GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
Birtitexti
  Ólafur Haukur Árnason, formađur:

Skýrsla formanns um starfsáriđ 2003-2004
á ađalfundi FKE 8. maí 2004

Kćru félagar Ég óska ykkur öllum gleđilegs sumars og ţakka ánćgjuleg samskipti og marga gleđistund á liđnum vetri.
*

Skemmti-
og
frćđslu-
fundir

Ađ loknu starfsári er gott ađ líta yfir farinn veg og drepa á ţađ helsta sem gerđist innan vébanda Félags kennara á eftirlaunum.
Skemmti- og frćđslufundir, svipađir ţeim sem viđ sitjum nú, voru alls sjö á starfsárinu. Allir voru ţeir međ ţeim hefđbundna hćtti sem ţiđ ţekkiđ öll: Spiluđ félagsvist, drukkiđ veislukaffi og síđan hlýtt á fyrirlestur, frásögn eđa upplestur.

Öll stjórnin annađist undirbúning fundanna. Sveinn Kristjánsson stjórnađi jafnan félagsvistinni og ef hann forfallađist Hermann Guđmundsson. Kristín Valgeirsdóttir stóđ fyrir veitingum af mikilli prýđi. Samstarfsfólki mínu í stjórninni og henni ţakka ég störfin sem ćtíđ voru unnin međ gleđi og af dugnađi. Ţá vil ég einnig ţakka ykkur öllum sem sýniđ félaginu ţá tryggđ ađ sćkja ţessa fundi vel og taka virkan ţátt í ţví sem fram fer. Félagsstarf okkar vćri ekki á marga fiska ef ţiđ og margir fleiri sýnduđ ţví ekki rćktarsemi.

Skemmti- og frćđsluefni á fundunum ţetta starfsár hafa annast Óli Kr. Jónsson, Jón R. Hjálmarsson, Baldur Ragnarsson, Ţorsteinn Ólafsson, Ţuríđur Kristjánsdóttir og Guđmundur Magnússon. Jafnan hefur lagiđ veriđ tekiđ ađ loknum erindum viđ undirleik Sigurbjargar Ţórđardóttur og í forföllum hennar Sigurđar Jóelssonar.

*
Árs-
hátíđ
Árshátiđ félagsins var haldin í mars. Helgi Jónasson flutti hátíđarrćđu, skólastjórakvartettinn Randver spilađi og söng og Ólafur B. Ólafsson lék á píanó og harmóniku, bćđi međan setiđ var ađ borđum og fyrir dansi, og stjórnađi einnig fjöldasöng. Veitingar annađist Matstofa Kópavogs međ miklum ágćtum eins og í fyrra. Félagsfáninn, sem viđ höfđum lengi beđiđ eftir, var tilbúinn á árinu og hafđur uppi til hátíđabrigđa.
*
EKKÓ

kórinn

EKKÓ-kórinn söng á árshátíđinni svo sem venja hefur veriđ. Ţorvaldur Björnsson stjórnađi kórnum í forföllum Jóns Hjörleifs Jónssonar og undirleik annađist Solveig Jónsson. Kórinn söng einnig á jólafundi félagsins í desember. Ţar ađ auki hefur hann komiđ fram opinberlega nokkrum sinnum á starfsárinu.

Á sönghátiđ í Neskirkju 27. maí söng kórinn ásamt tveim öđrum kórum. Á móti norrćnna kennara á eftirlaunum, en ţađ var haldiđ 12. – 16. júní, var sungiđ tvisvar. Í Sólheimum í Grímsnesi söng kórinn á vegum líknarfélagsins Bergmáls 24. ágúst, á geđdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss 28. nóvember, ađ Engjateigi 11 á vegum líknarfélagsins Styrks 4. desember og daginn eftir á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. Ţá söng kórinn viđ útför Óla Kr. Jónssonar á mánudaginn var. Kórinn hefur ćft í hátíđasal Kennaraháskóla Íslands einu sinni í viku ađ jafnađi. Vel er ţar búiđ ađ kórnum, húsaleiga engin og ýmis fríđindi.

