GP-frttir

MR-59

Heimsoknir
Huldar Smri smundsson

 

Kolbeinn orleifsson

(Upplsingainngangur a minningargreinum um Kolbein Mbl. 10. aprl 2007)

Kolbeinn orleifsson
fddur 18. jl 1936 Reykjavk - dinn 28. mars 2007 a heimili snu, Ljsvallagtu 16 Reykjavk.

Foreldrar Kolbeins voru orleifur Gumundsson fr Stru-Heyri Eyrarbakka, f. 25.3.1882, d. 5.6.1941 og kona hans, Hannesna Sigurardttir fr Akri Eyrarbakka, f. 9.6.1890, d. 20.9.1962. Systkini Kolbeins voru Jnna Sigrn, fyrrv. inverkakona Reykjavk, f. 4.10.1908, d. 30.6.1998, Viktora, verslunarmaur Reykjavk, f. 10.7.1910, d. 12.6.1993, Sigurur, fyrrv. skipstjri og fiskverkandi orlkshfn, f. 15.9.1911, d. 4.3.2000, Sigrur, f. 2.1.1914, d. 5.1.2004, bsett Dalasslu, Gumundur, fyrrv. strimaur Reykjavk, f. 24.8.1918, d. 2.8.1992. lst upp me eim frndi eirra, Haraldur Eyvinds, f. 10.11.1918, d. 27.12.2002.

Kolbeinn lauk stdentsprfi fr MR 1959, kennaraprfi fr K 1961, gufriprfi fr H 1967, stundai biblusklanm 1962 og nm kirkjusgu Kaupmannahfn 1971-74

Kolbeinn var kennari  vi Skgaskla undir Eyjafjllum 1961-62, sknarprestur og kennari Eskifiri 1967-71, srfringur hj jskjalasafni slands 1987-90 og stundakennari vi H 1980. Kolbeinn s um skulsml Frkirkjusfnuinum Reykjavk 1954-60, var sunnudagasklakennari KFUM-hsinu vi Holtaveg 10 r, formaur Norrna flagsins Eskifiri 1971, flagi sngsveitinni Flharmnu um rabil og sat stjrn hennar 1964-67.

Kolbeinn hefur sami greinar og ritgerir og haldi fjlda erinda hrlendis og erlendis um mis kirkjusguleg rannsknarefni. Sustu rin vann hann a rannsknum og vi mis ritstrf.

tfr Kolbeins var ger fr Dmkirkjunni Reykjavk rijudaginn 10. aprl 2007.

17.04.'07

Hr er greinin
um Kolbein,
fyrirgefu hva
etta drst
en g hafi
tnt diskinum
en fann hann
morgun.
g sendi lka
a sem
Kolbeinn
skrifai sjlfur
tilefni
60 ra
afmlis sns.

Gur vinur
okkar tk
margar myndir
af Kolbeini.
g mun f
eina hj honum
og senda r.

Jrmundur

Sra Kolbeinn orleifsson

Frndi minn og vinur, Sra Kolbeinn orleifsson, lst afarantt mivikudagsins 29. mars 2007.

Hann hafi tt vi veikindi a stra en var allur batavegi rijudaginn egar vi nokkrir vinir og kunningjar drukkum eftirmidagskaffi me honum eins og okkar var vani daga sem hann urfti ekki a tengjast nrnavlinni Landssptalanum. Kolbeinn hafi veri hur nrnavl hart nr eitt r og tk v me sinni stisku r og notai tkifari til til a endurnja kynni sn vi sgildar kvikmyndir, en v svii var ekking hans yfirgripsmikil, eins og reyndar llu v sem hann hafi huga ea tk sr fyrir hendur. egar engar kvikmyndir sem hann hafi huga voru dagskr las hann gamla testamenti hebresku, nja testamenti grsku ea rur Lthers sku.

Meira a segja heiinn maur, eins og s sem hr fitlar vi lyklabor, hlustai me athygli egar Kolbeinn rddi essi sn hjartans ml. Alltaf var hann opinn fyrir lkum sjnarmium og far voru r stundir og jafnvel heilir dagar ar sem vi rddum um mist kristnar ea heinar kenningar, en Kolbeinn var jafnvgur hvort tveggja. ekking hans essum svium var svo yfirgripsmikil a g hefi aldrei ora a rkra vi hann ef hann hefi ekki veri einstaklega olinmur og fs til a deila llum snum frleik.

Kolbeinn hafi kynnt sr ikonografiu, ea tknfri nmsrum snum Kaupmannahfn. etta geri a a verkum a hann var einn frra slendinga sem hafi forsendur til a skilja fri Einars Plssonar og ar ttum vi enn eitt sameiginlegt hugaml. far voru stundirnar ar sem vi hugleiddum tknfri og allt a sem henni tengdist og var hann ar sami rjtandi viskubrunnurinn.

Stuttu eftir a g kynntist Kolbeini fyrst fyrir hart nr 25 rum fr g og hlustai fyrirlestur hans Norrna hsinu, um Egil rhallarson, trboa Grnlandi. hugi minn byggist frnda mnum, Hans Egede, en tk hans vi Hernuta, Moraviana ea Bheimska brralagi, sem voru ar samkeppni um slir initanna komu skrlega fram fyrirlestri Kolbeins. Ekki hljmar etta mjg spennandi frsgn, en hinn snjalli fyrirlestur Kolbeins vakti hj mr sejandi huga essum strmerkilega trflokki sem var ofsttur af bi kalikkum og ltherjum lkan htt og gyingar mttu ola eina t.

