GÓP-fréttir forsíða * - * Uppfært: 28.05.2000

Ferða-bóta-mat - fyrir enn betri ferðir !! *

Þetta eru drög að eyðublaði fyrir mat á ferðum þegar farið er saman í hópi og á við hvort sem farið er í einum eða fleiri hópbílum, í gönguferð eða þegar margir bílar h alda hópinn. Allar athugasemdir og tillögur til betrumbóta eru sérlega vel þegnar !!
Með kveðju - Gísli Ólafur Pétursson.

Ef til vill er ekki meginatriðið að fylla út svona eyðublað
en það getur verið hollt að lesa það og íhuga eigið framlag til ferðafélaganna. Munum að í öllum ferðum er svona spurningum svarað um ferðafélagana - þótt ekkert sé skrifað. Það stendur ljóslifandi í hugum ferðafélaganna og er þaðan lesið á öllum mannamótum þar sem hver um sig vill helst hljóta gott umtal !!

Prentaðu eyðublaðið út!!
Þú getur líka prófað að útfylla það!!

Það fer ekkert frá þér nema þú músir á neðsta hnappinn til að SENDA INN
- og þú getur alltaf hætt við !

Athugaðu að aðeins þar sem stjarnan (*) er þarftu nauðsynlega að svara.

Um er að ræða tiltekna ferð:
(*) sem farin var dagana:

(*) Þetta var

(*) Stutt leiðarlýsing:

(*) Mín hlutverk voru þessi (veldu fleiri en eitt ef við á - með því að halda niðri Ctrl-hnappnum meðan þú músar á kostina):

Hér kemur spurning til þín:
(*) Ég - sem er að meta þessa ferð - er

(*) og hef ferðast til fjalla í ár

Að þessu sinni er ég að meta framlag tiltekins einstaklings til ferðarinnar.

(*) Þessi einstaklingur er: ég sjálfur einn samferðarmanna minna

Ef þú ert að meta samferðarmann geturðu hér tilgreint nafn hans ef þú vilt:

(*) Hlutverk hans voru (veldu fleiri en eitt ef við á - með því að halda niðri Ctrl-hnappnum meðan þú músar á kostina):


Merktu nú við! Það ert þú sem ert að gefa einkunnir að þessu sinni!

Skrifaðu í ritrýmin til frekari skýringa. Þau rúma meira en sýnist!

1. hluti: - Umhyggja Aldrei Sjaldan Stundum Yfirleitt Alltaf
Miðaði ferðahraða við að hópurinn héldi saman
Kom til hjálpar ótilkvaddur
Hafði áhuga fyrir öðrum
Leiðbeindi vinsamlega
þegar þörf var á
Lét sér annt um aðra
Hughreysti í erfiðleikum
Vímuvarnamaður
2. hluti: - Um hópstarfið Aldrei Sjaldan Stundum Yfirleitt Alltaf
Sýndi lipurð í samskiptum
Var áhugasamur um að
hópurinn næði markmiðum sínum
Tók virkan þátt
Örlátur á hugmyndir
Styrkti góðan anda
Mat framlag annarra
Hlustaði á aðra
Var kurteis
Hafði góða stjórn á skapi sínu
Veitti góða forystu
Var skipulegur
3. hluti: - Um hlutverkin Aldrei Sjaldan Stundum Yfirleitt Alltaf
Hafði og sýndi ferðareynslu
Hafði og sýndi þekkingu
Sýndi þekkingu á þessari leið
Sýndi hæfni
Sýndi alhliða hæfni í hlutverkum
Var hógvær
Var góður leiðbeinandi
4. hluti: - Um hópinn Aldrei Sjaldan Stundum Yfirleitt Alltaf
Gott samstarf
Gott samkomulag
Allir lögðu sig fram
Svona ferð vil ég fara
Hverjir voru meginkostir?
Hverjir voru megingallar?
Hér er rúm fyrir aðrar athugasemdir >

Hætta við
eða
Senda inn

GÓP-fréttir forsíða