Hvort borgar sig betur ađ taka eftirlaun samkvćmt eftirmannsreglu eđa međaltalsreglu?
Skođađu samanburđ hér!!

Einnig geturđu séđ mánađarlega breytingu launa samkvćmt međaltalsreglunni inni á vef Lífeyrsisjóđsins http://www.lsr.is/ og ţú finnur töfluna ţar međ ţví ađ velja ţar í yfirlínunni: LÍFEYRIR og úr listanum sem ţá fellur niđur velur mađur MEĐALTALSREGLA.

GÓP-fréttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
Kjarabreyting grunnskóla 2004

Póstur til
félagsins

 

Eiríkur Jónsson, formađur KÍ:

Breyttur grunnskólasamningur

og áhrifin á eftirlaunin

Ţetta yfirlit sýnir hvađa breytingar urđu á kjarasamningi kennara og skólastjóra viđ grunnskóla eftir verkfalliđ 2004 - og hvernig og hvenćr ţćr kjarabreytingar skila sér í eftirlaunin.

 

Skóla-
stjórn
Ítar-
legri
út-
skýringar
Breytingar á kjörum eftirlaunaţega
sem voru félagsmenn Skólastjórafélagsins
Músađu hér til ađ fá ítarlegri útskýringar frá SÍ.
Skólastj. Ađ.st.sk. Deildarstj. Skólaskr.
1. okt. 2004 Launatafla hćkkar 5,50% 5,50% 5,50% 5,50%
1. okt. 2004 Skólastjórar án ađ.st.sk. 1 lfl. 3,00% - - -
1. jan. 2005 Launatafla hćkkar 3,00% 3,00% 3,00% 3,00%
1. ágúst 2005 Launatafla hćkkar 1,50% 1,50% 1,50% 1,50%
1. ágúst 2005 Röđun breytist (allir hćkka um tvo launafl.) 6,00% 6,00% 6,00% 6,00%
1. ágúst 2005 Viđbótarnám metiđ 1 - 3 lfl. X X X -
1. ágúst 2005 Launaflokkur v/stjórnunarreynslu 15 ár X X - -
1. jan. 2006 Launatafla hćkkar 2,50% 2,50% 2,50% 2,50%
1. jan. 2007 Launatafla hćkkar 2,25% 2,25% 2,25% 2,25%
1. jan. 2008 Launatafla hćkkar 2,25% 2,25% 2,25% 2,25%
Grunnskóla
kennarar
Breytingar á kjörum eftirlaunakennara sem voru félagsmenn í Félagi grunnskólakennara Grunnskóla-
kennari
1. okt. 2004 Launatafla hćkkar 5,50%
1. jan. 2005 Launatafla hćkkar 3,00%
1. ágúst 2005 Ţeir sem hafa tvo flokka úr "potti" í dag hćkka um einn launaflokk 3,00%
1. jan. 2006 Launatafla hćkkar 2,50%
1. jan. 2007 Launatafla hćkkar 2,25%
1. jan. 2008 Launatafla hćkkar 2,25%
Athugađu:

Ef ţér finnst framkvćmdin ekki í samrćmi viđ ţađ sem ćtti ađ vera skaltu hafa samband Pál Ólafsson hjá Lífeyrissjóđi starfsmanna ríkisins, LSR. Síminn hjá LSR er  510-6100. Best er ţó ađ senda Páli netpóst međ ţví ađ músa hér á póstfangiđ [email protected] og gera glögga grein fyrir ţví sem óskađ er athugunar á - og Páll getur haft ţađ fyrir framan sig uns hann hefur fundiđ skýringu eđa fengiđ fram breytingu. 

Hvort borgar sig betur ađ taka eftirlaun samkvćmt eftirmannsreglu eđa međaltalsreglu?
Skođađu samanburđ hér!!

Mánađarleg breyting launa samkvćmt međaltalsreglunni er fćrđ inn á vef Lífeyrsisjóđsins http://www.lsr.is/ og ţú finnur töfluna ţar međ ţví ađ velja ţar í yfirlínunni: LÍFEYRIR og úr listanum sem ţá fellur niđur velur mađur MEĐALTALSREGLA.

Efst á þessa síðu