GP-frttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
Birtitexti
Hrur Zophanasson, skstj.

fundi FKE Akureyri ann 15. ma 2004 minntist Hrur atvika fr skurum snum Akureyri.

gtu
flagar
g er fddur 25. aprl 1931 hr Akureyri og hr lst g upp. Foreldrar mnir voru Zphanas Benediktsson og Sigrn Trjmannsdttir. Murafi minn ht Trjmann Pror. g veit ekki um annan sem hefur bori a nafn. Foreldrar mnir voru gift, egar au ttu mig og ekki neinum giftingarhugleiingum eftir v sem best g veit.
g var tveggja ra, egar mir mn giftist Tryggva Stefnssyni sksmi Lundargtu 1. Hj eim lst g upp og reyndust au mr vallt bestu foreldrar. au voru athvarf mitt og skjl og hj eim tti g heima, fyrst Lundargtu 1 og sar gisgtu 13. g er v Eyrarpki a tt og uppruna og er stoltur af v.
1938 g hf sklaferil minn Barnaskla Akureyrar vori 1938. Kennarinn minn var Svava Stefnsdttir, sem mr fll mjg vel vi. var g sj ra.
lei tminn skp hgt, rtt silaist fram ttina til fullorinsranna. Ltill drengur hlakkar lifandis skp til ess a vera fullorinn.
Fullorinn maur m allt og getur allt! Hann er vintri sem bur hillingum ralangt framtinni.
N er ldin nnur, tminn hara hlaupum, rokinn t um gttir og dyr ur en g veit af. Maur hvert merkisafmli af ru og nr v varla a anda milli. Svona er lgmli og lfi skrti og mismunandi msum viskeium. Vitundin skynjar tmann me msum htti.
rn Snorrason var aalkennari minn 3. bekk og tk vi bekknum af Svvu. Sigrur Skaftadttir s aallega um okkur 4. og 5. bekk og Egill orlksson 6. bekk. Snorri Sigfsson var sklastjri minn ll essi r. Allt var etta rvals flk, sem skyldi eftir gar og ljfar minningar.
Eirkur

skla
Stundum vefst a fyrir flki a leggja t menntabrautina.
g hafi eignast vin sveitinni, sem Eirkur ht.
Hann var jafnaldri minn og fluttist til Akureyrar nu ra gamall.
a var a vori. Svo kom sumari og san hausti- og tti hann fara Barnaskla Akureyrar og last ar visku og roska. En kom babb btinn.
Eirkur hafi illan bifur essari gtu stofnum og verneitai a fara sklann. Foreldrar hans beittu llum eim fortlum sem au kunnu, reyndu a f hann me gu og illu til a fara sklann. En gersamlega rangurslaust. Eirki var ekki hagga. sklann fri hann ekki.
Sasta rrifari var a leita til jafnaldrans, besta vinar hans, og bija hann a lokka hann inn fyrirhugaa menntabraut. Og g tk mli a mr.

g var sklanum fyrir hdegi, en Eirkur tti a vera ar eftir hdegi. Dagurinn fyrir fyrsta skladaginn fr allur rkrur og bollaeggingar um a, a allir yru a fara skla. Undan v yri ekki vikist, enda vistin ar hin besta.
* A kveldi dagsins hafi nst samkomulag. Eirkur tlai sklann daginn eftir me v skilyri a g fri me honum.

Daginn eftir hraai g mr r sklanum og hlt beint heim til Eirks, en hann tti heima Gamla Lundi hr niri Eyri.
Og af sta lgum vi, enda tt Eirki vri a vert um hug.
Ferin gekk hgt, hann maldai minn en g gyllti fyrir honum a sem bii hans sklanum.
Vi vorum komnir upp Hafnarstrti, ar sem var Akureyraraptek.
snrist hann hli og tk sprettinn heim til sn og g eftir honum.
a sem eftir var dagsins fr fortlur og svo var komi a kvldi, a hann tlai sklann nsta dag, a sjlfsgu fylgd minni.

Nsti dagur kom. komumst vi upp a kirkjutrppunum.
ar var g a sj bak vinar mns heim til sn. etta var erfi sklaganga.
Fortlur hldu fram, riji dagurinn kom og enn vorum vi Eirkur leiinni sklann. Vi vorum komnir inn fyrir sklahlii. a var bi a hringja inn tma, rairnar voru a tnast upp trppurnar. Snorri sklastjri st trppunum og gaf okkur vinunum auga.
var a a Eirk brast kjarkinn og hann tlai a taka sprettinn heim.
En g vildi sporna vi v. g st hliinu og hlt bum hndum um hliarstlpana. Hann skyldi sklann og g varnai honum leiina um hlii.
En tk Eirkur til sinna ra. Hann reiddi upp sklatskuna sna og lt hana vaa beint andliti mr, sem hafi bar hendur hliarstlpunum. g fann mikinn srsauka andlitinu og bli fossai r nefinu mr.
En g lt engan bilbug mr finna og st sem fastast hliinu.
Eirki fllust hendur, en Snorri kallai til okkar a lta drenginn fara, ef hann vildi ekki koma sklann.
etta hvorutveggja hafi au hrif, a Eirkur lt sr segjast.
Hann rlti me mr, beygur og lpulegur sem lei l sklann upp stigana alla lei upp efstu h sklanum.
ar var bekkurinn hans var til hsa og ar bei kennarinn hans eftir honum.
g fylgdi honum inn kennslustofuna. ar settumst vi saman vi bor. Og g var me honum allan sklatmann ann daginn.
 

