ForsÝ­a
GËPfrÚtta
Kom inn!
SturlaFridriksson

 

 

Aftur ß
sÝ­u Sturlu
Fri­riks-
sonar

Halldˇr Pßlsson, b˙na­armßlastjˇri:

Uppsetning
og atri­a-
dßlkur
GËP

Dr. Sturla Fri­riksson erf­afrŠ­ingur,

sextugur.

F.
27. feb. 1922
Sturla Fri­riksson deildarstjˇri vi­ jar­rŠktardeild Rannsˇknarstofnunar landb˙na­arins er fŠddur Ý Kaupmannah÷fn 27. febr˙ar 1922. Ůß dv÷ldust foreldrar hans ■ar um eins ßrs skei­, fa­irinn Ý umfangsmiklum vi­skiptaerindum.
S
turla er Ý senn Šttstˇr og mikilhŠfur og hefur aldrei b˙i­ vi­ erfi­an hag. ═ allar Šttir stendur a­ honum ■jˇ­kunnugt fˇlk fyrir fj÷lhŠfar gßfur, framtakssemi og au­sŠld.
Fa­ir
Fri­rik
Jˇnsson
Fa­ir hans Fri­rik Jˇnsson, prestlŠr­ur stˇrkaupma­ur, sem tˇk ■ˇ aldrei vÝgslu, var sonur hjˇnanna Jˇns PÚturssonar, hßyfirdˇmara og Sig■r˙­ar Fri­riksdˇttur Eggerz, hins vitra og trausta brei­firska klerks, sem jafnan er kenndur vi­ Akureyjar og ger­i minningu sÝna ˇdau­lega Ý ritverkinu ä┌r fylgsnum fyrri aldar", sem ekki var gefi­ ˙t fyrr en l÷ngu eftir hans dag.
Mˇ­ir
Marta
MarÝa
Bjarn■ˇrs-
dˇttir
Mˇ­ir Sturlu, Marta MarÝa var eigi sÝ­ur mikilla Štta. H˙n var systurdˇttir prˇf. Haraldar NÝelssonar, dˇttir hjˇnanna Sesselju NÝelsdˇttur, bˇnda ß Grimsst÷­um og konu hans SigrÝ­ar Sveinsdˇttur, prˇfasts ß Sta­asta­ NÝelssonar og Bjarn■ˇrs Bjarnasonar bˇnda ß Grenjum ß Mřrum. Ůeir eru albrŠ­ur gˇ­bŠndurnir Bjarn■ˇr ß Grenjum og ┴sgeir Ý Knarrarnesi fa­ir Bjarna ┴sgeirssonar, bˇnda ß Reykjum Ý Mosfellssveit, lengi al■ingisma­ur Mřramanna, rß­herra og sÝ­ar sendiherra, og afi Gunnars Bjarnasonar, rß­unauts og rith÷fundar. Sturla er ■vÝ Ý mˇ­urŠtt kominn af ■vÝ ßgŠta fˇlki sem Úg og fleiri jafnan nefna Mřraa­al.
Umsvif
Sturlu-
brŠ­ra

 

 

 

Mjˇkur-
fram-
lei­sla

 

 

 

 

 

 

Mjˇlkur-
l÷gin

BrŠ­urnir, Sturla og Fri­rik Jˇnssynir, voru miklir athafnamenn og st÷rfu­u Ý fÚlagi a­ verslun samhli­a umsvifamiklum landb˙na­i. Ůeir gengu jafnan undir nafninu SturlubrŠ­ur og fyrirtŠki ■eirra voru kennd vi­ ■ß.

Ůeir h÷f­u hloti­ Ý arf jar­eignir Ý Stafholtstungum Ý Mřrasřslu og ß Kjalarnesi og keyptu auk ■ess jar­ir. Ůeir ßttu um skei­ auk Šttarˇ­alsins Laxfoss Ý Stafholtstungum, Brautarholt ß Kjalarnesi, Ůerney og Ůingeyrar, auk fleiri minni jar­a og land Ý ReykjavÝk.

