GP-frttir

Jakobs-
vefur

Kom inn!
vilok Jakobs Hlfdanarsonar

Jakob Hlfdanarson ltinn

Brf Hlfdans Jakobssonar
til Herdsar, systur sinnar,
ann 20. (- 27.) febrar  ri 1919

vigrip og mynd af Hlfdani hr near.

* Frt inn eftir uppskrift Pturs Sumarliasonar. Greinarmerkja- og stafsetning hefur einstaka sta veri fr a v sem tkast n um stundir. Atriisor vinstri dlki eru fr GP.
Mrarkoti
20. febrar
1919
Elsku systir.

Innilegasta akklti fyrir smskeyti fr ykkur Aalbjrgu. g fkk a kirkjuna mivikudaginn, rtt egar athfnin var a byrja og mr fannst sem i allar vru hj mr, fyrir a, mean athfninni st, og tti fyrir a hafa ekki reynt a koma v fyrir smskeytinu til Jns, hvenr jararfrin fri fram, en hefi g ori a draga a senda a.

, er okkar hjartkri fair binn a f hvld og er sannarlega blessun fyrir hann eins og etta lf var honum ori dautt og dofi. Hann hafi alltaf lkamskrafta ga, hraustur maga og sllegt yfirbrag, fr ft og flakk hverjum degi, fram a tveimur sustu slarhringunum. var hann n skemur flakki sasta mnuinn ( senn) heldur en vanalega ur. Aftur mti fr slarkrftum hraar aftur. Var sljleikinn orinn svo mikill sast a ekki var hgt a gjra honum skiljanlegt eitt eur anna me orum nema a allra einfaldasta vivkjandi mat og drykk. Tpast a hann gti kltt sig og r ftum hjlparlaust.

rijud.
28. jan.
rijudagsmorguninn 28. janar klddi hann sig sjlfur og kom fram bastofuna til a bora morgunmatinn me okkur en egar hann settist a borinu virtist hann f snert af yfirlii svo g studdi hann strax rmi. Um daginn virtist hann lti taka t og hitalaus en rutl var anna veifi og vildi hann fara flakk. Enga matarlyst hafi hann og borai ekkert ann dag nema drykkinn um morguninn og brau me honum. Hann svaf um daginn fremur vrt ea stutt senn og var a eins um nttina. Var g rjtli yfir honum, gat ekki fundi t hvar hann fyndi til, virtist helst vera hfinu og lkast v egar essi not komu yfir hfui ur, eins og manst eftir, og var hann a smstrjka hendinni yfir enni og aftur hnakkann.
Mivikud.
29. jan.
Mivikudagsmorguninn virtist hann hressari og drakk mjlkurvatn sitt eins og vant var og nokkru sar borai hann hafurgrjnagraut me mjlk og tvr hveitibraussneiar. Um daginn vildi hann alltaf fara a kla sig og var a smsetjast framan og virtist vera honum rutl anna veifi. g gat me lempni fengi hann til a gera arfir snar ftu inni, tvisvar um daginn, og htti hann vi a kla sig. Um kvldi virtist hann rlegri.
Afarar-
ntt
fimmtu-
dags
Um fimmtudagsnttina var g var vi orsta hj honum og var a smgefa honum a dreypa vatni. Reyndi g a mla hitann honum og sndi hitamlir tpar 37 gr.. Hann svaf frekar rtt. Seinnipart nturinnar var g var vi a andardrtturinn var reglulegur og veikur af og til, jafnvel htti a anda nokkrar sekndur, srstaklega egar hann svaf, en a var ekki hgt a merkja a hann tki t kvalir. Um morguninn svaf hann vrar svo g htti vi a lta skja lkninn eins og g var binn a kvea me sjlfum mr um nttina. Hann drakk morgundrykkinn sinn eins og vant var.
Fimmtud.
30. jan.