Fyrir nokkrum rum kom svo ungur maur fr Amerku a borinu okkar Caf Paris og spuri Kolbein hvort a vri rtt a hann vissi allt um hina Bheimsku brur, ekki vildi Kolbeinn viurkenna a en ljs kom a hann vissi hluti sem eir vissu varla sjlfir. Til a gera langa sgu stutta var byrja a skrifa handrit a heimildarkvikmynd um ennan strmerka en nr ekkta trflokk sem starfai bi Grnlandi, Tbet, Afrku og miklu var, en n veit g ekki hvort nokku verur af framleislu v svo miki byggist ekkingu Kolbeins.

Eitt af v sem kom upp undirbningi heimildarmyndarinnar var a Kolbeinn sagi okkur a Hallgrmur Ptursson hefi veri undir hrifum fr ritum Moraviana egar hann orti Passuslmana og framhaldi af v gaf hann The Moravian Church Winston Salem hina ensku ingu Alfreds C. Gook Passuslmunum samt ntum og san hafa eir veri fluttir kirkju Hernta Fimmtu Tr New York, Norrna hsinu New York, Freyjum (freyski kammerkrinn flutti passuslmana bi slandi og New York) og Suur Afrku. undirbningi er flutningur mrgum rum stum.

Eitt sinn samtali okkar Kolbeins sagi g honum a mr fyndist margt bsna lkt me fyrstu mlfriritgerunum og riti Isidors fr Sevilla og a a sama gti tt vi Eddu Snorra Sturlusonar og ba hann a lesa valda kafla r Ethymologium Isidors til a ganga r skugga um a hvort ar vri a finna skringu hinu ljsa ori ofljst ea mjk ofljst sem kemur fyrir 74. kafla Skldskaparmla. etta or hefur valdi mrgum hfuverknum.

Kolbeinn lagist sig margra mnaa plingar og hann kom me skringuna ofursnjalla og lra en svo einfalda. Snorri hafi slensku rttu a vilja nota slensk or slensku riti og ddi v or og hugtk. Hr er einfaldlega, sagi Kolbeinn, um a ra ingarvillu grska orinu μετάφωρ (meta-for). Bkstafleg ing fyrri linum meta er yfir ea of, (of na = yfir na). Seinni liurinn hefur hins vegar klrast vegna slakrar grskukunnttu. Til er ori φωσφορ (fos-for) sem ir bkstaflega eld-beri ea ljs-beri og andinn hefur ruglast arna og tali a seinni liurinn bum orunum tknai eld ea ljs, og r verur ori of-ljs sem ing metafor, rtt bkstafleg ing vri hins vegar yfir-fr og a or hfum vi slensku smu merkingu og metafor. Mr fannst nausynlegt a koma essu prent annig a augljst vri a essi snilldarskring vri fr Kolbeini komin.

Ekki get g stillt mig um a segja hr sm sgu af Kolbeini fer okkar til Hollands leit a afkomendum Gurar orbjarnardttur og orfinns karlsefnis. Samkvmt Hollenskum heimildum hafi Ingibjrg Snorradttir gifst Frsneskum aalsmanni 11. ld. etta var of hugavert til a lta a afskiptalaust og v tkumst vi Kolbeinn fer hendur og dvldum Hollandi nr tvr vikur.

Vi brum upp ttfristofnun aalsins og skuum inngngu. kaflega sifgaur maur kom til dyra og kvum vi stanum a hann hlyti a vera a.m.k. barn. i eru vitlausum sta sagi hann, etta er ttfristofnun fyrir aalsmenn. erum vi einmitt rttum sta sagi Kolbeinn, v vi erum a leita a ttingjum okkar. Vi essa yfirlsingu var okkur boi inn og lagar fyrir okkur fjldinn allur af fornum handskrifuum ttartlum.

Illa gekk a finna a sem vi leituum a en Kolbeinn minntist konung Hollands Louis VI hinn rmverska, en hann gti, tmans vegna, veri dttursonur Hkonar gamla. N missti barninn olinmina og sagi me jsti etta er vitleysa, hv tti hollenskur konungur a vera kenndur til Rmar?
a er n samt rtt sagi Kolbeinn me hg.
Hr eru ttir allra konunga og greifa sem rkt hafa Hollandi sagi aalsmaurinn, um lei og hann opnai kaflega fnan tskorinn skp sem st ar upp vi vegg, og hr er enginn Rmverji.
M g sj? sagi Kolbeinn og a fengnu jyri gekk hann a skpnum og benti, a v a virtist blindandi; ttartlurnar 14. ld og sagi hr er hann.

Aalsmaurinn kkti inn skpinn og sagi forundran hvernig getur vita meira um hollenskar kngattir en g?
S a netinu sagi Kolbeinn.
M bja ykkur te sagi barninn og ar me vorum vi komnir inn hi allra helgasta.

annig var Kolbeinn, vissi allt og kom manni sfellt vart, hans verur srt sakna.

Jrmundur Ingi

Til baka

MR-59: Kolbeinn orleifsson

Efst essa su * MR-59: Hvar er hver? * MR-59 * Forsa