Um skei­ rßku SturlubrŠ­ur stˇrb˙ a­ Brautarholti og fluttu mjˇlkina daglega me­ mˇtorskipi til ReykjavÝkur. ┴ ■eim ßrum var sÝfelldur mjˇlkurskortur Ý ReykjavÝk og ■vÝ mikil ßhersla l÷g­ ß rŠktun t˙na Ý og vi­ bŠinn af ■vÝ a­ vegleysi og samtakaleysi bŠnda komu lengi Ý veg fyrir umtalsver­a mjˇlkurflutninga til bŠjarins. B˙hneig­ir atorkumenn sßu sÚr ■vÝ leik ß bor­i a­ stunda k˙ab˙skap Ý ReykjavÝk. ═ ■eirra hˇpi voru SturlubrŠ­ur, sem ßratugum saman rßku stˇrk˙ab˙ Ý svonefndu Briemsfjˇsi, ■ar sem n˙ er Smßragata og Fjˇlugata. Ůeir ÷flu­u heyja Ý Vatnsmřrinni og ß t˙num Ý grennd Briemsfjˇssins, en keyptu Fitjakot ß Kjalarnesi og notu­u til sumarbeitar fyrir ungvi­i og ■urrar křr.

Umsvif ■eÝrra brŠ­ra voru svo mikil a­ lengi h÷f­u ■eir nŠr 100 mjˇlkandi křr Ý Briemsfjˇsi og b˙vit ■eirra, hagsřni og au­sŠld var svo mikil a­ ■eir h÷gnu­ust vel ß ÷llu sem ■eir l÷g­u hug og h÷nd ß, meira a­ segja sluppu ska­laust frß fossabraski Ý fÚlagsskap vi­ stˇrskßldi­ Einar Benediktsson. Ůa­ eru lÝkur fyrir ■vÝ a­ velgengni SturlubrŠ­ra Ý b˙skap hafi veri­ hvati Thor Jensens til b˙skaparumsvifa hans ß Korp˙lfsst÷­um.

Eftir a­ mjˇlkurl÷gin gengu Ý gildi um mi­jan fjˇr­a tug aldarinnar, ■ˇtti SturlubrŠ­rum eins og fleirum, sem seti­ h÷f­u ■vÝ nŠr einir a­ mjˇlkurmarka­num Ý ReykjavÝk, ■rengt a­ sÚr enda farnir a­ eldast. Styttist ■ß Ý b˙skap ■eirra. Fri­rik lÚst 1937 og brˇ­ir hans Sturla hŠtti b˙skap Ý stri­sbyrjun og seldi ˙rvals k˙astofninn skˇlab˙inu ß Hvanneyri. Sß stofn var gˇ­um kostum b˙inn og munu margir erf­avÝsar ˙r honum lifa ß Hvanneyrark˙num og hafa borist vÝ­a um land me­ nautum ■a­an.

Ăskußr Sturla ˇlst upp me­ foreldrum sÝnum og systur Ý anda b˙skapar, framtaks, hagsřni og sparna­ar. Hann vandist venjulegum b˙st÷rfum frß ■vÝ a­ reka křr ˙r Briemsfjˇsi Ý Vatnsmřrina til heyskapar ß sumrum og mjalta ß vetrum. Auk ■ess var hann Ý sveit ß Laxfossi, hjß sr. PÚtri frŠnda sÝnum ß Kßlfafellssta­ og ß Akri hjß Jˇni Pßlmasyni al■ingismanni. Ůetta umhverfi og uppeldi beindi huga hans a­ landb˙na­i og mßlefnum honum skyldum.
Menntun
H═ kand. fil.

