Forsíða
Jón úr Vör

Heimsoknir
2010: Sigurrós um Jón úr Vör

 

21. janúar
2010

Ljóđstafur Jóns úr Vör 2010

Sigurrós Ţorgrímsdóttir,

stjórnmálafrćđingur og formađur lista- og menningarráđs Kópavogs,

flutti inngang ađ úthlutun verđlauna í ljóđasamkeppninni um Ljóđastaf Jóns úr Vör 21. janúar 2010 og hefur veitt GÓPfréttum góđfúslegt leyfi til ađ birta ţađ.

* Gleđilega hátíđ -
ágćtu ljóđskáld og ljóđavinir, ađrir góđir gestir.
Stillt
vakir
Stillt vakir ljósiđ
í stjakans hvítu hönd,
milt og hljótt fer sól
yfir myrkvuđ lönd.

Ei međ orđaflaumi
mun eyđast heimsins nauđ.
Kyrrt og rótt í jörđu
vex korn í brauđ.

Ţannig orti skáldiđ Jón úr Vör Jónsson í ljóđi sem hann nefndi Stillt og hljótt.

Viđ erum hér samankomin til ađ heiđra minningu skáldsins.

Tilurđ
Ljóđ-
stafsins
Áriđ 2001 ákvađ Lista- og menningarráđ Kópavogs ađ efna til árlegrar ljóđasamkeppni sem bćri heitiđ Ljóđstafur Jóns úr Vör en verđlaunagripurinn er einn af göngustöfum Jóns auk peningaverđlauna.

Hugmynd ađ ţessari ljóđasamkeppni kom upphaflega frá Ritlistarhópi Kópavogs og ţetta er gott dćmi um frumlega hugmynd hóps einstaklinga sem hrundiđ hefur veriđ í framkvćmd af Lista- og menningarráđi og endurspeglar hversu vel getur tekist til viđ samvinnu bćjarbúa og bćjaryfirvalda um nýmćli í menningarmálum bćjarins.

Frá
2002

 
Ljóđstafurinn var ţví afhentur í fyrsta sinn á afmćlisdegi skáldsins 21. janúar 2002 og var fyrsti handhafi Ljóđstafsins Hjörtur Pálsson. Áriđ 2003 var Ljóđstafurinn ekki veittur en ţrjú ljóđ fengu viđurkenningu.
Ţeir sem hafa hlotiđ Ljóđstafinn eru:

2002 - Hjörtur Pálsson,
2003 - enginn,
2004 - Hjörtur Marteinsson,
2005 - Linda Vilhjálmsdóttir,
2006 - Óskar Árni Óskarson,
2007 - Guđrún Hannesdóttir,
2008 - Jónína Leósdóttir.
2009 - Anton Helgi Jónsson,
2010 - Gerđur Kristný. (<< innskot GÓP)

Ţar sem ţessi ljóđasamkeppni er haldin til heiđurs Ljóđskáldinu og Kópavogsbúanum Jóni úr Vör vil ég hér í minnast ţessa merka heiđursmans međ nokkrum orđum.

21. janúar
1917

Fćddur
inn í
kreppu

Jón úr Vör Jónsson fćddist á Patreksfirđi 21. janúar 1917. Hann ólst upp á Patreksfirđi á milli stríđsárunum ţegar atvinnuleysi og dýrtíđ er mikil.

Ţađ er ljóst ađ efni hafa ekki veriđ mikil og örugglega oft veriđ hart í búi á barnmörgum heimilum.
Verkafólk á ţessum tíma bjó almennt viđ mjög kröpp kjör og vinna mjög árstíđabundinn, og meginhluta vetrar var enga vinnu ađ fá. Patreksfjörđur er eins og fleiri ţorp vestfjörđum án allra landkosta, ţannig ađ sjórinn og honum tengt var oft eina lifsviđurvćriđ.

