Forsa
Feratorg 
Vaatal 
Feraskr

Kom inn!
Njaluferdarsongur

Norur Sprengisand 6. nv. 1965

2. aprl 2002 sett vefinn
Hr er lst fer sem GP og rni Jakobsson, rafvirkjameistari, fru tveir saman einum jeppabl nvember ri 1965. laugardagskvldi var fari inn Landmannalaugar og hafi hvorugur anga ur komi. sunnudeginum var eki norur Sprengisand og gist Akureyri. rni Jakobsson lst oktber ri 1995.

22. ma 1991
gr hringdi til mn fornvinur minn kr, rni Jakobsson, a bija mig a senda sr neanrita kvi sem g setti saman eftir fer okkar sem ar er lst. Engra srstakra skringa er rf me kvinu en ess m geta a rni er rjpnaskyttan en g s feragjarni.

Atvikin hguu v svo til a tt g smellti oft af minni frbru myndavl essari fer reyndist henni vera rdd filma sem ekkert festist. Kvi hefur reynst okkur bum nokkur uppbt og t egar g les a s g fyrir mr atvikin - einnig mrg sem ekki eru ar nefnd.

essi uppskrift er ger eftir frumritinu og engu um breytt nema stafsetningu og nokkrum greinarmerkjum. g hef fellt burt allar setur (z) samrmi vi ngildandi stafsetningu en kvi er saman sett eim htti mlsins sem seturkastur var. Greinarmerkjum hef g nokkrum breytt ann veg sem mr n ykir auveldari aflestrar.

Ferin var farin 6. nvember 1965
nstlinum rum hef g oft reynt a rifja upp fyrir mr hvenr essi fer var farin. g er viss um mnaardaginn v viku seinna vorum vi aftur fer Landmannalaugum og var riji maur frinni, rarinn Jakobsson, bifvlavirki, brir rna. var laugardagurinn 13. nvember - sem ber saman vi ri 1965. sunnudeginum kum vi fr Landmannalaugum Eldgj og kvldinu niur Skaftrtungu. byrjai a dyngja niur snj. ann dag villtist vi Skjaldbrei Jhann Lve og fannst degi sar heill hfi en kalinn tnum.