Cornell
Ý ═■÷ku
Ý New York

A­ ganga menntaveginn var sjßlfsagt. Til ■ess skorti hvorki efni, gßfur nÚ ßhuga. Hann lauk st˙dentsprˇfi frß Menntaskˇlanum Ý ReykjavÝk 1941, stunda­i nßm vi­ Hßskˇla ═slands nŠsta ßr Ý forspjallsvÝsindum hjß ┴g˙sti H. Bjarnasyni og lauk kand. fil. prˇfi. Ekki ge­ja­ist honum a­ ■eim nßmsgreinum, sem ■ß voru kenndar vi­ Hßskˇla ═slands. Hugurinn ■rß­i nßtt˙rufrŠ­i e­a einhverja grein lÝffrŠ­innar, en meginland Evrˇpu var loka­. HÚlt hann ■vÝ til BandarÝkjanna og innrita­ist til nßms Ý jurtaerf­afrŠ­i vi­ hinn heimskunna Cornell hßskˇla Ý borginni ═■÷ku Ý New York rÝki.
Pßll
kynnist
Sturlu
Ý
Cornell
Er Úg var ß fer­ Ý Bandarikjunum Ý erindum B˙na­arfÚlags ═slands og Landb˙na­arrß­uneytisins sumari­ 1944, heimsˇtti Úg einn af sÚrfrŠ­ingum B˙na­ardeildar, Bj÷rn Jˇhannesson, sem ■ß vann a­ doktorsritger­ Ý jar­vegsfrŠ­i vi­ Cornell hßskˇla. Hann kynnti mig fyrir Sturlu Fri­rikssyni og mˇ­ur hans, er ■ar var Ý heimsˇkn. Ůa­ voru okkar fyrstu kynni og ■ˇtt mÚr fÚlli vel vi­ bŠ­i mˇ­ur og son, ßtti Úg varla von ß ■vÝ a­ kynni okkar yr­u sÝ­ar jafnmikil og gˇ­ og raun ber vitni um.
M.S.
1946
kennsla
o.fl.
Sturla lauk meistaraprˇfi Ý sinni grein 1946. A­ loknu prˇfi hvarf hann heim og kenndi nŠstu 5 ßrin vi­ Kvennaskˇlann Ý ReykjavÝk og vann a­ hluta hjß SkˇgrŠkt rikÝsins. Til ■ess ■urfti sterk bein a­ koma ˙r ■eirri vist lÝtt skemmdur ß sßlinni Ý vi­horfi til landb˙na­ar.
1950

Pßll
teppist
Ý
Cambridge

 

 

NŠstu kynni mÝn af Sturlu voru ˇvŠnt seint ß ßrinu 1950.

╔g haf­i ß ■vÝ ßri, a­ ˇsk lŠrif÷­ur mÝns, Sir John Hammond, dvali­ um 7 mßna­a skei­ Ý Cambridge vi­ a­ vinna ˙r og rita um ni­urst÷­ur mikillar rannsˇknar Ý minni sÚrgrein sem skˇlafÚlagi minn frß Argentinu haf­i unni­ a­ tÝu ßrum ß­ur, en ekki ßtt ■ess kost a­ lj˙ka. ═ fjarveru minni haf­i dr. Bj÷rn Jˇhannesson jar­vegsfrŠ­ingur, gegnt deildarstjˇrastarfi hjß B˙na­ardeild Atvinnudeildar Hßskˇlans.

me­an h÷f­u ■eir atbur­ir gerst, a­ sÚrfrŠ­ingur stofnunarinnar Ý jurtakynbˇtum, dr. ┴skell L÷ve, haf­i sagt af sÚr og rß­ist prˇfessor vi­ hßskˇlann Ý Winnipeg.

Sturla hefur
st÷rf hjß
B˙na­ar-
deild
Atvinnu-
deildar H═
LÝtil fjßrrß­
Svo heppilega vildi til a­ settum deildarstjˇra tˇkst a­ fß Sturlu Fri­riksson rß­inn sÚrfrŠ­ing Ý ■ß st÷­u sem ┴skell hvarf frß. ╔g undi ■essum mßlalokum vel og bau­ Sturlu velkominn til starfa, en var­ a­ tjß honum, a­ ekki yr­i starfi­ dans ß rˇsum, a.m.k. fyrsta skei­i­. Hann yr­i a­ sŠtta sig vi­ ˇforsvaranlega a­st÷­u til rannsˇkna og vinna ß landskika a­ Varmß Ý Mosfellssveit, uns ˙r rŠttist me­ a­ ˙tvega stofnuninni nothŠft framtÝ­arland, ■ar sem byggja mŠtti upp a­st÷­u. SlÝkt haf­i mÚr og hluta­eigandi sÚrfrŠ­ingum ekki tekist vegna treg­u og skilningsleysis valdhafa allt frß tÝmum nřsk÷punar stjˇrnar.
Sturla
vi­
rannsˇknir
og
kynbŠtur

*
nřr
gras-stofn:
Korpa

mikil-
virkur

˙rrŠ­a-
gˇ­ur

Sturla tˇk ■essu me­ jafna­arge­i, hˇf starf vi­ jurtakynbŠtur ß Varmß ßn ■ess a­ hafa svo miki­ sem skřli til a­ matast Ý.

