GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
 
Lög FKE
 
Laga-
saga
Lagasagan
 2018 7. apríl: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 2018:
7. apríl
2018

Efst!

Lög

Félags kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Félagiđ heitir Félag kennara á eftirlaunum og á ađild ađ Kennarasambandi Íslands. Félagssvćđiđ er allt landiđ. Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.
   

 • 2. gr. Hlutverk félagsins er ađ fara međ málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands sem komnir eru á eftirlaunum,

  • halda fundi og námskeiđ,
  • tilnefna fimm fulltrúa á ţing Kennarasambands Íslands,
  • efla félagsstarf međal félagsmanna FKE,
  • gćta hagsmuna lífeyrisţega.
    
 • 3. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar í Kennarasambandi Íslands, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđasttöldu hafa ţó hvorki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti njóta ţeir fullra félagsréttinda.
   

 • 4. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í apríl og bođađur međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin er stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
   

 • 5. gr. Dagskrá ađalfundar:

  • Skýrsla stjórnar
  • Ársreikningar félagsins
  • Kosning stjórnar
  • Kosning tveggja skođunarmanna reikninga.
  • Lagabreytingar
  • Önnur mál
    
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur skal kosinn árlega og 2 međstjórnendur til tveggja ára. Enginn stjórnarmanna skal sitja lengur en 6 ár samfellt í stjórn. Kjósa skal tvo menn í varastjórn til eins árs í senn og tvo skođunarmenn reikninga. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaka félaga til ađ sinna tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
   

 • 7. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi enda hafi breytingarnar veriđ kynntar í fundarbođi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.

 2017 5. maí: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 2017
6. maí
2017
 

Efst!

Lög

Félags kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Félagiđ heitir Félag kennara á eftirlaunum og á ađild ađ Kennarasambandi Íslands. Félagssvćđiđ er allt landiđ. Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.
   

 • 2. gr. Hlutverk félagsins er ađ fara međ málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands sem komnir eru á eftirlaun,

  • fylgjast međ og vinna ađ gerđ kjarasamninga fyrir félagsmenn Kennarasambands Íslands,
  • halda fundi og námskeiđ,
  • tilnefna fimm fulltrúa á ţing Kennarasambands Íslands,
  • efla félagsstarf međal félagsmanna FKE,
  • gćta hagsmuna lífeyrisţega.
    
 • 3. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar í Kennarasambandi Íslands, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđasttöldu hafa ţó hvorki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti njóta ţeir fullra félagsréttinda.
   

 • 4. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í apríl og bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin er stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ. Á ađalfundi, sem haldinn er sama ár og ţing Kennarasambands Íslands, skal kjósa tvo fulltrúa í Kjararáđ Kennarasambands Íslands.
   

 • 5. gr. Dagskrá ađalfundar:

  • Skýrsla stjórnar

  • Ársreikningar félagsins
  • Kosning stjórnar
  • Kosning tveggja skođunarmanna reikninga. og eins til vara
  • Kosning tveggja fulltrúa í kjararáđ Kennarasambands Íslands (ţriđja hvert ár)
  • Lagabreytingar
  • Önnur mál
    
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur skal kosinn árlega og 2 međstjórnendur til tveggja ára. Enginn stjórnarmanna skal sitja lengur en 6 ár samfellt í stjórn. Kjósa skal tvo menn í varastjórn til eins árs í senn og tvo endurskođendur [skođunarmenn reikninga]. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaka félaga til ađ sinna tímabundnum verkefnum á vegum félagsins. t.d. fulltrúa á ţing Kennarasambands Íslands.
   

 • 7. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi enda hafi breytingarnar veriđ kynntar í fundarbođi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.

1999 15. maí: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1999
og tóku gildi ţegar ný stjórn KÍ stađfesti ţau í janúar áriđ 2000.
15. maí
1999
 

Efst!