Jakob
deyr

g fr, egar bjart var ori og flk komi ftur, t hs a gjra morgunverkin. egar g kom inn aftur var hann vakandi. Bau g gan dag og tk hann strax undir vi mig. Spuri g hvernig honum lii. Svarai hann v a ekki vissi hann a vel og eitthva lei samt a a vri ekki svo illa. tlai g a fara a tala meira vi hann v mr fannst bi skyn og rna vera meiri heldur en langan tma ur. s g a svefnmk kom yfir hann svo g htti vi til ess a hann gti noti svefnsins. g fr v burtu og var nlgt 50 mntur ti. Skmmu eftir a g fr t vaknai hann. Kom Sigurbjrg til hans og spuri hvort hn tti ekki a fra honum graut og mjlk. Sagist hann ekki finna til ess a sig langai neitt a. S a honum svefn svo hn gekk fr honum ofan eldhsi en Sveinbjrn litli var inni. Nokkrum mntum seinna heyra au til hans svefninum og koma bi jafnt a rminu. Er hann a skilja vi svefninum. Sendi hn Sveinbjrn strax til mn. Hljp g heim og inn. Var a allt afstai og meira a segja ur en Sveinbjrn fr t r bastofunni.

Elsku systir. g var oft binn a eiga von essu ur egar hann fkk yfir hfui, en n ennan morguninn egar g gekk seinast fr honum, fannst mr hann hressari en oft ur og styrkur (t.d. reis upp vi olnboga a drekka vatn eins og vant var tveim stundum ur) - a g tti ekki von svona fljtum skiptum. etta var kl. 11 1/2 fr. hd. sem hann skildi vi.

, j, maur sr svo skammt og veit svo lti. Er fullkominn. g lt strax fara af sta eftir lkni. Gat ekki alveg tta mig a etta yri svona fljtt og kvalalti v mr fannst lknir urfa a skoa lki. Maurinn kom ekki fyrri en daginn eftir upp r mijum degi me lkninn (hafi lknirinn veri upptekinn vi holskur er gerur var Jakobnu Ytri Tungu) - en hann hafi raunar ekkert a gjra ea segja. Sagi a hjarta hefi smtt og smtt veri a gefast upp ar til a sustu a htti alveg a starfa.

Me manninum sem fylgdi lkninum inneftir, sendi g svo skeyti til ykkar v g gat ekki fari a heiman sjlfur fyrri en daginn eftir, laugardegi. a var svo heitt tinni a g ori ekki a hafa lki inni herberginu tt g hefi margtjalda fyrir dyrnar og haft gluggann opinn. g fkk v stofuna frammi hj systrum til a lta a standa uppi en r fluttu aftur inn herbergi. laugardegi tlai g a senda skeyti vestur til Jns, brur okkar, en a komst ekki fyrr en sunnudegi.

Laugard.
1. feb.
egar g kom inneftir laugardaginn kom flagsstjrnin og nokkrir arir flagsmenn til mn og skuu af mr a mega f a kosta tfrina a llu leyti en a g annaist hana a svo miklu leyti sem g gti. Gaf g a strax eftir fyrir mitt leyti. Voru a Steingrmur sslumaur og Sigurur Sigfsson og Benedikt Jnsson gamli sem aallega gengust fyrir og hjlpuu mr a sem eir gtu vi undirbning jararfararinnar.

g reyndi a n tali af ykkur gegnum smann til a vita ykkar vilja, en a gekk ekki. ni g tali af Jakobnu Reykjavk, en a var svo slmt a heyra til hennar a g hafi lti gagn af v - en a, a hn vri v samykk a flagi kostai jararfrina og a i mundum vera a lka og lt g ar vi sitja.

Tin hafi alltaf veri svo g a g var hrddur vi a hn kynni a spillast og ori v ekki anna en hraa jararfrinni eftir v sem tk voru . Enda mtti a ekki tpara standa. fimmtudag eftir (. 13. feb.) jararfrina fr a hra og san hafa veri leiindaveur, hrar, renningur og mikil frost.

Fimmtud.
6. feb.