Fyrstu ßrin vann hann einkum a­ kalrannsˇknum og kynbˇtatilraunum ß řmsum Ýslenskum grastegundum me­ ■eim ßrangri sÝ­ar a­ rŠkta upp Ýslenskan vallarfoxgrasstofn, sem hlaut nafni­ Korpa og er har­ger­ur og ■olnari en flestir a­rir stofnar ■essarar mikilvŠgu tegundar og gefur mikla og gˇ­a uppskeru og hefur ■vÝ miki­ fjßrhagsgildi fyrir Ýslenskan landb˙na­.

Ůß hefur Sturlu tekist a­ velja stofn af Ýslenskum t˙nvingli, sem landgrŠ­slan hefur nota­ vi­ uppgrŠ­slu ÷rfoka mela.

Sturla sřndi ■olgŠ­i, gj÷rhygli og yfirlŠtisleysi Ý starfi, fj÷lyrti ekki um, hva­ hann hygg­ist lßta miki­ eftir sig liggja, heldur sřndi frßbŠra stundvÝsi og rita­i ni­urst÷­ur sÝnar jafnˇ­um og ■Šr lßgu fyrir, en ■a­ vill dragast hjß of m÷rgum.

Samstarf okkar var ßgŠtt og vi­ hugsu­um ÷ll rß­ sem okkur hugkvŠmdist til a­ bŠta ˙r a­st÷­uleysinu fyrir tilraunast÷­ Ý jar­rŠkt.

Tilrauna-
st÷­in
Korpa
Loks tˇkst um mi­jan sj÷tta ßratuginn a­ fß leig­a landspildu ˙r Korp˙lfssta­alandi, fyrst til sj÷ ßra, er sÝ­ar tˇkst a­ framlengja sem n˙ er tilraunast÷­in Korpa k÷llu­. Ůanga­ flutti Sturla tilraunir sÝnar fyrir um aldarfjˇr­ungi sÝ­an. Ůß var hafist handa me­ uppbyggingu ■ar og reynt a­ vanda hana, en hŠgt mi­a­i af ■vÝ a­ allar fjßrveitingar voru skornar vi­ n÷gl, lÝklega me­al annars af ■vÝ a­ okkur Sturlu Fri­rikssyni tˇkst stundum a­ gera dßlÝti­ ˙r nŠstum engu. Byggt var gott geymsluh˙s fyrir uppskeru og vÚlar auk vinnua­st÷­u undir ■aki fullbyggt og tilraunagrˇ­urh˙s Ý byggingu ß Korpu.
1957
Saskatoon
Kanada
tilraunir
og
doktors-
v÷rn

 

Tilraunir
rann-
sˇkna-
ritun

greinar

 

beitar-
tilraunir

Sturla bŠtti einnig vi­ ■ekkingu sÝna ß sj÷tta ßratugnum. Hann fÚkk orlof til framhaldsnßms og hÚlt til hßskˇlans Ý Saskatoon Ý SaskatchewanrÝki Ý Kanada 1957 og vann ■ar vi­ kynbˇtatilraunir Ý meira en ßr ß belgjurtinni lusernu, einnig mikilvŠgustu fˇ­urjurt Ý m÷rgum l÷ndum tempru­u beltanna. Vegna starfa vi­ B˙na­ardeild var­ hann a­ halda heim ß­ur en ■essu verki var loki­ en 1961 haf­i hann loki­ ■vÝ og sami­ doktorsritger­ um ■a­ sem hann var­i ■ß vi­ Saskatoon hßskˇla.

HÚr skal geta helstu tilrauna og rannsˇknarita Sturlu vi­ B˙na­ardeildina til 1962.
Ůau eru:

  • Samanbur­artilraunir me­ nokkra erlenda grasfrŠstofna Ý Fj÷lriti B˙na­ardeildar nr. 2, 1952,
  • og Ý Ritum B˙na­ardeildar A og B-flokki: Rannsˇkn ß kali t˙na, B-fl. nr. 7,
  • Samanbur­ur ß kart÷fluafbrig­um A-fl. nr. 9,
  • Gras og belgjurtategundir Ý Ýslenskum sß­tilraunum, B-fl., nr. 9
  • og EggjahvÝtumagn og lostŠtni t˙ngrasa B-fl. nr. 12.

