LOG-skrá GÓP - 24.06.1998

Umsjón Novell-neta

Kennari: Valdimar Óskarsson, tæknifr. valdiosk@tristan.is
ATH! Útlagður kennslutexti er mjög greinilegur.

Novell-net * prentari - bls. 10-1 >>

Print Server

Á Print Server þarf að keyra forritið PSERVER.NLM (NLM : Netware Loadable Module)

Hver Print Server getur þjónað 256 prenturum. Þar af 7 sem tengdir eru við prentserverinn sjálfan.

Aðra prentara má:

  • tengja við einhverja tölvuna. Á hana erkeyrt forritið NPRINTER eða NPTWIN95. Ef tengitölvan frýs vegna vinnslu við hana þá dettur prentarinn út.
    Útstöðin (tölvan) þarf ekki að vera sérstaklega öflug.
  • tengjavið tölvu sem á er keyrt forritið PSERVER og þá getur hún verið sjálfstæður prinserver.
  • Hægt er að kaupa prentara sem hefur netkort og þá er hann um leið print-server. Þ.e.a.s.: hann tilkynnir Novell að hann sé print-server.
  • Hægt að kaupa sérstakt box sem er printserver og við það má tengja prentara. Server fyrir einn prentara kostarca 20 þús. Hagkvæmara er þó að hafa fleiri tengi.

Prenthlutinn í NOVELL hefur þrjár einingar



  • PRINTSERVER = PRENTMIÐLARI
    Vera í NWADMIN | hægri-músa á viðkomandi deild | velja þar Print Server.
    PrintServer-nafnið verði gegnsætt t.d.: PrServer_Skrifstofur.
    Print-serverinn fær nafnið á prentaranum í ASSIGNMENT-glugganum | Add


  • PRENTARI -{ath: Auto Load (Local to Print Server)}. Nafnið á prentaranum verði gegnsætt :
    Prentari_xLaser_Stofu_27.
    Prentarinn fær nafnið á prentbiðröðinni í ASSIGNMENT-glugganum | Add


  • PRENTBIÐRÖÐ er á diskinum á servernum.
    Nafn á prentbiðröð verði gegnsætt - t.d. Prentbidrod_xLaser_Stofa27_kennarar
    Serverinn afgreiðir síðan prentverkin út á prentarann.
    Hægt er að hafa fleiri en eina biðröð á sama prentarann. Þá má láta biðraðirnar hafa mismunandi forgang. Ein biðröðgetur þjónað mörgum prenturum. Með því má dreifa álaginu - en þeir þurfa þá að vera líkir. Prentararnir verða þá að geta sinnt þeim prentverkum sem berast. Tölvan sem sendir prentverkið hefur búið til viðkomandi prentskrá og trúir því að hún þekki prentarann.
    Í NWADMIN er prentbiðröðin stillt síðast - eða: Þegar print-server hefur fengið að vita hver prentarinn er er - og prentarinn hefur fengið að vita hver prentbiðröðin er þá veit prentbiðröðin við hvað hún hefur verið tengd.

Tengdur prentarinn OKI á portinu COM1 á einhverri tölvunni í netinu.

PSERVER-forritið má keyra í TOOLS | REMOTE CONSOLE | með tilkynningu um samhengið: (Ath flýtihneppingin Alt-F1 opnar gluggann AVAILABLE OPTIONS)

Load pserver .ps1.isold.kennsla

eða pserver .ps1 (= Printer-Server-nafnið)isold (=deildar-nafnið).kennsla (=file-server-nafnið)

Til þess að viðkomandi útstöð (sem prentarinn er tengdur við) þekki hlutverk sitt - þarf á henni að keyra forritið NPTWIN95
Keyra má PCONSOLE á útstöð til að sjá hvað prentmálum líður.

Hver má nota hvað?

Það er tilgreint í BIÐRÖÐINNI þar sem sagt er hver hefur aðgang að henni og hvað hver þeirra má gera.

Prentari

Prentarinn er síðan settur upp frá Windows gegnum START | SETTINGS | PRINTERS | ADD PRINTER | osfrv

CAPTURE (sjá bls. 10-7)

CAPTURE L1 Q=XLASER_Q >> XLASER_Q er nafnið á biðröðinni

tekur það sem dos-forrit sendir á L1=Local Port 1 og setur það þess í stað út á boðröðina XLASER_Q. Hér eru talin nokkur flögg og merking þeirr. Neðan við er dæmi um notkun.

NB = NO BANNER

NFF = NO FORM FEED

NT = NO TABS : Breytir EKKI TAB í 8 stafabil heldur lætur merkingu þess vera eins og tiltekið er í prentskjalinu.

TI = TIME OUT = 15 tiltekur biðtíma ef sendandinn er að útbúa prentskjalið. Með því að tiltaka TI bíður Novell eftir að sá tími líður áður en það ákveður að sendandinn sé hættur að senda. Talan 15 merkir sekundur.

NOTI = NOTIFY skilar merkingu á skjáinn hjá sendandanum um það að prentun hans skjals sé lokið.

CAPTURE- er sett í login-script og skal virka frá hverri útstöð - og er DOS-SKIPUN.

CAPTURE L1 Q=XLASER_Q NB NFF NT TI=15 NOTI

CAPTURE SH >> sýnir CAPTURE-statusinn

Til að skipta milli deilda (Organizational Units) er notuð skipunin cx - sjá næstu línu:

cx.Organazitional Unit til að finna deildina sem geymir prentbiðröðina.

Síðan senda CAPTURE-skipunina

CAPTURE er tekið af með skipuninni

CAPTURE ENDCAP L1

Sjá bls. 10-7

CLIENT32 getur CAPTURE-að 9 PORT

- -

Gæta þess að taka burt ENABLE BANNER í NOVELL NETWARE | PROPERTIES | CLIENT | NOVELL INTRANETWARE CLIENT | PROPERTIES | DEFAULT CAPTURE | BANNER SETTINGS

Intruder Detection

Ef sett er á INTRUDER DETECTION fást á ERRORLOG-skrá sem læsileg er á REMOTE SERVER og þar kemur fram tímiog einnig netspjaldið í þeirri tölvu sem INTRUDERinn sat við.

* * *

Í OBJECT-COMPUTER má skilgreina allar tölvur og þeirra spjaldnúmer. Þá er fljótlegt að finna hvaða tölva hefur þetta númer.

Með því að gefa tölvunum hlaupandi númer er léttandi að hafa þessa skrá í lagi.

* * *

SYS$LOG.ERR er nafn þessarar skrár inni á SYSTEM þar sem ADMIN einn hefur aðgang.

* * *

Fjórar gerðir af LOGIN-SCRIPT (bls.12-2)



CONTAINER : fyrir hverja deild

PROFILE : fyrir notanda eða tiltekið object

USER : fyrir hvern notanda. Viturlegra er að setja inn LOGIN-SCRIPT í CONTAINER

DEFAULT : virkar ef engin LOGIN-SCRIPT önnur er til staðar.



- -

SJÁ yfirlit yfir skipanir í LOGIN-SCRIPT á bls. 12-5

ATHUGA! ÖLL BREYTUNÖFNIN SEM KOMA FYRIR Í LOGIN-SCRIPT EIGA AÐ SKRIFAST Í UPPHAFSSTÖFUM

CONTAINER LOGIN_SCRIPT

samsvarar að nokkru system-login-script í Novell-2

REM stillingar sem notendur deildarinnar geta ekki svo auðveldlega breytt.

MAP DISPLAY OFF

; ECHO-OFF-skipun

;MAP sýnir neðri möppur líka.

;MAP ROOT N gerir N að hinni sýnilegu rót notandans. Notað til að mappa heimaskráasafn.

; Athuga að sama er hvort notað er \ eða /

MAP ROOT N:=SERVER_NAFN\VOLUM\notandi

MAP ROOT N:= KENNARI\SYS:NOTENDUR\ISOLD\%LOGIN_NAME

MAP S:=KENNARI/SYS:SAMEIGN

WRITE "AÐGANGSORÐIÐ RENNUR ÚT EFTIR %PASSWORD_EXPIRES DAGA !! "

FIRE PHASERS

; Lítið flaut

PAUSE

;Doka þarf við vegna þess að annars nærnotandinn ekki að lesa skilaboðin sem skruna hratt yfir skjáinn

WRITE "Númerið á netspjaldinu er %P_STATION "

IF MEMBER OF tilteknum_og_skilgreindum_hópi THEN BEGIN

...

END



#CAPTURE .....

Hjálp með Novell

Afar öflug hjálp fylgir NOVELL í DYNATEXT á geisladiski sem fylgir. Hægt að setja það þannig upp á serverinn að hjálpin verði aðgengileg frá öllum útstöðvum.

Ítarlegra login-spjald fæst með því að

hægrimúsa á netware neighborhood | properties | Client-inn | Properties | Login og þar má tilgreina hinar ýmsu óskir.