Lög
Félags kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Félagiđ heitir Félag kennara á eftirlaunum og á ađild ađ Kennarasambandi Íslands. Félagssvćđiđ er allt landiđ. Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík.
 • 2. gr. Hlutverk félagsins er ađ fara međ málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands sem komnir eru á eftirlaun,
  • 1. fylgjast međ og vinna ađ gerđ kjarasamninga fyrir félagsmenn Kennarasambands Íslands,
  • 2. halda fundi og námskeiđ,
  • 3. tilnefna fimm fulltrúa á ţing Kennarasambands Íslands,
  • 4. efla félagsstarf međal félagsmanna FKE,
  • 5. gćta hagsmuna lífeyrisţega.
 • 3. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar í Kennarasambandi Íslands, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđasttöldu hafa ţó hvorki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti njóta ţeir fullra félagsréttinda.
 • 4. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í maí og bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin er stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ. Á ađalfundi, sem haldinn er sama ár og ţing Kennarasambands Íslands, skal kjósa tvo fulltrúa í Kjararáđ Kennarasambands Íslands.
 • 5. gr. Dagskrá ađalfundar:
  • 1. Skýrsla stjórnar
  • 2. Ársreikningar félagsins
  • 3. Kosning stjórnar
  • 4. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga og eins til vara
  • 5. Kosning tveggja fulltrúa í kjararáđ Kennarasambands Íslands (ţriđja hvert ár)
  • 6. Lagabreytingar
  • 7. Önnur mál
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur skal kosinn árlega og 2 međstjórnendur til tveggja ára. Enginn stjórnarmanna skal sitja lengur en 6 ár samfellt í stjórn. Kjósa skal tvo menn í varastjórn til 1eins árs í senn og tvo endurskođendur. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaka félaga til ađ sinna tímabundnum verkefnum á vegum félagsins, t.d. fulltrúa á ţing Kennarasambands Íslands.
 • 7. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi enda hafi breytingarnar veriđ kynntar í fundarbođi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1997 3. maí: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1997:
3. maí
1997
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar í Kennarasambandi Íslands, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í maí og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin er stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Reikningar félagsins miđast viđ ađalfund. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
  6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur skal kosinn árlega og 2 međstjórnendur til 2ja ára. Enginn stjórnarmanna skal sitja lengur en 6 ár samfellt í stjórn. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til 1 árs í senn og 2 endurskođendur. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. (Breytingar á 6. gr. taka gildi frá og međ ađalfundi 1998.)
 •  7. gr. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaklinga til ađ sinna ákveđnum, tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
 • 8. gr. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur.
 • 9. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1994 10. sept.: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1994:
10. sep.
1994
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í maí og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin er stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Reikningar félagsins miđast viđ ađalfund. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
  6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Kjörtímabil stjórnar skal vera 2 ár. Annađ áriđ skal kjósa formann sérstaklega og 2 međstjórnendur. Hitt áriđ skal kjósa 2 međstjórnendur. Enginn stjórnarmanna skal sitja lengur en 3 kjörtímabil samfellt (6 ár).
  Kjósa skal 2 menn í varastjórn til 1 árs í senn og 2 endurskođendur.
  Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera.
 •  7. gr. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaklinga til ađ sinna ákveđnum, tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
 • 8. gr. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur.
 • 9. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1992 26. sept.: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1992:
26. sept.
1992
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í september og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má endurkjósa ţrisvar.
 • 8. gr. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaklinga til ađ sinna ákveđnum, tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
 • 9. gr. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur.
 • 10. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1990 15. sept.: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1990:
15. sept
1990
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í september og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má endurkjósa tvisvar.
 • 8. gr. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaklinga til ađ sinna ákveđnum, tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
 • 9. gr. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur.
 • 10. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
 
1988 17. sept.: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1990:
17.
sept.
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í september og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má ađeins endurkjósa einu sinni.
 • 8. gr. Stjórninni er heimilt ađ skipa nefndir eđa einstaklinga til ađ sinna ákveđnum, tímabundnum verkefnum á vegum félagsins.
 • 9. gr. Tryggja skal ađ í stjórn FKE og nefndum séu sem nćst jafnmargir karlar og konur.
 • 10. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1984 28. maí: Svo breytt samţykkt á ađalfundi 1984:
28.
maí
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega í september og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má ađeins endurkjósa einu sinni.
 • 8. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1981 30. maí: Eftir lagabreytingu ađalfundar 1981:
30.
maí
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og ađili ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB, Sambandi lífeyrisţega ríkis og bćja.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega á tímabilinu 15. maí til 15. júní og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má ađeins endurkjósa einu sinni.
 • 8. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1980 12. júní: Lög samţykkt á framhaldsstofnfundi 1980:
12.
júní
 

Efst!