Auk ■essara rita skrifa­i Sturla fj÷lda lei­beinandi greina ß ■essu tÝmabili Ý b˙frŠ­irit eins og Frey, ┴rbˇk landb˙na­arins, Gar­yrkjuriti­, B˙frŠ­inginn og Handbˇk bŠnda og Ý řmis fleiri rit innlend sem erlend, eins og i Nßtt˙rufrŠ­inginn, ┴rbˇk hins Ýslenska fornleifafÚlags, N.J.F.-riti­ o. fl..

Ůß er vert a­ geta ■ess a­ Sturla ger­i fyrstu skipul÷g­u beitartilraun me­ křr ß ═slandi ß Varmß 1952 og hann var mikilvirkur me­ rŠktunar og notkunartilraunir ß fˇ­urkßli. Fann Úg, a­ ■ar var feitt ß stykkinu og vann sem mest Úg mßtti a­ nß tiltr˙ bŠnda vi­ a­ skapa sumarauka me­ kßlrŠktun og ÷­ru grŠnfˇ­ri.

Auki­
ßhuga-
svi­
sj÷unda ßratug aldarinnar ver­ur nokkur breyting ß st÷rfum Sturlu Fri­rikssonar, ■ˇtt sta­a hans vŠri ˇbreytt. ┴hugamßlum hans fj÷lgar og hann dreifir kr÷ftum sÝnum meira en ß­ur, enda haf­i bŠst vi­ starfsli­ jar­rŠktardeildar me­ heimkomu dr. Bj÷rns Sigurbj÷rnssonar sÚrfrŠ­ings Ý jurtakynbˇtum og deildarstjˇraskipti ur­u lÝka vi­ stofnunina. ╔g lÚt af starfi deildarstjˇra B˙na­ardeildar Ý ßrslok 1962.
VistfrŠ­i

mikilvŠgi

tilraunir

frŠ­slu-
rit

N˙ ver­ur Sturla altekinn af ßhuga ß vistfrŠ­i og gerir sÚr manna fyrst hÚrlendis ljˇst, hve mikilvŠg ■essi vÝsindagrein er, einmitt fyrir landb˙na­inn. Rannsˇknir Sturlu beinast Ý ■essa veru, ■ˇtt hann hÚldi ßfram sÝnum jurtakynbˇtarannsˇknum.

Hann skrifa­i Ý auknum mŠli greinar um vistfrŠ­i Ý řmis rit og ruddi brautina a­ rannsˇknum ß ■vÝ hva­a m÷guleikar vŠru fyrir hendi til uppgrŠ­slu ÷rfoka landa Ý mismunandi hŠ­ yfir sjßvarmßli, Ý samrß­i og samvinnu vi­ LandgrŠ­slu rÝkisins, Ve­urstofuna og Orkustofnun.

SÚrstaklega rannsaka­i hann, hva­a grastegundir kŠmu helst til greina til uppgrŠ­slu og hefur rita­ um ■Šr rannsˇknir bŠ­i tilraunaskřrslur og tÝmaritsgreinar.

Uppßkomu
teki­
me­
SÝ­ar fˇr annar sÚrfrŠ­ingur Rannsˇknarstofnunar landb˙na­arins sem ■ß var um ßrabil einnig landgrŠ­slufulltr˙i LandgrŠ­slu rÝkisins inn ß ■etta svi­ ßn samstarfs vi­ Sturlu og ßn ■ess a­ vir­a ■a­ brautry­jandastarf sem ■egar haf­i veri­ unni­ ß margar vŠttir fiska. FÚkkst Sturla lÝtt um ■a­ enda ═sland stˇrt og hÚlt ßfram sÝnu striki me­ tilraunareiti og kynbŠtur grasstofna.
1973
gefur ˙t