Margt
erfittt
en
verst
var
bókleysiđ
Jón segir í viđtali viđ Morgunblađiđ áriđ 1956

“Ţađ getur enginn ókunnugur ímyndađ sér ástandiđ í ţessum landsbyggđum fyrir svo sem 30-40 árum.
Ekki var nú menningarlífiđ til ađ hrópa húrra fyrir segir Jón í ţessu viđtali og ţótt efnahagsástandiđ vćri harla slćmt, hafi andlega hliđin veriđ hálfu verri.

Ţetta var rótlaust fólk, sem ţarna var saman komiđ og sú frjósemi sem einkenndi sveitalífiđ fylgdi ţví ekki til ţorpanna. Verst var bókaleysiđ"

12
bóka
safn
Eftir unglingsskólann á Patreksfirđi stofnađi ţó Jón ásamt fleiri strákum bókasafn međ ađstođ eins kennarans. En fjárráđiđ dugđu ţó ađeins fyrir12 bókum.

Ađ unglingaprófi loknum fór Jón síđan í Hérađsskólann ađ Núpi áriđ 1933 og var ţar í tvo vetur.

Áriđ 1938 fór hann til Svíţjóđar og var í skóla sćnsku alţýđusamtakanna. Á ţessum tíma var ţađ ekki sjálfgefiđ ađ ungir piltar frá fátćkum heimilum fćru til náms eftir unglingaskóla og lýsir ţađ e.t.v. Jóni betur en margt annađ ađ hann skyldi hafa dug og kjark til ađ fara til náms á erlendri grund.

Fyrstu
kvćđin
Jón fór ungur ađ yrkja og sagđist hann sjálfur hafa byrjađ ađ yrkja um 12 ára aldur vísur um fugla fyrir vestan, skrítna karla, fátćkt fólk og baráttuljóđ verkamanna.

Á Núpi orti hann nokkur ţorpskvćđi sem birtust í fyrstu bók hans. Fyrsta kvćđiđ eftir hann birtist á prenti í Rauđum Pennum áriđ 1935, en ţađ var kvćđiđ “Sumardagur í ţorpinu viđ sjóinn” sem seinna birtist í fyrstu bók hans “Ég ber ađ dyrum” sem kom út 1937 ţegar Jón er tvítugur ađ aldri.

Bókin seldist í 400 eintökum í áskrift og var mjög vel tekiđ og kom önnur útgáfa út mánuđi seinna í 250 eintökum.

Titilkvćđiđ í bókinni “Ég ber ađ dyrum” lýsir gráma hversdagsleikans, ţar sem rukkari og vinukona finna til skyldleika í umkomuleysi sínu. Stuđlum sleppt og rími kastađ, og fyrirheit gefin um ţađ sem koma skyld.

Gott ár
1939
Nćsta bók Jóns “Stund milli stríđa” kemur út áriđ 1942 en ţar gerir hann enn tilraun til ađ yrkja órímađ, en áđur hafđi Jón hlotiđ styrk til ađ sćkja Norrćna lýđháskólann í Genf og dvaldist hann ţar sumariđ 1939.

Í grein sem hann skrifađi um árin í Sviss 1941 segir hann.

”Erfiđ ţóttu okkur fyrirstríđsárin međ allar sínar kreppur, styrjaldarótta, peningavandrćđi og svo sem allskonar vandrćđi. Hin yfirvofandi óhamingja lá yfir okkur eins og mara. Ef til vill er mér hinn horfni heimur gleggri í huga en mörgum öđrum af sérstökum ástćđum. Á hinu sólríka síđasta sumri hans sá ég meira af dýrđ hans en nokkru sinn áđur..Ţetta sumar dvaldist ég í Svíţjóđ, Ţýskalandi, Sviss, Frakklandi og Danmörku, og sú dvöl er mér óţrjótandi uppsprettulind fagurra minninga”.

Í
Svíţjóđ
á ný
Áriđ 1945 fór Jón aftur til Svíţjóđar en skömmu áđur kvćntist hann Bryndísi Kristjánsdóttur og voru ţau búsett í Svíţjóđ í tvö ár.