Viđ stöndum í ţakkarskuld viđ rektor, fjármálastjóra, húsvörđ og starfsfólk mötuneytis fyrir hlýhug og vinsemd í garđ kennara á eftirlaunum og félagsstarfs ţeirra. Dagana 20. og 21. febrúar var EKKÓ-kórinn viđ ćfingar í Reykholti međ styrk frá félaginu. Ég ţakka kórfélögum störf og skemmtun og stjórn kórsins fyrir vel unnin verk.

Formađur er Rannveig Sigurđardóttir og međ henni í stjórn Ţorbjörg Guđmundsdóttir og Svavar Björnsson. Eins og undanfarin ár hefur Jón Hjörleifur Jónsson stjórnađ kórnum. Um miđjan vetur veiktist hann og tók ţá einn kórfélaga, Ţorvaldur Björnsson, viđ stjórninni. Undirleik hefur Solveig Jónsson annast. Ţeim ţremur eru hér međ fćrđar einlćgar ţakkir fyrir fórnfýsi og dugnađ og Jóni Hjörleifi óskađ varanlegs bata.

*

Kjara-
kynning

Ţađ má til nýlundu telja ađ Félag kennara á eftirlaunum gekkst fyrir opnum fundi um kjaramál og mun ţađ í fyrsta sinni í sögu félagsins ađ ţađ stendur ađ slíkri samkomu. Fundurinn var haldinn í Kennaraháskóla Íslands 25. febrúar. Fundarstjóri var Hörđur Zóphaníasson en hann og ađrir félagar okkar í kjararáđi, Bryndís Steinţórsdóttir, Óli Kr. Jónsson og Gísli Ólafur Pétursson, höfđu veg og vanda af undirbúningi.

Frummćlendur voru Eiríkur Jónsson formađur Kennarasambandsins, Elna Katrín Jónsdóttir fyrir hönd framhaldsskólakennara og Finnbogi Sigurđsson fyrir grunnskólakennara. Kom margt fróđlegt fram í rćđum ţeirra og ýmislegt varđ mönnum ljósara en fyrr. Umrćđur urđu nokkrar en fundinn sóttu 29 félagar.

*
Bók-
mennt-
ir
Bókmenntahópurinn kom saman tvisvar í mánuđi í Kennarahúsinu undir stjórn Harđar Zóphaníassonar og Ásthildar Ólafsdóttur. Í forföllum ţeirra stýrđi formađur félagsins fundum. Tveir rithöfundar komu í heimsókn, Einar Már Guđmundsson og Guđjón Friđriksson. Ţeir sögđu frá verkum sínum og svöruđu fyrirspurnum. Fariđ var í heimsókn í Ţjóđmenningarhús ţar sem notiđ var leiđsagnar og frćđslu.

Fundirnir voru jafnan fjörugir og skemmtilegir og almenn ţátttaka í umrćđum og upplestri. Rósa Pálsdóttir annađist veitingar međ ţeim Herđi og Ásthildi. Ég ţakka ţeim ţrem góđan beina og öllum ţátttakendum glađvćra og fróđlega fundi.

*

Skák

Skákhópurinn tefldi tvisvar í mánuđi í Kennarahúsinu. Stjórnendur voru Ţráinn Guđmundsson og Sveinbjörn Einarsson. Ţeim félögum ţakka ég prýđileg störf. Ástćđa er til ađ hvetja fólk til ţátttöku í skákinni ţví ađ teflt er á of fáum borđum.
*
Sumar-
ferđin
Sumarferđin var ađ ţessu sinni farin í Ţórsmörk. Veđriđ lék viđ ferđalangana 110. Í Mörkinni var 25 stiga hiti, blćjalogn og sólskin. Ţar lögđust sumir í sólbađ en ađrir fóru í gönguferđir. Fararstjóri var eins og löngum áđur Tómas Einarsson. Frćddi hann fólk um margt og skemmti međ frásögnum en bílarnir ţrír voru í fjarskiptasambandi.