-

Sunnud,
9. feb.

fimmtudaginn 6. febrar tti kistan a vera tilbin en var austan hr hr ti nesinu og ofurltil alda. g tlai a koma sjveg t eftir, v svo var snjlti a ekki var hgt a aka, ekki einu sinni uppi heiinni. g fr v einn landveg inneftir (Hsav.) fstudaginn en kistan var ekki til fyrri en um kvldi. Seinnipart dagsins gekk sunnanvind me hlindum er st alla nttina og laugardaginn svo a var me llu akandi nema auu ar sem sltt var. g fkk v mtorbt laugardag til a fara me mig og kistuna. a dltil noraustan bra vri vonai g a geta einhvers staar komist land hr ti nesinu. En bilai vlin er kom t Bal.....kr. og komst bturinn upp Hinsvk. ar var g a fara land me kistuna. Fkk g ar mann me hest og slea a aka henni t Kvslarkamb. Tkst etta autt vri og aurar en aan fkk g svo menn til a bera hana me mr t fjrur a Hringversnmum. ar fkk g ara menn til a bera hana fram fjrurnar upp Hallbjarnarstaakamb og heim Hallbjarnarstai. var komi myrkur laugardegi. Um kvldi fr g heim.

sunnudag var kominn frostkali en gott veur. Var kistan stt slea suur Hallbjarnarstai og fkk g Kra til a hjlpa mr til ess og svo a kistuleggja um daginn.

Mnud
10. feb.

kistu-
lagning

g var binn a bija Hsavk a tilkynna gegnum sma um sveitirnar a hskvejan yri hr ann 10. en jararfrin ann 12. og svo tti mtorbtur a koma hinga egar hskvejan fri fram og flytja flk a innan og svo kistuna inneftir aftur um kvldi. En a var sunnan drif inni flanum svo bturinn kom ekki og enginn af Hsavk nema presturinn landveg kvldi ur. Hr var ekki eins hvasst um daginn og alveg brulaust. Vegna stormsins og hve blautt var a fara kom frra en vi bjuggumst vi. Um 50 manns voru akomandi og ekkert utan sveitar. Sr. Jn hlt hskvejuna. Vona g a geta sent ykkur hana seinna samt eim rum sem haldnar voru kirkjunni.

Um kvldi fru allir han og Sigurbjrg fr landveg hesti me eim Finnu og Stjna suur Tungu v hn treysti sr ekki til a fara sjveg inneftir ef til ess kmi.

rijud.
11. feb
rijudag 11. feb. var komi bljalogn og brulaust. Kom mtorbtur snemma um morguninn og eins menn r ngrenninu til a bera kistuna ofan a sj hr Furuvk. Gekk allt fljtt og vel og blalogn og slskin okkur inneftir. Besti og hljasti dagurinn sem komi hefur vetrinum - er mr, held g, htt a segja. Vi komum svo snemma inn Hsavk a tplega voru allir komnir ftur ar. komu flggin hlfa stng um lei og vi komum inn vkina og bryggjunni var fullt af flki egar bturinn lagist ar upp a. ar tku mti kistunni og bru hana til kirkju Steingrmur sslumaur, Sig. Sigfss., B. Jnsson (Aunum), Jnas Sigursson, brur Stefn og Sveinbjrn, Pll Sigursson. kirkjunni var sngflokkurinn fyrir og sng einn slm. Kirkjan var tjldu me svrtu innsti bekkurinn og grturnar. Kistuna langai mig til a hafa eins a tliti og kista mur okkar en a var ekki til kaupstanum brons ea gylling. Hn var r ykkum borum r plnkum, mlu hvt me svrtum, lakkeruum listum og laufum, og tiglum lokinu. Fjrir kransar voru, allir ljmandi fallegir. Var einn r Gujohnsenshsinu, annar fr ykkur sem K. Blndal kom me, riji fr Keldhverfingum ea rna runnarseli. essir voru r tlendu efni en fjri var han af heimilinu, a mestu r slensku efni. Bj Sigur Metsalemsdttir hann til fyrir mig. Fylgdi hann kistunni teftir og inneftir aftur.
.Mivikud.
12. feb.