Ţar gat hann gefiđ sig óskiptan ađ skáldskápnum og eftirtekja var ekki rýr svo vćgt sé til orđa tekiđ -ţví ţar orti hann sína ţekktustu ljóđabók “Ţorpiđ” sem kom út 1946.

Ţorpiđ Ţetta er sú bók sem hann er einna kunnastur fyrir. Ţorpiđ var fyrsta safn óhefđbundinna ljóđa sem kom út á Íslandi. Jón var ţví ótvírćđur frumherji ţess ljóđastíls sem varđ síđan ríkjandi í íslenskri ljóđlist.

Í áđur nefndu Morgunblađsviđtali segir Jón sjálfur um bókina:

”Bók ţessi fjallar um uppvaxtarár mín og ćsku, lífiđ og lífsbaráttuna í ţorpinu, vegavinnusumur fjarri átthögunum og ađra, sem voru mér á einhvern hátt nákomnir."

Ef ţú ert fćddur á malarkambi,
eru steinar fyrir fótum ţínum
hvar sem ţú ferđ,---
og ţú unir ţér aldrei í borg

Kvćđin eru rómantísk, ţrátt fyrir raunsćiđ, enda eins og áđur er sagt var Jón búsettur í Svíţjóđ fjarri átthögunum ţegar kvćđin eru ort, ţrátt fyrir ađ hugurinn sé heima.

“Ţú leggur á stađ út í heiminn, en ţorpiđ fer međ ţér alla leiđ”

Bókin fékk drćmar viđtökur og var allt ađ ţví ţurrlega tekiđ, og lá nánast í ţagnargildi nćstu 10 árin.
En 10 árum síđar áriđ eđa 1956 kom ný útgáfa af Ţorpinu út. Um svipađ leyti var bókin gefin út í Svíţjóđ og hlaut frábćra dóma sćnskra gagnrýnenda sem međal annars kölluđu ljóđin “Minnismerki íslenskra örbirgđar”

Verk-
mađur
Jón var enginn međalmađur í íslenskri ljóđlist og segja má ađ hann hafi veriđ á margan hátt brautryđjandi.
Hann var afkastmikiđ ljóđskáld og hafa komiđ út á annan tug ljóđabóka eftir hann en auk ţess hafa ljóđ hans veriđ birt í óteljandi blöđum og tímaritum og annars stađar ţar sem um íslenskan skáldskap er fjallađ.
sem kom
víđa viđ.

*

*

Viđur-
kenningar
 

Í Kópavogi lifđi hann og starfađi stćrstan hluta ćvi sinnar eđa í yfir hálfa öld og hér býr hann ţegar hann gefur út bćkur sínar, allar nema ţrjár ţćr fyrstu.

Jón stofnađi ásamt öđrum lestrarfélag og bókasafn á Patreksfirđi og eftir ađ hann fluttist til Kópavogs stóđ hann fyrir stofnun Lestrarfélags Kópavogshrepps sem síđar varđ Bókasafn Kópavogs.

Hann var ţví frumkvöđull ađ stofnun Bókasafns Kópavogs og var fyrsti forstöđumađur ţess áriđ 1953 en ţar hann starfađi til ársins 1977. Bókasafn Kópavog hefur ć síđan haldiđ minningu Jóns úr Vör hátt á lofti. Jón hlaut ýmsar viđurkenningar fyrir ritstörf sín. Hann var heiđursfélagi Rithöfundasambands Íslands, hlaut Riddarakross hinnar íslensku fálkaorđu og ţáđi heiđurslaun listamanna frá árinu 1986.

4. mars
2000
Jón úr Vör lést ţann 4. mars áriđ 2000.

Viđ Kópavogsbúar lítum á Jón sem okkar listaskáld og var hann kjörinn Heiđurslistamađur Kópavogs áriđ 1996.
Jón fellur án nokkurs vafa vel ađ skilgreiningunni Kópavogsskáld.

Efst á þessa síðu * Forsíða * Tengibrautin