíđa * Vađatal * Ferđatorg * Ferđaskrá