tfr

g fkk svo a geyma kransana herbergi uppi lofti kirkjunni til vors. langar mig til a koma upp umgjr me gleri yfir leiin og hafa ar. kistunni voru 13 minningarspjld, gefin til minningar um fur okkar Blmsveigarsj Karlottu Plsdttur. Stofnuu au Pll og Aalheiur hann fyrravetur egar au misstu dttur sna, me 1000 krnum. Hve mikil upph a hefur veri sem n hefur veri gefin, veit g ekki. a st ekki spjldunum. g geymi au hr ll heima. au voru fr sslumannshjnunum, Unni og Sig. Sigf., Gunju og Benedikt, Aalheii og Pli, Karli Tnsb. og fjlsk., Gunju og Einari trsm., Kristnu Steingr. T'unsb., Maru Vallh. og fjlsk., Vilhjlmi Gum. og fjlsk., Sigri og Aalst. Jhanns., Jsefnu og Sig. Kristjns., Jhnnu og Jhannesi orsteins., orvaldi Sandhlum.

kirkjunni hlt sr. Jn ru, Steingrmur sslumaur, svo Indrii Fjalli. Sigurur Sigfsson las upp kvi, ljmandi fallegt fr frndkonu (sem sjlfsagt hefur veri eftir Unni).

Lj
Huldu

Hulda var
skldnafn
frndkonu
Jakobs,
Unnar
Benedikts-
dttur
Bjarklind
dttur
Benedikts
Aunum.

ljsrit
vlritas
frumrits
er a
nean
handskrifa:

Til
Eyrarbakka-
flksins.

Jakob Hlfdnarson
f. 5. febr. 1836
d. 30. jan. 1919

Um sl ina hugsjnir breiddust sem blm
og brostu mt komandi degi.
hrddist ei samtar haran dm
n hindrun ruddum vegi.
v framundan skein r hi skra blys
sem skuggarnir slkkva eigi.

hlst t stri me hreina lund,
inn hjr var sklaus og fagur.
Og sm var n afer alla stund
og fin einn starfadagur.
Ei fga arf skugga af skildi eim
sem skilar inn fihagur.

Svo margt var unni og miki strtt
a mtti sgur fra.
Um na hvlu er akkarhltt,
af v mtti skan lra:
a hreinasta gulli sem gefst jr
er gfgandi tr og ra.

Minn sngur berst skammt, g s og veit,
r sungi mun fegra kvi
verkum num og roskaleit
v a eru framtargi.
r grundir tala er gafstu ml,
og geyma itt duft ni.

  Svo las hann upp skeyti r Mvatnssveit. Fleiri tluu ekki ea lsu upp.
Smskeyti
r
Mvatns-
sveit
Smskeyti r Mvatnssveit var essa lei:

Kvejuor til Jakobs Hlfdanarsonar:

Leggja skal blm yfir legstein inn,
leiddir svo margt haginn.
N kveur Mvatnssveit kjrsoninn
me krleik og kk fyrir daginn.

Nokkrir vinir og vandamenn hins ltna Mvatnssveit.

* Kirkjan var full af flki. Ftt var fremur r sveitunum. Fjrir voru r Mvatnssveitinni. K. stjrnarnefndar, rlfur og Sigurur Arnarvatni og brur Benedikt og Jn Kristjnssynir, nokkrir r Laxrdal og Reykjahverfi, flest r Reykjadal og Aaldal og svo af Tjrnesi margt og nokkrir r Kelduhverfi. Kinn og Brardal er g hrddur um a tilkynningin hafi komi heldur seint. Lka var blautt og vont a fara, hlfgerur vxtur m.

a var besta veur um daginn. Dltil sunnan hl gola. Veikindi voru lka Hsavk nokkrum hsum. Taugaveiki og nnur hitaveiki. Lknir var ekki binn a gefa upp hva vri. g get mynda mr a frri hafi komi r sveitunum fyrir a.