  g fr lka me honum nsta dag sklann og sat hj honum bekknum uns skladagur hans var ti.
rija daginn fylgdi g honum enn sklann. En egar vi vorum komnir inn sklastofuna, sagi kennslukonan vi mig:
Hrur. N mtt fara heim. Eirkur getur n komi einn sklann og s um sig sjlfur.
Miki skur kva vi, egar g sneri vi dyrum sklastofunnar.
a var vinur minn Eirkur, sem kom loftkstum ttina til mn.
En kennslukonan st veginum fyrir honum, tk hann fangi og setti hann sti sitt.
etta voru hrku flog.
g lokai dyrunum me nokkurri tregu, v a mig langai til a sj hvernig etta endai.

Mr tti etta allt vintri lkast og Eirkur flagi minn ri djarfur barttunni fyrir frelsi snu.
En heimleiis hlt g og skildi vin minn eftir fangbrgum vi kennarann.
egar Eirkur kom heim a sklatma loknum, sagi hann mr a kennslukonan hefi haldi honum fstum fami sr og fari a segja honum sgu. Hann heillaist svo af sgunni a hann gleymdi sr alveg. Og ur en hann vissi af var kennarinn farinn a kenna, en Eirkur sat rlegur sti snu og fylgdist me kennslunni.
Og ar me var bjrninn unninn og Eirkur stti sklann rtt eins og nnur brn sklanum.
En svona getur a n veri erfitt a hefja gngu sna menntabrautinni.

Eitt
sinn
skti
...
Loksins var g orinn 10 ra nemandi Barnaskla Akureyrar. a var haust, frmntur, glei og gaman, allt fer og flugi. Hann ht Tryggvi og var orsteinsson, kennarinn sem var ti til eftirlits.

Hann var kvikur hreyfingum, gletti blik auga, kveinn og hiklaus, rttakennari, gur skamaur, vinsll kennari. En kannski fyrst og fremst sktaforingi huga okkar vinanna 4. bekk.
Hann tti vera tluverur harjaxl, strangur og krfuharur.
Vi horfum til Tryggva me ttablandinni viringu og adun og sktastarfi sum vi hillingum vintraheima. Vi ttum vi hann erindi.
Vi nlguumst hann hgt og hikandi.
Hann gaf okkur gtur kminn svip, s a vi vildum honum eitthva.
Jja, sagi hann hvetjandi. Er a eitthva sem i vilji segja mr?
J, okkur langar svo til a vera sktar. Getum vi a?
 

* a l spurn og eftirvnting loftinu. Tryggvi virti okkur vandlega fyrir sr, var snilega a vega okkur og meta.
g ver a g betur a hva er innan ykkur, ur en g get svara v, sagi hann glottuleitur.
Er a srt? spurum vi. i veri bara a ba og sj til, sagi hann. Tali vi mig eftir viku, ef i hafi enn huga.
Og vikan lei. Vi fundum ekkert fyrir v a Tryggvi vri a gramsa innan okkur. En a var aldrei a vita. Hann gat vel veri gldrttur ofan allt anna. Loks var niurstaa fengin. Vi mttum koma fund og gerast ylfingar til reynslu.

g man enn lokin fyrsta fundinum.
Vi stum hring fyrir framan arininn og horfum flktandi logana og hlustuum glina bresta og braka.
Tryggvi st eldskininu og talai. Orin rtuu inn hugskot okkar og hafa geymst ar alla t san. Hann sagi m. a. :

a er vandasamt a vera skti. a geta ekki allir. a eru gerar miklar krfur til skta. eir urfa a vera heilir hverju verki, trir sjlfum sr, gefast aldrei upp tt mti blsi. Alla sna vi verur hann a fa sig og jlfa, til ess a lifa samrmi vi kjror skta: vallt vibinn.
g veit ekki hva ykkur br. g veit ekki hvaa dugur er ykkur.
a verur a koma ljs. En g vil sj ykkur duga, sj ykkur eflast vi hverja raut, sj ykkur sem skta veruga a vera flagar Sktaflagi Akureyrar. N er tkifri ykkar.
a verur spennandi a sj hvernig i noti a.

g drakk mig hvert or. g skyldi duga. Hann skyldi sj a hann Tryggvi, a g spjarai mig.
Skti var g og hef veri skti sliti hinga til.
Og enn segi g stundum vi sjlfan mig huganum:
g m ekki bregast; hann Tryggvi skal sj a g reyni a standa mig.
g m ekki bregast sktaskyldunum ea ru v sem mr er tra fyrir.

