Forsíða
Uppfært
14.6.2000

Gististaðir
við Mývatn
9. - 11. júní 2000
Gistingar Þessir voru gistimöguleikarnir sem okkur stóðu til boða:

Allmargir aðilar bjóða gistiþjónustu við Mývatn og aðstöðu til að tjalda. GÓP hafði farið á staðina, rætt við þá og beðið þá að gera okkur verðtilboð. Því miður komu aðeins tilboð frá tveimur aðilum eins og fram kemur í gistinga-töflunni hér á eftir.

Þessir staðir bjóða gistingu við Mývatn:

Tjaldstæði:

  • Hlíð, rétt við Hótel Reynihlíð - handan Reykjahlíðarkirkju,
    s: 564-4220 * Fax: 464-4305

Gisting og tjaldstæði:

  • Eldá, rétt við Hótel Reykjahlíð og við vatnið
    s: 464-4220 * Fax: 464-4321 info@elda.is * vefur
  • Vogar, 3 mín. akstur = 15-20 mínútna gangur til hótelanna
    s: 464-4344 * Fax: 464-4341.
    1 herb/3 rúm, 15 herb/2 rúm, eldunaraðstaða, sjónvarp.
    Tilboð til okkar: Svefnpokapláss fyrir fullorðinn 1000 kr, börn greiða helming og smábörn ekkert. Uppbúið rúm kostar 1.600. Morgunmatur kostar 500 kr.
    Sýning: Ferðamannafjós.
    Ólöf Hallgrímsdóttir, frænka okkar í Vogum stýrir staðnum.
    hraunberg@simnet.is
  • Gistiskálinn Birkihrauni 11, s: 464-4305 * Fax: 464-4380
  • Gistiheimili Helluhrauni 7, s: 464-4220 * Fax: 464-4321

Hótelin standa hlið við hlið:

  • Hótel Reykjahlíð s: 464-4142 * Fax: 464-4336.

Efst á þessa síðu * Forsíða