LÝf og
land

Ůß um skei­ vann Sturla stˇrvirki Ý kyrr■ey, samningu bˇkarinnar LÝf og land um vistfrŠ­i ═slands. er hann gaf ˙t ß eigin kostna­ 1973. Bˇk ■essi er a­ mÝnum dˇmi frßbŠrt byrjunarverk, au­lesin og au­skilin bŠ­i leikum og lŠr­um, en au­vita­ hvorki fullkomin nÚ gallalaus. Hefur rÝkt um ■etta ßgŠta verk undarleg grafar■÷gn og vir­ist ■a­ ekki hafa veri­ mikils meti­ er h÷fundur sˇtti um prˇfessorsst÷­u Ý vistfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands sk÷mmu eftir ˙tkomu ■essarar bˇkar. Hßar st÷­ur og frami byggist ekki ßvallt ß miklum afrekum og vÝ­tŠkri ■ekkingu.
Surtsey
1963

myndun

jurtir

dřr

 

1975
merkt
Yfirlitsrit

 

Myndun Surtseyjar, sem aflei­ing gossins Ý hafinu su­vestan vi­ Vestmannaeyjar er hˇfst 14. nˇvember 1963, var vatn ß myllu Sturlu Fri­rikssonar. Nř eyja var sk÷pu­, fŠdd hrein ˙r skauti jar­ar. Ůar lß ljˇst fyrir einstakt tŠkifŠri til ■ess a­ fylgjast me­ og rannsaka hvernig grˇ­urrÝki­ og dřrarÝki­ hasla sÚr v÷ll ■ar sem ekkert lÝf er fyrir.

Rannsˇknarrß­ rÝkisins lÚt mßli­ til sÝn taka og Ý samrß­i vi­ nokkra nßtturufrŠ­inga og ßhugamenn stofna­i SurtseyjarfÚlagi­, sem beitti sÚr fyrir og vann a­ rannsˇkn ■essara mßla. ┴ ■ann veg ■rˇu­ust mßlin a­ Sturla Fri­riksson tˇk forystuna og leiddi lÝffrŠ­irannsˇknir ß eynni, safna­i g÷gnum og rita­i margar greinar um, hvernig lÝf hˇfst ß Surtsey. Ůetta var a­ vÝsu ekki Ý verkahring hans sem sÚrfrŠ­ings Ý jurtakynbˇtum, en nßtt˙rufrŠ­i■ekking hans samfara vistfrŠ­ißhuganum og vÝsindalegri nßkvŠmni Ý starfi ger­i hann sjßlfkj÷rinn til ■essa verks.

Sturla ger­i yfirlitsrit um allt ■etta efni ß ensku undir heitinu Surtsey. Evolution of life on a volcanic island, sem Butterworths Ý London gaf ˙t 1975 Ý glŠsilegri myndskreyttri bˇk. Hefur verk ■etta auki­ hrˇ­ur Sturlu um vi­a ver÷ld.

1965
Erf­afrŠ­i-
nefnd H═

 

 

1968
ritstjˇri ═sl.
landb˙n.
rannsˇkna

st÷rf Ý
nefndum
og
fÚl÷gum

SÝ­an 1965 hefur Sturla ßtt sŠti Ý Erf­afrŠ­inefnd Hßskˇla ═slands og veri­ jafnframt framkvŠmdarstjˇri nefndarinnar. Nefnd ■essi var stofnu­ af ■eim prˇfessor NÝelsi P. Dungal, dr. Sigur­i Sigur­ssyni, landlŠkni og Sturlu vegna ßbendinga erlendra mannfrŠ­inga, sem bentu ß a­ vegna einangrunar ß li­num ÷ldum, mannfŠ­ar og ˇvenju fullkomins skřrsluhalds vŠri sÚrlega gˇ­ a­sta­a til mannerf­afrŠ­irannsˇkna ß ═slandi. Me­ regluger­ 1966 var fj÷lga­ um tvo menn Ý nefndinni. Nefndin hefur unni­ miki­ starf vi­ a­ t÷lvuskrß miki­ af mannfrŠ­iupplřsingum ˙r fŠ­ingarskrßm, mannt÷lum, hj˙skaparvottor­um og dßnarvottor­um allt frß 1910 og řmsar heilsufarslegar upplřsingar. Hefur ■egar veri­ unni­ ˙r sumum ■essum g÷gnum řmislegt um arfgengi blˇ­flokka og nokkurra sj˙kdˇma o.fl. sem hÚr er ekki r˙m til a­ rekja. Sturla hefur rita­ allmargar greinar um ■essar rannsˇknir řmist einn e­a me­ ÷­rum til flutnings ß rß­stefnum e­a birtingar Ý vÝsindaritum.