Tryggvi orsteinsson er genginn.
Jarneskar leifar hans hvla kirkjugarinum hr Akureyri.
Enn nr rddin til okkar sktadrengjanna hans.
A leggja sig fram a duga a vera sannur orum og athfnum.

annig lifir gur sktaforingi huga og hjarta sktanna sem hann tti samlei me og mtai landi stundum vi fingar og tilf umhverfi vinttu og karlmennsku. eir sktar eru ekki tmhentir, sem deildu sktaverld me Tryggva orsteinssyni.
 

Kku-
jfur
A lokum tla g a rifja upp lti vintri, egar kkujfur var stainn a verki um mija ntt.

g var orinn 16 ra og sveitarforingi Sktaflagi Akureyrar.
g og sktabrir minn, Grtar Melsta, tluum a taka srprf kkubakstri.
Vi vorum komnir tmarng, v a morguninn eftir tlai g a fljga til Reykjavkur og taka tt sveitarforingjanmskeii lfljtsvatni.

Vi Grtar stum v bakstri heima eldhsinu gisgtu 13. Sktaforinginn okkar Tryggvi orsteinsson var vntanlegur undir mintti til a dma um rangurinn og rskura hvort vi stumst prfi. tti hann a hafa loki jlfun einhverjum fimleikaflokki sem hann var a fa.

Allt gekk etta eftir. Tryggvi kom tilteknum tma.
En vi Grtar hfum ekki alveg loki v sem vi vorum a gera.
Tryggvi bei v svefnherberginu mnu 5 ea 10 mntur mean vi Grtar lgum lokahnd kaffi og kkubori.
San kom Tryggvi og mat frammistu okkar svo, a vi hefum staist prfi me mestu gtum.

a var komi fram yfir mintti.
Veri var gott og milt og g kva a fylgja eim Grtari og Tryggva upp nyrri brekkuna, en ar ttu eir heima.
Eitthva tafist g, egar vi vorum a leggja af sta, v a g tlai aldrei a finna annan skinn minn. Hann fannst eftir nokkra leit hangandi krki loftinu herberginu mnu. Tryggvi hafi eitthva urft a gera sr til dundurs mean hann bei eftir kaffinu og kkunum.
N var haldi af sta t haustnttina.

egar vi vorum komnir anga sem Grtar tti heima, sagi hann a mir sn hefi veri a baka forlta smkkur.
a gti veri frlegt og gaman a smakka eim og gera samanbur eim og framleislunni okkar Grtars.
etta fannst okkur Tryggva g hugmynd.

Heima hj Grtari var ltil forstofa.
Inn af henni var allstrt rmi fyrir fatna og fleira.
ar st m.a. gamall vefstll. essu rmi var loka me einskonar skphur og lsingu, sem aeins var hgt a opna utan fr.

*
Vi frum n inn forstofuna og g segi vi Tryggva:
Hefuru s vefstlinn, sem er arna inni? Hann er gamall og vel ess viri a berja hann augum.
Forvitni Tryggva var vakin og hann gekk inn til a skoa vefstlinn betur.
lokai g dyrunum a baki hans og r var ekki auvelt a opna innan fr. San taldi g Grtar a koma me mr ga gngufer um mibinn og lofa Tryggva a dsa skpnum mean. Hann myndi hafa hgt um sig, v a hann myndi veigra sr vi a gera mikinn hvaa um mija ntt og vekja hsrendur.
Grtar tk essari hugmynd fagnandi og vi hldum binn.

Gngufer okkar tk rman hlftma. komum vi aftur.
Tryggvi kom t r prsundinni hlf kindarlegur svipinn.
En Grtar hlt af sta inn eldhs til taka toll af smkkum mur sinnar.
Allt einu hvslar Tryggvi eyra mr:
ryggin, ljsaryggin sju. Vi tkum ljsin af hsinu.
g bregst snarlega vi, t inn skpinn. En egar g er a teygja mig til a skrfa laus ryggin heyri g hlakkandi hltur um lei og skphurinni er loka a baki mr.
N var hlutverkum skipt og g lokaur inni skpnum.

En g var yngri en Tryggvi og forhertari, v a g hljp skphurina ar til hn hrkk upp og g eyttist inn forstofuna.
heyri g umgang hsinu og heyri slkkvilisstjrann, Eggert Melsta, fur Grtars kalla:
Hva er etta? Hva gengur eiginlega ?
g aut eins og pla t um dyrnar og s eftir Tryggva ar sem hann hvarf loftkstum fyrir nsta hshorn. g tk lka til ftanna og kom mr heim.

Sar frtti g a Grtar, vinur minn, hefi veri stainn a verki eldhsinu vi a stela kkum fr mur sinni um mija ntt.
En hann brst karlmannlega vi eim astum og nefndi ekki einu ori um a hvernig vi Tryggvi komum ar vi sgu.

* r eru margar og skemmtilegar minningarnar fr skudgum Akureyri. En hr lt staar numi a sinni.

g akka ykkur heyrnina.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GP-frtta