Lög fyrir
Félag kennara á eftirlaunum

 • 1. gr. Nafn félagsins er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga kennarar, sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu, og makar ţeirra. Hinir síđar töldu hafa ţó ekki kjörgengi né kosningarétt ţegar kosnir eru fulltrúar félagsins hjá landssamtökum, sem félagiđ á ađild ađ. Ađ öđru leyti hafa ţeir full félagsréttindi.
 • 3. gr. Félagiđ er deild í Kennarasambandi Íslands og verđi ađili ađ vćntanlegum landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og utan.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir félagsmenn.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn árlega á tímabilinu 15. maí til 15. júní og sé hann bođađur bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi flytur formađur skýrslu um starfsemi félagsins á liđnu starfsári, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćsta árs. Ađalfundur ákveđur félagsgjöld. Ađalfundur er lögmćtur sé löglega til hans bođađ.
 • 6. gr. Stjórnina skipa 5 menn. Formađur sé kosinn sérstaklega á ađalfundi. Stjórnin kýs úr sínum hópi varaformann, ritara og gjaldkera. Kjósa skal 2 menn í varastjórn til eins árs í senn og 2 endurskođendur.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 1 ár en annarra stjórnarmanna 2 ár ţannig, ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarmenn. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar, en víki ţá og má ekki endurkjósa í ţađ sinn. Formann má ađeins endurkjósa einu sinni.
  Ákvćđi til bráđabirgđa:
  Á stofnfundi skal kjósa alla stjórnina, formann, 4 stjórnarmenn og 2 varamenn og 2 endurskođendur. Á ađalfundi 1981 ganga 2 menn úr stjórninni samkvćmt hlutkesti og skulu ţá 2 menn kosnir í ţeirra stađ.
 • 8. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn svo snemma ađ ţeirra verđi getiđ í fundarbođi.
1980 1. mars: Fyrstu drög undirbúningsnefndar á stofnfundi 1980:
1.
mars
 

Efst!

Drög ađ starfsreglum fyrir lífeyrisţega í K.Í.
 • 1. gr. Nafn deildarinnar er: Félag kennara á eftirlaunum.
 • 2. gr. Rétt til ađildar eiga: Kennarar sem látiđ hafa af störfum vegna aldurs eđa vanheilsu. Einnig makar ţeirra.
 • 3. gr. Félagiđ verđur deild í heildarsamtökum kennara.
 • 4. gr. Tilgangur félagsins er ađ:
  • 1. Vinna ađ eflingu félagslífs.
  • 2. Vinna ađ útvegun starfsađstöđu.
  • 3. Kanna vilja og möguleika á hópferđum innanlands og til annarra landa.
  • 4. Gćta hagsmuna lífeyrisţega.
  • 5. Halda spjaldskrá yfir ţá sem eiga rétt til félagsađildar.
 • 5. gr. Ađalfundur skal haldinn annađ hvert ár á tímabilinu 15. maí til 15. júní. Á ţeim fundi er gefin skýrsla um starfsemina á liđnu stjórnartímabili, kosin stjórn og rćdd viđfangsefni nćstu tveggja ára.
 • 6. gr. Stjórnin sé skipuđ 5 mönnum. Formađur skal kosinn sérstaklega en varaformađur valinn einn af stjórnarmeđlimum. Velja skal 4 varamenn.
 • 7. gr. Kjörtímabil formanns er 2 ár en stjórnarfulltrúa 4 ár. Ţannig ađ ađalfundur kýs hvert sinn formann og tvo stjórnarfulltrúa. Tveir verđa áfram í stjórn til nćsta ađalfundar en ţá víkja ţeir úr stjórn og ekki má endurkjósa ţá á ţeim ađalfundi. Formann má endurkjósa einu sinni.
 • 8. gr. Félagiđ skal eiga ađild ađ landssamtökum lífeyrisţegadeilda BSRB.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta