Forsíða
Kom inn!
Andrs Magnsson vi Tungna  oktber 2002

Um Hfsva
Vaatali

Andrs
Hfsvai
2003

Vi Hfsva vatnavxtum

Helgina 13. - 14. oktber 2002 komu Andrs Magnsson og Gunnar Jlusson me flgum snum a Tungna vi Hfsva. Veurfar var venjulegt, miklar rigningar og hitinn 10 grur allan slarhringinn. GP-frttir fru ess leit vi Andrs a hann milai okkur af essari reynslu eirra flaga og hr fer eftir frsgn hans og afar gar yfirlitsmyndir sem sna Hfsva heild sinni.   

Eftirmli!
ri sar geru eir ara atrennu og var in venjulegu haustformi. 
Msau hr til a finna frbrar yfirlitsmyndir og texta Andrsar um fer. 

egar eir flagar komu a Hfsvai noran Tungnar tk Gunnar Jlusson essa mynd vest-su-vestur yfir na og vai. egar hefur msa myndina til a f hana strri - sru toppinn bl bakkanum hrna megin. Hann virist ltill - en er af gerinni Unimog og 44" dekkjum.

Msau myndina - til a f hana strri!!
Athugau a fullri str er myndin refaldur skjrinn lengd! 
Vildi hn ekki stkka? Fru msina inn myndina sem birtist. Eftir skamma stund ( Internet-Explorer 6) birtast hnappar vinstra upp-horni og stkkunarhnappur hgra niur-horni. Msau stkkunarhnappinn!
rnefnin setti GP inn myndina
Sendu inn
nfn ef ekkir - og athugasemdir ef r snist rangt fari me rnefni. 


Horft til suurs vert yfir Hfsva

 Fr 1964 Fr sumrinu 1964 hefur mig dreymt um a fara yfir Hfsva.
g fr gleymanlega fer Veiivtn. Fari var klfnum Haldi yfir Tungna og eki norur grttan Barhls og yfir Kldukvsl vi riss. San voru rddar slir mefram risvatni vestanveru og suur Veiivtn. etta voru mest ruddar slir sem tk langan tma a fara eftir. A launum fengum vi yndislegar stundir Veiivtnum og upp fr v hafa tfrar hlendisins ekki sleppt af mr tkunum. 
leiinni tilbaka s g vegvsi sem st Hfsva. Mr var strax gert ljst a Hfsva var ekki fyrir litla Willys jeppa eins og vi vorum (tt a hafi veri fari eim) heldur yrfti til strri og yngri bla. g ht v a einhverntma skyldi g eignast stran fjallatrukk og fara yfir etta frga va.
13.-14. okt.
2002
Me ennan nostalgiska draum hfinu vorum vi flagarnir mttir um mijan oktber 2002. Samkvmt llu venjulegu tti a a vera gur tmi til a fara lei. Vi hfum lesi gamlar frsagnir bkum Sigurjns Rist og Lofts Gumundssonar. Vi hfum skoar rennslistlur og gamlar teikningar og rtt vi marga aila.Vefsa GP hafi lka veri margskou en henni voru hagntar upplsingar. Helgin 13.-14. okt. var valin v ttum vi flagarnir fr saman - en sameiginlega frhelgi er oft erfitt a finna.
Regn
og
10 stiga
hlindi
ntur
og
daga

Vikuna ur lagist hann stanslausar rigningar og hlindi Suausturlandi. Skriur fllu og vegi tk sundur. Oft er erfitt a tlka veurspr en okkur sndist a essu kynni a lgja um helgina. Vi kvum v a halda trauir fram og lta slag standa. Nokkrir hpnum voru ngu skynsamir til a htta vi en a lokum vorum vi flagarnir eftir 2 blum. g breyttum Unimog 404 me 50 cm undir klu og flagi minn Gunnar Dodge Ram me snorkel. S bll var sannur arftaki gmlu Vponanna sem hfu sla arna yfir rana rs. a var v ekki hgt a segja a vi vrum vanbnir til vatnafera.
Mlifells-
dalur 
Veiivtn
Leiin l a noran uppr Mlifellsdal, norur fyrir Hofsjkull og san suur Sprengisand. Allar r voru vexti og mjg lkar v sem r eru jafnan um mijan oktber.
A lokum vorum vi Veiivtnum.Vi bumst ar gistingar og rddum vi sklavrinn og sgum honum a vi hefum hug a fara yfir Hfsva daginn eftir.
tlunin Blessaur sklavrurinn ba gu a hjlpa sr. Hann sagist hafa veri arna mrg r en aldrei s na svo stra. Fari arna upp lduna og lti til suurs. sji i Tungna og hn ltur t eins og hafsjr. Hr hefur rignt stanslaust viku. Vatnsbori ntavatni er n einum metra hrra en venjulega og a hefur afrennsli Tungna.
Meira
en
mest?
g vissi vel a a hafi rignt en mr datt samt ekki hug a in vri strri en hn er a jfnu a sumarlagi. - Og vi - essum hu og stru blum - ttum n a ra vi venjulegt sumarrennsli.