* g hefi n fari nokku nkvmlega a skra fr essu og vill vera sem oftar, a g skrifa meiri mlalengingu en rf er og getur veri a a gleymist er sst skyldi. g skrifa n um lei Jni. brur, og reyni a koma v me fyrstu fer. a er rtt komi brf fr honum skrifa til fur okkar, dagsett nvember. Ltur hann brilega af lan sinni og flksins.

g var binn a gleyma v a mr var sagt, a sama daginn sem jararfrin fr fram Hsavk var samkoma haldin Sktustum Mvatnssveit tilefni af deginum, en g hefi ekkert frtt af v greinilega.

Ekki hefi g enn tala vi hreppstjra ea sslumann a skrifa upp munina en gjri a sjlfsagt vor. g vona a i skrifi n fljtlega aftur ef etta brf kemst til skila og geti i lti mig vita hvort i vilji a eignirnar su seldar uppboi. a eru bara dauir munir. Skepnum var llum bi a farga fyrir 1 1/2 ri. g hef haldi nkvman reikning rlega yfir a sem okkur hefur fari milli svo a a lgi fyrir til snis. Svo dettur mr hug a einhver ykkar reyndi a koma norur til mn vor og mr tti vnst um a.

Fimmtud.
27. feb.
1919

N er kominn 27. feb.. g er rtt binn a f brf og kort fr r og smuleiis brf Guleifar a lesa. akka g hjartanlega fyrir a. g hefi engan tma til a skrifa almennar frttir nna og ekki sl heldur. Var binn a skrifa Aalbjrgu janar og vona a a s komi til skila n. g tla a reyna a koma essu brfi me Sterling sem a koma brlega.

Heimilisflki biur hjartanlega a heilsa ykkur llum. Gu veri vallt me ykkur og varveiti.

inn elsk. brir

Hlfdan Jakobsson.

Stutt yfirlit
yfir
viferil
Hlfdans
samanteki
2011
Stutt yfirlit yfir viferil Hlfdans samanteki 2011 hj Menningarmist ingeyinga.

Hlfdan Jakobsson fr Mrarkoti
Tuesday, 09 August 2011 08:48

Vori 2011 barst Hrasskjalasafninu brfasafn Hlfdans Jakobssonar fr Mrarkoti. Vinna vi flokkun og skrningu safnsins er n loki og essu pdf-skjali m sj yfirlit yfir brfasafni.
http://husmus.is/images/stories/skjol/skjalasafn/halfdan.pdf

Hlfdan fddist an 26. ma 1873.
Hann var sonur Jakobs kaupflagsstjra Hlfdanarsonar og konu hans Petrnu Kristnu Ptursdttur.
ur en hann hf bskap Tjrnesi fr hann va um heim og stundai allskyns strf, bskap Manitba, fiskveiar Seattle, gullgrft um fimm ra skei Klondyke.

Hlfdan fr vestur ri 1893 og settist a vi Manitbavatn. Gullhugur var mikill hj ungum mnnum vegna gullfundanna Klondyke og egar Hlfdn hitti skuflaga sinn Sveinbjrn Gujnsson nkominn a heiman var a r a eir fru bir norur Klondyke. eir voru fimm r og tku ar land og fundu nokkurt gull en auugir menn uru eir ekki nema hva eir uru reynslunni rikari, v hvergi sagist Hlfdn hafa kynnzt jafn taumlausri girnd og vgi vi ara ar sem allir tluu a vera rkir augabragi og hva sem a kostai. Heim til slands kom Hlfdn aftur hausti 1903 eftir 10 ra vintrarkt "heims-flakk" eins og hann kallai a sjlfur.

Eftir heimkomuna st hann fyrir brennisteinsnmi eistareykjum fyrir Englending, Black a nafni, sem hafi nmurnar leigu. Hann feraist lka miki me tlendingum um landi essi r og lenti oft erfium ferum sem bi urfti karlmennsku og ri til a komast gegn um.

ri 1905 keypti hann jrina Hinshfa vi Hsavk, og bj ar fimm r, seldi hann jrina en keypti Mrarkot Tjrnesi nokkru seinna og bj ar til dauadags.

Hlfdan Jakobsson lst ann 22.september 1955, ttatu og tveggja ra a aldri.

Efst á þessa síðu * GP-frttir * Jakobsvefur