Sturla tˇk a­ sÚr ritstjˇrn tÝmaritsins ═slenskar landb˙na­arrannsˇknir er ■a­ hˇf g÷ngu sÝna 1968 og gegndi ■vÝ starfi til 1972 af frßbŠrri kostgŠfni og vanda­i riti­ sÚrstaklega. Hann ßtti lÝka sŠti Ý řmsum nefndum um landb˙na­armßl og var Ý stjˇrn fÚlaga ß svi­i nßtt˙rufrŠ­i og landb˙na­ar t.d. forma­ur Hins Ýslenska nßtt˙rufrŠ­ifÚlags 1956-'57 og var Ý tilraunarß­i landb˙na­arins um ßrabil.

1973
WWF

erindi
vÝ­a

ri­ 1973 var Sturla Fri­riksson ger­ur fÚlagi Al■jˇ­anßtt˙rufri­unarsjˇ­sins (World Wildlife Fund) en Ý ■eim fÚlagsskap eru bŠ­i nßtt˙rufrŠ­ingar og řmsir ■jˇ­arlei­togar t.d. var Bernhard prins eiginma­ur J˙lÝ÷nu Hollandsdrottningar lengi forseti ■essara samtaka. Sturla og Sigr˙n kona hans hafa fer­ast nokku­ ß vegum ■essa fÚlagsskapar og me­ ■vÝ fengi­ einstakt tŠkifŠri til a­ kynnast nßtt˙ru, bŠ­i jurta- og dřralÝfi og fegur­ hinna ˇlÝkustu landa Ý fri­l÷ndum, ■ar sem ■essi samt÷k styrkja rannsˇknir eins og t.d. ß Galapagoseyjum, Ý řmsum rÝkjum Ý Afriku og Ý Bhutan Ý Himalayafj÷llum. ┴ri­ 1978 flugu ■au hjˇn til Su­urskautslandsins me­ Bernhard prinsi Ý einka■otu hans.
Stjˇrn ┴su-sjˇ­s

Sveinbj÷rn Bj÷rnsson, Sturla Fri­riksson og Jˇhannes Nordal
 
 ┴susjˇ­ur Sturla var kj÷rinn fÚlagi Ý VÝsindafÚlagi ═slendinga 1960 og var forseti ■ess fÚlags ßrin 1965-'67 og er einnig forma­ur ┴susjˇ­s, sem stofna­ur var ß vegum VÝsindafÚlagsins 1968, en sjˇ­ur ■essi veitir ßrlega einum Ýslenskum vÝsindamanni hei­urslaun.
komi­
vÝ­a
vi­
Hin marg■Šttu vÝsindast÷rf sem Sturla hefur unni­ a­ sÝ­ustu 20 ßrin utan vi­ a­alverksvi­ hans hjß Rannsˇknarstofnun landb˙na­arins, hafa a­ sjßlfs÷g­u ■rßtt fyrir i­jusemi og ßstundun hans teki­ tÝma frß a­alstarfinu og er ■ˇ hlutur hans Ý ■vÝ mikill og gˇ­ur.

Dr Sturla Fri­riksson vi­ athugun ß kolagr÷f ß uppblßsnum mel vi­ SandvatnshlÝ­
ritst÷rf
rannsˇknir
samspil
vist-
■ßtta
Ritst÷rf hans auk alls ■ess sem a­ framan getur, eru ˇtr˙lega mikil og merk. Auk grasrŠktarstarfa hans, sem enn eru Ý fullum gangi eru hÚrlendar vistfrŠ­irannsˇknir hans a­ mÝnum dˇmi mikilvŠgastar. Hann hefur rannsaka­ ßhrif rŠktunar ß vistkerfi­. SÚrstaklega hefur hann rannsaka­ ßhrif ßbur­argjafar og grassßningar ß sanda og fundi­ hve dřrallfi­ ver­ur fj÷lskr˙­ugra me­ rŠktun landsins. Ůß er hann a­ kanna ßhrif framrŠslu og upp■urrkunar mřra ß lÝfriki ■eirra. Hafa birst merkar ßfangaskřrslur um ■a­ efni.
gˇ­
kynning
Kynni mÝn af Sturlu Fri­rikssyni hafa Ý senn veri­ mÚr ßnŠgjuleg og mikils vir­i. Hann er sÚrstŠ­ur og ˇgleymanlegur persˇnuleiki, myndarlegur og fumlaus Ý framg÷ngu, dulur, innhverfur og ˇßleitinn, fj÷lgßfa­ur, frˇ­ur og hugmyndarÝkur, seintekinn Ý kynningu en manna skemmtilegastur er komi­ er innfyrir yfirbor­i­, enda Ý senn hagor­ur vel og fyndinn.
varfŠrinn
 