Á heimleiđinni var ekiđ ađ Laugalandi í Holtum ţar sem menn snćddu kvöldverđ. Gjaldkeri félagsins, Hermann Guđmundsson sem var um langt skeiđ skólastjóri á Laugalandi, sagđi frá stađnum og skólahaldi ţar. Nokkrir ađrir tóku til máls og sungiđ var viđ undirleik Kristjáns Sigtryggssonar.

*

Norrćnt
mót
á
Íslandi

Mót norrćnna kennara á eftirlaunum var haldiđ 12. –16. júní. Íslenskir ţátttakendur voru ellefu. Óli Kr. Jónsson flutti ýtarlega frásögn af mótinu á septemberfundinum.
Í sumar verđur hin árlega samkoma norrćnu eftirlaunakennaranna haldin á Fjóni. Gert er ráđ fyrir ađ átta Íslendingar sćki ţađ mót.
Ţá er ţess ađ geta ađ fyrsti fundur Félags kennara á eftirlaunum haldinn utan Reykjavíkur verđur vćntanlega á Akureyri eftir viku eđa 15. maí.
*

Stjórn
FKE

Stjórn FKE var óbreytt frá fyrra starfsári. Formađur var Ólafur Haukur Árnason, varaformađur Hörđur Zóphaníasson, gjaldkeri Hermann Guđmundsson, ritari Ólöf Pétursdóttir, skjalavörđur Sveinn Kristjánsson og međstjórnendur Auđur Eiríksdóttir og Bryndís Steinţórsdóttir.

Allt ţetta fólk hefur unniđ af einstakri ósérplćgni og dugnađi og ekki hefur hugmyndir skort eins og sjá má af ţeim nýmćlum sem bryddađ hefur veriđ upp á. Ég leyfi mér ađ vekja athygli á ađ störf stjórnarmanna eru meiri og fjölbreyttari en menn kynnu ađ ćtla. Allt sem gert er krefst undirbúnings og ţar hefur enginn stjórnarmanna látiđ sitt eftir liggja. Mest hefur ţó verk gjaldkerans veriđ. Ég ţakka honum og öđrum stjórnarmönnum mikil og fórnfús störf, nána samvinnu og trausta vináttu.

Stjórnarfundir á starfsárinu urđu alls átta en ađ sjálfsögđu rćddust stjórnarmenn oft viđ án ţess ađ slíkt vćri bókađ sem formlegir fundir. Mikiđ verk er ađ ganga frá Fréttabréfinu og senda ţađ til félaga enda eru ţeir nú hátt á níunda hundrađ eftir ađ leikskólakennarar á eftirlaunum gengu í félagiđ í einum hópi fyrir rúmum mánuđi.
Starfsfólki Kennarasambands Íslands og Eiríki Jónssyni formanni ţess ţakka ég vinsemd og hjálpsemi.

*
Myndir
tók
Björg
Hansen
Eins og sjá má af ţví sem hér hefur veriđ tíundađ hefur starfiđ veriđ fjölţćtt og skemmtilegt. Sem betur fer eru mörg atvik, bćđi frá ţessu starfsári og fyrri árum, varđveitt á myndum. Björg Hansen, kona mín, hefur fest á filmu fólk ađ störfum og leik, í klúbbstarfi, söng og ferđum. Mörg ykkar hafa séđ eitthvađ af ţessum myndum og sum eiga myndir ţar sem ţau koma sjálf viđ sögu. Ég ţakka henni myndirnar og ómćlda vinnu sem hún hefur lagt í frágang ţeirra. Margar ţeirra eru ţegar orđnar sögulegar og verđa ţví merkilegri sem lengra líđur.
*
Ţakkir
og
góđar
óskir
Er ég lćt nú af störfum sem formađur ţessa félags er mér efst í huga ţakklćti fyrir ţann tíma sem mér hefur veriđ faliđ ađ sitja viđ stjórnvölinn. Ég hef notiđ ţess ađ kynnast góđum mönnum og starfa međ öndvegisfólki. Ég ţakka umburđarlyndi félaganna og vinsemd mér sýnda. Ég árna ykkur, félagar mínir, allra heilla og vćnti ţess ađ starfsemi Félags kennara á eftirlaunum blómgist og dafni í bráđ og lengd.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GÓP-frétta