LOG-skrá GÓP - 05.06.1998

Vélin er í upphafi einungis med DOS 6.22 tiltækt og engir sér-íslenskir bókstafir.
Einfaldar DOS-skipanir.
Hraðfarið yfir textann: Hard Disk Management for DOS
NDOS 6.22 er frá NORTON og er hentug útvíkkun á MSdos 6.22
Skipanir í Command.com

dir ...>> algildistákn eru ? fyrir EITT tákn og * fyrir mörg tákn
copy
type
cls
del
ver
date
time
md
cd
rd
upplysingar/hjalp fæst med td: dir /?

Heiti sem Command.com veit um:

prn .................... >> prentaratengið
lpt1, lpt2, lpt3 ........ >> samsíða tengi
com1, com2, com3, com4 .. >> raðtengi
con .................... >> copy con skrá.txt
.................... >> copy skrá1+skrá2+... skráX
nul .................... >> eyðir úttakinu = nema villuboðum
pathH ................... >> breyta sem geymir leitarslóðir
prompt .................. >> breyta sem geymir bod fremst í nýrri dos-linu
dircmd .................. >> breyta sem geymir uppsetningu dir-skipunar

Skipanir sem eru sérforrit svo sem:

format A: .. >> FORMATTAR A:=drifið SJÁ bls. 2-11
doskey ..... >> geymir fyrri skipanir í minni / flett med örvum
tree ....... >> birtir tréð --> tree /f birtir skrárnar lika
deltree .... >> hendir trénu med öllum skrám
sys A: ..... >> setur kerfisskrár á skífuna í a:-drifi