1
Vi hfum nokkrar ferir fari
feranesti saman bari,
blinn hlai, bist tkjum
bsna gum ef vi kjum
on keldu ea snj:
a vi kmumst uppr .
2
Vi hfum lti byssu blinn:
best er a taka rjpnakrlin
ef au eru a flkjast frammi
fyrir okkar kugammi,
en a taka sig krk
er ekki til vorri bk.
3
Vi hfum hlai tkjum, tlum,
tngum, lagerum og hjlum:
t vi v versta bnir:
vilja sur standa rnir
allri glei og gri von,
Gsli og rni Jakobsson.
4
Vi hfum bensnbirgir teki,
blinn smurt og treyst og skeki,
klst buxum ullar tvennum,
ullarsokkum, peysum rennum.
Lti lpur, prmus, pott
og pjakkara afturskott.
5
Vi hfum heyrt veurfregnir
vonglei ea tta slegnir,
haga fr af fremsta mtti
eftir frnskum verahtti:
vetrarfagurt fjallaland
feramanni bur grand.
6
Vi hfum hndum stillt stri
stefnt r b rija gri,
eki austur Hellisheii
hlemmiveg skaleii.
- Miki lk n lfi sr
einn laugardag nvember.
7
Vi hfum Kambabrekku bruna,
bir snum hag vel una,
tt vndum vintri
og br var geislinn hri:
langt   fjarska fjllin h
fagurbin til a sj.
8
Vi hfum fari lfus austur
oss bls ar vindur hraustur
en vi hfum hlju nga
hldum san yfir Fla,
Skei og jrs, Holtin hei -
hr var okkar fjallalei.
9
Vi hfum - fr Galtalk Landi
lagt a Rjpnavallasandi,
rennt fr Hlaupi Rangrbotna -
rjpu enga fengi skotna,
- dagsins ljs vi himinhli
hafi sr fararsni.
10
Vi hfum liti Heklu ha,
horft Brfellsskginn gra,
skyggnst umkring a fjrstu fnnum:
farartlmum kumnnum,
axla san okkar skinn
- eki ar kvldi inn.
11
Vi hfum senst um sand og bruna,
s til Halds vi dimminguna
ar sem Tungna fljti flddi
flaumurinn til jrsr ddi -
haft ar klfinn hlfa stund.
Hvarf n sn um sagrund.
12
Vi hfum Bahls upp haldi,
heldur gerist veur baldi:
byrjai a hvessa og hra -
hafi ur veri bla -
myrkri kvum
inni a f Laugunum.
13
Vi hfum san suur sni
sest vi Hald og mat upp bi.
Hr var skjl og hr var friur
hrarverin gengu niur.
Bak vi Hlsinn bjarmi var:
brellinn Karlinn leyndist ar.
14
Vi hfum aftur axla skinnin -
uru fleiri en essi sinnin -
eki mts vi Eyjafossinn,
en vi Hfsvas brautarkrossinn
auki hafi ljagang:
allur var hann beint fang.
15
Vi hfum enn auki hraa
inn a vatni Frostastaa.
Var nokkur fnn fallin
- furu lti skreipur hallinn -
ekki var eki hratt
enda bi htt og bratt.
16
Vi hfum nlgast Laugalnu,
liti fyrst essa sprnu
san eki yfir hana
skp grunna og hrekkjarvana,
- fram suur aurabl
uns vi fundum hsaskjl.
17
Vi hfum reku lyft af loku
liti inn myrkursoku,
tali vst a hsi heitu
hldi flk me hitaveitu -
- lk vonin vissu er:
var og frost og kuldi hr.
18
Vi hfum stofu fyllt me farmi
fra upp ofnagarmi
kveikt  fjrum prmuspjkkum
prsa einveru me kkum -
eti san okkar mat
ea braga apparat.
19
Vi hfum annig arna dvali
essa stund og fngin vali -
n - og eftir nokkurn tma
norurhimin tk a skma:
Tungli karlinn tlti ar
tfrabirtu hvergi spar.
20
Vi hfum klst morgunmundinn
miki nrir eftir blundinn -
hita upp og eti nesti,
eina tvo fengi gesti
eir kmu ekki inn
alveg strax etta sinn.
21
Vi hfum horft heirkjuna,
haldi t dagsbirtuna,
s til fjalls hvar frekast mtti
fylgja austurslar htti,
gengi fram eyrarnar
til aal stru rinnar.
22
Vi hfum hana vai tra -
var a eigi ill torfra,
klifi ar upp skreipar skriur
- skrika furu lti niur.
Strt er Barmsins bjarhla
best vi uppi sum a.
23
Vi hfum s er sunnudagur
settist upp lofti, fagur,
slfl braut silfurhum
sindrai litaglum:
- hvlk gifegur fleyg
er fengum vi einum teyg!
24
Vi hfum horft til hrra jkla:
hvergi fnn sk n kla -
unaur llum vangi -
st lfi beggja fangi -
hvlkt land leifturstund!
litum hvergi fegri grund.
25
Vi hfum allt einu bir
elding smu veri hir:
- okkur setur enginn skorur -
ttum vi a fara norur?
samykki vi augnar -
innan skamms var hsi n.
26
Vi hfum skr bkarblai:
"bum fr nyrri stai":
eki ltt um lparti -
lfi var svo undurskrti -
nturfrosti festi svell
- fugla geymdi Tjrvafell.
27
Vi hfum enn um Haldi haldi
Hlsinn upp - fjallavaldi -
norur stefnt fr afleggjara
allra Vatnajkulsfara:
sem veri vestri trll
voru tigin Kerlufjll.
28
Vi hfum stefnt a Straveri
staldra vi rjpnageri,
vetrarsl vesturhum
verld sveipa njum klum:
degi br um loft og land -
langt var enn Sprengisand.
29
Vi hfum liti Landhreppsmanna
Lmund, Frostastaagranna.
- Aftanblik Kerlukletti
kveik hennar Lomund setti.
a dagur fagur fr
a ferast inn jklakr.
30
Vi hfum s er silfurmir
sendi gull essar slir:
Kerlufjll foldu loga
fagurrau vi himinboga.
a var glst og gfug sn
- geymist mean lfi dvn.
31
Vi hfum myrkri mtt fjllum -
- menn vera a litlum kllum,
hugarlan svrt sorta -
seint vi munum af v gorta
allt gengi enn af snilld:
- ttum heilladsa fylgd.
32
Vi hfum brautir auar eki,
s um lki fegnir teki -
margan gamlan farveg fljta
fari milli strra grjta -
fyrir noran Njadal
nlgast tveggja leia val.
33
Vi hfum meiri fannir fundi
fylgt tr um jklasundi -
fyrir noran Fjrungsldu
fundi prest landi kldu:
nnur sl Eyjafjr -
eystri hin - um lgri jr.
34
Vi hfum beygt Brardalinn
- brautin var n snvi falin -
langt h var ltil stika:
ljsi sst ar endurblika -
komist yfir Kia:
klakastokkna svellaglj.
35
Vi hfum fest fnnum tveimur -
fundi: hr var nyrri heimur -
sumar skarir lkja laga -
lipurt yfirfrum haga -
niur urum orpin Sns
inn Mjadalsins grs.
36
Vi hfum klmetra marga
mlt og tali - suma karga -
- ttar hndin hlt um stri
- heldur styttist lei a Mri.
Hindrun var loks lei:
ltil var full og brei.
37
Vi hfum horft hana renna,
hrokakrapa stflu spenna,
vasla t , brautu broti,
blotna, svitna, reyst og hnoti -
eftir loka herslu-hnykk
hljp hn fram einum rykk.
38
Vi hfum tma tnt r sinni
- tapa fu hreint r minni -
mttum n Mjugrundum
matast vel og t fundum:
riggja stunda ar var bi -
varr a mestu krapaskri.
39
Vi hfum arna yfir eki -
endasprettinn loksins teki.
N var ti vintri:
ttuskei - og hr var Mri.
Eftir fr um fjallasal
fundi hfum Brardal.
40
Vi hfum eyst um jarvegi
tt ei veita af mnudegi.
Sst n hvergi slarlogi.
Seint var Kpavogi.
Okkur flutti framar von
15 19 Y.

Efst essa su * Forsa * Feratorg  * vaatal * Feraskr