Forsíða

Jakobs-
vefur

Kom inn!
Jakob Halfdanarson: Jn rmann kvaddur

Jakob Hlfdanarson

Jakob skrifaði margt fleira heldur en það sem enn hefur birst á prenti og þar á meðal er þessi hugleiing. Hn er skrifu í Ættartölubók Jakobs Hálfdanarsonar, Húsavík, hverrar skrift er upp hafin árið 1898.

etta er hugleiðing Jakobs daginn eftir að á Húsavík var haldin kveðjuskemmtun til heiðurs syni hans, Jóni Ármanni, sem var á förum til Vesturheims.

Þetta er uppskrift og setningaskipan Jakobs sjálfs en greinarmerkja- og stafsetning hefur á einstaka stað verið færð að því sem tíðkast nú um stundir. Atriðisorð í vinstri dálki eru frá GÓP.

Kvin neanritu eru eftirritu af prentuðu frumeintaki - GÓP.

13. júlí
1913
.
Jón Ármann kvaddur

Eitt af menningarmerkjum vorra tíma er sú venja sem ætíð er nú orðin að bæði í sveitum, bjum og þorpum koma saman vinir og ættingjar þegar einn eða fleiri í samför af þeim sem þar hafa dvalið lengi, hverfa á burtu til fjarlægra byggða, svo að litlar líkur eru til að hann eða hópurinn sjáist aftur á sömu stöðum. Þetta lít ég á sem eitt með hinum fegurri framfaramerkjum mína ævidaga.

Ég fékk líka innilega að reyna ágæti þess í gærkveldi.

Hér í Húsavík var haldið eitt svo vaxið kveðjugildi til Jóns Ármanns Jakobssonar og fjölskyldu hans, sem er konan, 7 börn og 2 stúlkur við tvítugt, sem viðbúið er að hverfi héðan næsta dag á leið til Ameríku eftir hartnær 30 ára dvöl hans hér.

Samkoman var byrjuð kl. 4 síðdegis á Hótel Húsavík af ? manns og þaðan gengið síðla norður á hinn hugðnæma og hlýlega Húsavíkurhöfða til skemmtunar um stund og loksins kl. 11 kvaddist fólkið undir söng við hús aðal boðgestsins að "Garðar".

Veitingaframreiðslu þarf ekki að lýsa. Hún var hin prýðilegasta. Jafnframt fylgdu ræður. Byrjaði það lýðskólakennari Benedikt Björnsson. Síðar ýmsir fleiri svo sem Valdimar Valvesson, Sigurður Sigfússon, Sigurjón Þorgríms, Ari Jochumsson, Þórarinn Stefánsson, Júlíana Guðmundsdóttir og svo boðsgesturinn með hlýjum og vel völdum þakkarorðum. Enda fóru öllum vel orð og sumum af snilld.

Árni Sigurðsson og Ari Jochumsson fluttu lagleg kvæði. Bestu söngkraftar kauptúnsins skemmtu hér vel og lengi. Yfir öllu þessu upptalda ágæti ljómaði hin yndælasta kvöldsumarblíða um brosandi láð og lög og á þurrum brautum fyrir fólkið að hópa sig eða dreifa sér við og við að samræðum úti.

Hér kom sólskinsblettur sem ég vona og trúi að vari hjá mrgum á landi endurminninganna - og sem ég vildi geta fært endurskin af til þeirra sem ég er viss um að hefðu viljað taka þátt í þessu - bæði fjær og nær, en gátu ekki. - Og um leið og ég hérmeð flyt nú mitt hjartans þakklæti - sem ég hafði engin tök á að gera með tungunni - til þeirra er tilreiddu þetta til að gleðja svo marga - finn ég hvöt hjá mér til að taka með mér þakklæti margra fjarverandi til hina sömu.

Húsavík, 14. júlí 1913 - Jakob Hálfdnarson

Hf.:
Árni
Sigurs-
son

 

Kveðja

til fjölskyldu Jóns Á. Jakobssonar, Húsavík.

Í fötin sín grænu er foldin vor klædd
með fannkögur bundin við enni,
og knipplingar blóma við brjóst hennar þrædd,
sá búningur skartar á henni.
Hið fagra og góða og allt sem hún á,
er augað og hugann má gleðja,
hún sýnir sem móðir með broshýra brá
þá börn hennar eru að kveðja.

Þá sjón ykkar byrgja sig bláfjöllin kær
í bylgjunnar skínandi hjúpi,
eg veit hversu brjóst ykkar brennandi slær
í bifandi saknaðar djúpi.
En hvar sem að örlaga bát ykkar ber
um breiðfellda heima og geima,
þá finnið þið minningar helgastar hér
og hingað er ljúfast að dreyma.

Nú komum vér hingað með kveðjumál vor
og klökknar um huga vors strengi,
hér sjáum vér slitna vor samfylgdar spor,
hvort síðar vér finnumst veit engi.
En fylgi' ykkur gæfan frá ströndu að strönd
og styðji' ykkur von-djarfa þorið
og leiði' ykkur drottinn við líknsama hönd,
þá létt verður framtíðarsporið.

Hf.:
V.V.

Valdemar
Valvesson

Vi brottfr
J. . Jakobssonar og fjlskyldu hans
jl 1913

Oft hugsa g um a einverustund
alvrudraumingum mnum
hvort farslla veri r, feranna grund,
a fjldinn af brnunum num
s bundinn armi r blessaa mir
ea' brlti' t heiminn fjarlgar slir.

Og n ess g vilji n rekja mn rk
n ra um skoanir mnar
held g a vorhugans vfama tk
me vonir og skirnar snar
s byltingarafli sem breytir og lagar
svo betri og ylhrri upprenni dagar.

v vil g ei hryggjast tt skjtt komi skr
skjaldhringinn gvina minna.
eir minnast n, fornhelga feranna jr,
og framtarhugsjna inna.
Og vaxi eim mttur murjr nrri
minningum rst upp strri og hlrri.

Vr skum a gvttir greii eim hag
til gengis me hpinn sinn kra.
Hann boar eim framtar drasta dag
me djarflega ttbragi mra.
eim gott er a hverfa gull-landsins bjarta
sem "Gleym-mr-ei" rkta srhverju hjarta.

Hf.:
A.J.

Ari
Jochums-
son

Kveja
til Jns rmanns Jakobssonar,
konu hans og barna
13/7 1913

Far heill r flokki vina,
far heill me konu og brn,
rlg heimsbygg hina
ig heimta breytigjrn.

Fjrsafn er ekki eyist
n arfleif veri ar,
n smd og lofstr leiist
til landsins sem ig bar.

ig kveur hljum hjrtum
inn hpur stvina
me vonarbjarma bjrtum
brjstum samhuga.

Me bri og barnaskara
blessist, kri vin,
svo au sem anga fara
sitt rttgott auki kyn.

JH Hver var Jakob Hálfdanarson?

Efst á þessa síðu * GP-frttir forsa * Jakobsvefur