Morguninn eftir var eki upp lduna. ti vi sjndeildarhringinn sst mikil vatnsbreia sem vi flagarnir vorum ekki sammla um hvort vri strt stuvatn ea Tungna. a var alla vega miki vatn. egar niur var komi hittum vi annan veiivr - sem svarai ekki en hristi aeins hfui egar minnst var Hfsva.

kanna
mli
Vi hldum samt fram. Vegvsirinn gi sem hafi hvatt mig til ferarinnar upphafi var horfinn. stainn var ar merkt Skyggnisvatn. Vi kum eftir slttum sandinum morgunslinni. A lokum komum vi xlina ar sem tsni skyndilega opnaist og in blasti vi okkur. andstu vi svartan sandinn lagi skra birtu fr nni og fjllunum kring. Hfurinn var tignarlegur a sj og skri vel nafngiftina vainu. Og - a sem g hafi ekki tta mig - a n sst nnast verskur nni ar sem hgt var a sj vert l 3. a var greinilega miki vatn tt erfitt vri a meta a fyrir kunnuga. 
Vimianir Vatnsharmlirinn bakkanum var horfinn. ess vegna gtum vi ekki lesi stikuna en einhver hafi sagt a 110 stikunni ddi a vai vri rlegt.
A fara
-
ea
ekki a fara?
Vi frum yfir l 5 sem var lti ml. ll 4 beljai fyrir framan okkur a giska 300 metra breiur. Near var brot me miklum straumi og miki vaxandi dpi. llinn virtist ekki rennilegur a vaa t. skellti flagi minn sr upp blinn og k vert t nna. g tla a prufa sagi hann og k lturhgt. Eftir 4-5 bllengdir voru 44 tommu dekkin nnast komin kaf. Vi a dpi er stutt flotmrk blnum. g hugsai me mr skildi hann tla yfir. Nei, hann stoppai, rak blinn afturbak og kom land aftur. g held a etta s frt sagi hann hrugur. M vera rtt hugsai g, en ll 3 er dpstur og ekki litlegur. egar horft var me kki ofan fr virtist in vera blgin honum mijum. g held a hn skoli okkur til sjvar. Mr lst ekkert a fara etta.


Horft aeins austan vi suur yfir Hfsva

Yfirsn Vi gengum san upp 700m h noran vi vai merkt Hnaus landakorti. aan var g yfirsn og sust n allir lar og eyjur betur en nokkurri teikningu.
Stra eyjan sem er vestan vi l 3 var a hluta til kafi og rann yfir hana vatn amk 4 stum. a gat varla verki gs viti. Svo var mikill straumur li 3 ar sem hn virtist blgin.
Nei, vi lgum ekki t .
Hvers 
vegna 
ekki?
Af hverju?
  • 1. R heimamanna, .e veiivara Veiivtnum. a er alltaf rlegt a spyrja kunnuga og maur arf gildar stur til a hunsa rleggingar eirra.
  • 2. Veur og rkoma undanfarna daga studdi lit eirra.
  • 3. Millin (ll 3) var greinilega vexti og in blgin.
  • 4. Vatn rann yfir eyjur nokkrum stum sem sndi ha vatnsh.
  • 5. Vai er vandrata (srstaklega ll 3) og etta voru ekki rttar astur til a fara fyrsta sinn yfir.
  • 6. Vi vorum of fliair og vanbnir til a standa erfileikum.
Frleg 
og 
nytsm 
fer
Svo rtt fyrir miklar vntingar og tilhlkkun var kvei a hverfa fr. Var ferin annig gagnlaus? Nei, alls ekki. N ekktum vi na vexti og vorum betur undirbnir til a koma sar vi betri astur.Vi fundum einnig gan tsnissta yfir vai ar sem hgt er a meta strauma og brot.
Og n hfum vi tkifri til a koma aftur nsta haust og getum haldi fram a dreyma um n fintri.
Nsta 
haust
Hausti 2003 - nnar til teki - ann 4. oktber 2003 - var anna vatnahlj Tungna Hfsvai sem var gjrkanna. Sj hr myndir og texta. 

Efst á þessa síðu * Forsíða