traustur

 

 

vÝsinda-
ma­ur

Sturla er enginn fÚlagshyggjuma­ur og er Ývi­ tortrygginn, enda hefur hann ßtt ■vÝ a­ venjast a­ samfer­amenn veltu fremur steinum Ý g÷tu hans en ˙r. Er mÚr slÝkt rß­gßta, ■vÝ aldrei veit Úg til ■ess, a­ hann hafi a­ fyrra brag­i gert ß hlut nokkurs manns.

Sturla er traustur og fastheldinn. Hann telur skyldu sÝna a­ gŠta ■ess vel, sem honum er tr˙a­ fyrir, er ■vÝ sparsamur og fastur ß fÚ, en gerir ■a­ myndarlega sem hann leggur fjßrmuni Ý. Hann hlaut eignir Ý arf og hefur aldrei liti­ ß ■Šr sem ey­slufÚ, heldur skuli hann var­veita ■Šr og skila ■eim auknum til eftirkomenda.

Samt hefur vÝsindahneig­ Sturlu or­i­ au­hyggjunni yfirsterkari. Hann hefur hvorki lagt Ý brask e­a atvinnurekstur til au­s÷flunar, en hefur a­eins gŠtt a­ sÝnu. Sturlu ■ykir vŠnt um sÝn veraldlegu ver­mŠti og ann landeignum sÝnum svo, a­ ■Šr eru ekki falar vi­ fÚ. VŠri betur a­ fleiri landeigendur sřndu landinu slÝka vir­ingu og trygg­.

fj÷l-
skyldu-
sŠll
Sturla er hamingjusamur Ý einkalÝfi, kvŠntur Sigr˙nu Laxdal, Eggertsdˇttur listmßlara, glŠsilegri og fj÷lhŠfri konu sem er honum samhent. Ůau eiga eina dˇttur, Sigr˙nu ┴su, gifta ١r Gunnarssyni. Ůau eru bŠ­i lÝffrŠ­ingar, n˙ vi­ framhaldsnßm Ý Durhamhßskˇla Ý Englandi. Ůau eiga eina dˇttur, Emblu.

Ůau Sigr˙n og Sturla b˙a vi­ Skerjafj÷r­ Ý glŠsilegu h˙si sem ■au bygg­u. Heimili­ er sÚrstŠtt og ber vott smekks ■eirra beggja Ý senn prřtt n˙tÝma listaverkum og fornum munum.

sumar-
b˙sta­urinn

 

 

heilla-
ˇskir

Ůau eiga sumarb˙sta­ ß bakka Nor­urßr Ý landi Laxfoss Ý Stafholtstungum. ┴ sama sta­ bygg­i fa­ir Sturlu sumarb˙sta­ 1907 svo vanda­an og vel ger­an a­ Sturla kaus heldur a­ byggja nřja b˙sta­inn utanum ■ann gamla og var­veita hann ■annig, heldur en rÝfa hann. Minningar frß gamla b˙sta­num voru honum svo kŠrar. SlÝka trygg­ er vert a­ vir­a.

Um lei­ og Úg ßrna Sturlu Fri­rikssyni og fj÷lskyldu hans allra heilla ß ■essum tÝmamˇtum, ■akka Úg honum og ■eim hjˇnum bß­um vinßttu og ˇtaldar ßnŠgjustundir frß li­num ßrum og st÷rf hans Ý ■ßgu landb˙na­arins og ■jˇ­arinnar.

Halldˇr Pßlsson

Aftur ß sÝ­u Sturlu Fri­rikssonar

Top of Page * The GOP-frettir Main Page